Sport

Dag­skráin í dag: Stór­leikir í enska boltanum og átta manna úr­slit í pílunni

Ágúst Orri Arnarson skrifar
Justin Hood er kominn með nóg verðlaunafé fyrir kínverskum veitingastað en getur gert innréttingarnar mun glæsilegri með sigri í dag. 
Justin Hood er kominn með nóg verðlaunafé fyrir kínverskum veitingastað en getur gert innréttingarnar mun glæsilegri með sigri í dag.  Getty/Adam Davy

Enski boltinn rúllar aftur af stað á nýju ári og átta manna úrslit heimsmeistaramótsins í pílukast fara fram í beinni útsendingu á sportrásum Sýnar. 

HM í pílukasti 

Átta manna úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti hefjast með tveimur leikjum í hádeginu og lýkur með tveimur leikjum í kvöld.

Klukkan 12:30 / Sýn Sport Viaplay

Ryan Searle gegn Jonny Clayton

Gary Anderson gegn Justin Hood

Klukkan 19:00 / Sýn Sport Viaplay

Luke Littler gegn Krzysztof Ratajski

Luke Humphries gegn Gian van Veen

Enski boltinn 

Enski boltinn rúllar svo strax af stað á nýju ári en fjórir leikir fara fram, tveir síðdegis og tveir í kvöld.

Klukkan 17:30

Liverpool - Leeds / Sýn Sport

Crystal Palace - Fulham / Sýn Sport 2

Klukkan 20:00

Brentford - Tottenham / Sýn Sport

Sunderland - Manchester City / Sýn Sport 2

Sunnudagsmessan tekur svo við á Sýn Sport um 22:00 og gerir upp alla leiki 19. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×