Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Valur Páll Eiríksson skrifar 27. desember 2025 15:02 Arnar Þór var landsliðsþjálfari Íslands frá 2020 til 2023. Getty/Han Myung-Gu Arnar Þór Viðarsson hefur verið ráðinn til Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. Hann mun verður undirmaður Arsene Wenger og starfa sem frammistöðusérfræðingur (e. high performance specialist). Svo segir í frétt belgíska miðilsins Sporza. Arnar hafði verið án starfs eftir að hafa verið sagt upp af belgíska liðinu Gent í sumar, þar sem hann var tæknistjóri (e. technical director). Arnar hafði sinnt því starfi frá sumrinu 2024. Belgískir miðlar segja um óvænta stefnu að ræða hjá Arnari sem hafði verið orðaður við sitt fyrrum félag Lokeren. „Ég er himinlifandi að hafa fengið þetta starf. Ég hafði verið með augun á því síðan ég var yfirmaður knattspyrnumála hjá KSÍ en mig skorti reynslu þá. Eftir að hafa yfirgefið Gent ræddi ég möguleika á stjórnunarstöðu eða þjálfarastöðu við einhver lið en ákvað að gera það sem mig virkilega langaði til,“ segir Arnar í samtali við Sporza. Arnar var ráðinn sem yfirmaður knattspyrnumála hjá KSÍ í apríl 2019 og var samhliða því þjálfari U21 landsliðs Íslands. Hann tók við A-landsliðinu árið 2020 og var bæði landsliðsþjálfari og yfirmaður knattspyrnusviðs um tveggja ára skeið. Jörundur Áki Sveinsson tók við starfi hans á skrifstofu KSÍ haustið 2022 en Arnari Þór var svo sagt upp sem landsliðsþjálfara vorið 2023. Hann hefur síðan starfað hjá Gent, fyrst sem þjálfari U23 ára liðs félagsins og svo sem tæknistjóri þar til í sumar. Arnar verður undirmaður goðsagnarinnar Arsene Wenger, fyrrum þjálfara Arsenal, sem er yfirmaður þróunarmála hjá FIFA. „Ég er ekki með númerið hans ennþá en hann er klárlega með mitt. Við þurfum að ræða ýmis mál og munum eflaust eiga nokkra fundi,“ segir Arnar við Sporza. Íslendingar erlendis FIFA Belgíski boltinn Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sjá meira
Svo segir í frétt belgíska miðilsins Sporza. Arnar hafði verið án starfs eftir að hafa verið sagt upp af belgíska liðinu Gent í sumar, þar sem hann var tæknistjóri (e. technical director). Arnar hafði sinnt því starfi frá sumrinu 2024. Belgískir miðlar segja um óvænta stefnu að ræða hjá Arnari sem hafði verið orðaður við sitt fyrrum félag Lokeren. „Ég er himinlifandi að hafa fengið þetta starf. Ég hafði verið með augun á því síðan ég var yfirmaður knattspyrnumála hjá KSÍ en mig skorti reynslu þá. Eftir að hafa yfirgefið Gent ræddi ég möguleika á stjórnunarstöðu eða þjálfarastöðu við einhver lið en ákvað að gera það sem mig virkilega langaði til,“ segir Arnar í samtali við Sporza. Arnar var ráðinn sem yfirmaður knattspyrnumála hjá KSÍ í apríl 2019 og var samhliða því þjálfari U21 landsliðs Íslands. Hann tók við A-landsliðinu árið 2020 og var bæði landsliðsþjálfari og yfirmaður knattspyrnusviðs um tveggja ára skeið. Jörundur Áki Sveinsson tók við starfi hans á skrifstofu KSÍ haustið 2022 en Arnari Þór var svo sagt upp sem landsliðsþjálfara vorið 2023. Hann hefur síðan starfað hjá Gent, fyrst sem þjálfari U23 ára liðs félagsins og svo sem tæknistjóri þar til í sumar. Arnar verður undirmaður goðsagnarinnar Arsene Wenger, fyrrum þjálfara Arsenal, sem er yfirmaður þróunarmála hjá FIFA. „Ég er ekki með númerið hans ennþá en hann er klárlega með mitt. Við þurfum að ræða ýmis mál og munum eflaust eiga nokkra fundi,“ segir Arnar við Sporza.
Íslendingar erlendis FIFA Belgíski boltinn Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti