Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. desember 2025 06:01 Hjörvar Hafliðason og félagar verða örugglega í jólaskapi í Doc Zone í dag. Sýn Sport Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Þetta er stór dagur í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta og heimsmeistaramótið í pílukasti fer aftur af stað eftir stutt jólafrí. Sjö leikir verða sýndir beint í ensku úrvalsdeildinni í dag. Dagurinn byrjar á leik Nottingham Forest og Man. City, Liverpool og Arsenal eru bæði að spila klukkan þrjú og dagurinn endar með stórleik Chelsea og Aston Villa. Doc Zone verður að sjálfsögðu á sínum stað þar sem fylgst verður með öllum fótboltanum á sama tíma, hvort sem hann er spilaður í Englandi eða í Evrópu. Laugardagsmörkin gera síðan allan daginn upp. Þátturinn verður að sjálfsögðu í sérstöku jólaskapi í dag og það er líka nóg af flottum leikjum í gangi á meðan þátturinn er í loftinu. Þriðja umferðin á heimsmeistaramótinu í pílukasti byrjar í dag en þar keppa 32 bestu pílukastararnir um sæti í sextán manna úrslitum. Jonny Clayton er að spila í hádegishlutanum í dag og þeir Luke Littler og Stephen Bunting eru báðir að spila sinn leik í þriðju umferðinni í kvöld. Í kvöld verður einnig sýndur Íslandsmeistaraþátturinn um kvennalið Breiðabliks í fótbolta sem vann tvöfalt síðasta sumar. Það verður ekki bara fótbolti og pílukast í beinni í dag því það verður einnig sýndur leikur Los Angeles Chargers og Houston Texans í NFL-deild ameríska fótboltans og kvöldið endar með leik í NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Sýn Sport Ísland Klukkan 21.40 hefst þáttur um kvennalið Breiðabliks sem varð Íslandsmeistari í Bestu deild kvenna í fótbolta 2025. Sýn Sport Klukkan 14.40 hefst Doc Zone þar sem Hjörvar Hafliðason og félagar fylgjast með gangi mála í enska boltanum. Klukkan 17.20 hefst bein útsending frá leik Chelsea og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 21.30 hefst bein útsending frá leik Los Angeles Chargers og Houston Texans í NFL-deildinni. Sýn Sport 2 Klukkan 14.40 hefst bein útsending frá leik Liverpool og Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 17.05 hefjast Laugardagsmörkin þar sem farið verður yfir leiki dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Sýn Sport 3 Klukkan 14.40 hefst bein útsending frá leik Arsenal og Brighton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sýn Sport 4 Klukkan 14.50 hefst bein útsending frá leik Brentford og Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sýn Sport 5 Klukkan 14.50 hefst bein útsending frá leik West Ham og Fulham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sýn Sport 6 Klukkan 14.50 hefst bein útsending frá leik Burnley og Everton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. SÝN Sport Viaplay Klukkan 12.25 hefst bein útsending frá heimsmeistaramótinu í pílukasti. Klukkan 18.55 hefst bein útsending frá heimsmeistaramótinu í pílukasti. Klukkan 00.05 hefst bein útsending frá leik Buffalo Sabres og Boston Bruins í NHL-deildinni í íshokkí. Dagskráin í dag Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Syrgja átján ára fimleikakonu Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Óvissa í Indlandi lætur City selja Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Sjá meira
Þetta er stór dagur í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta og heimsmeistaramótið í pílukasti fer aftur af stað eftir stutt jólafrí. Sjö leikir verða sýndir beint í ensku úrvalsdeildinni í dag. Dagurinn byrjar á leik Nottingham Forest og Man. City, Liverpool og Arsenal eru bæði að spila klukkan þrjú og dagurinn endar með stórleik Chelsea og Aston Villa. Doc Zone verður að sjálfsögðu á sínum stað þar sem fylgst verður með öllum fótboltanum á sama tíma, hvort sem hann er spilaður í Englandi eða í Evrópu. Laugardagsmörkin gera síðan allan daginn upp. Þátturinn verður að sjálfsögðu í sérstöku jólaskapi í dag og það er líka nóg af flottum leikjum í gangi á meðan þátturinn er í loftinu. Þriðja umferðin á heimsmeistaramótinu í pílukasti byrjar í dag en þar keppa 32 bestu pílukastararnir um sæti í sextán manna úrslitum. Jonny Clayton er að spila í hádegishlutanum í dag og þeir Luke Littler og Stephen Bunting eru báðir að spila sinn leik í þriðju umferðinni í kvöld. Í kvöld verður einnig sýndur Íslandsmeistaraþátturinn um kvennalið Breiðabliks í fótbolta sem vann tvöfalt síðasta sumar. Það verður ekki bara fótbolti og pílukast í beinni í dag því það verður einnig sýndur leikur Los Angeles Chargers og Houston Texans í NFL-deild ameríska fótboltans og kvöldið endar með leik í NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Sýn Sport Ísland Klukkan 21.40 hefst þáttur um kvennalið Breiðabliks sem varð Íslandsmeistari í Bestu deild kvenna í fótbolta 2025. Sýn Sport Klukkan 14.40 hefst Doc Zone þar sem Hjörvar Hafliðason og félagar fylgjast með gangi mála í enska boltanum. Klukkan 17.20 hefst bein útsending frá leik Chelsea og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 21.30 hefst bein útsending frá leik Los Angeles Chargers og Houston Texans í NFL-deildinni. Sýn Sport 2 Klukkan 14.40 hefst bein útsending frá leik Liverpool og Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 17.05 hefjast Laugardagsmörkin þar sem farið verður yfir leiki dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Sýn Sport 3 Klukkan 14.40 hefst bein útsending frá leik Arsenal og Brighton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sýn Sport 4 Klukkan 14.50 hefst bein útsending frá leik Brentford og Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sýn Sport 5 Klukkan 14.50 hefst bein útsending frá leik West Ham og Fulham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sýn Sport 6 Klukkan 14.50 hefst bein útsending frá leik Burnley og Everton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. SÝN Sport Viaplay Klukkan 12.25 hefst bein útsending frá heimsmeistaramótinu í pílukasti. Klukkan 18.55 hefst bein útsending frá heimsmeistaramótinu í pílukasti. Klukkan 00.05 hefst bein útsending frá leik Buffalo Sabres og Boston Bruins í NHL-deildinni í íshokkí.
Dagskráin í dag Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Syrgja átján ára fimleikakonu Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Óvissa í Indlandi lætur City selja Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Sjá meira