Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Lovísa Arnardóttir skrifar 2. janúar 2026 09:18 Lagt hefur verið til að réttur barna til leikskólavistar verði lögfestur. Vísir/Vilhelm Alls eru 74 prósent hlynnt því að réttur barna til leikskólavistar verði lögfestur á Íslandi. 18 prósent eru hvorki hlynnt né andvíg og átta prósent eru andvíg. Þetta eru niðurstöður nýrrar könnunar á vegum Prósents en nýlega voru kynntar tillögur frá aðgerðahópi á vegum stjórnvalda í leikskólamálum. Ein tillaga hópsins snýr að því að lögfesta leikskólastigið. Það eigi að vera liður í því að tryggja börnum leikskólapláss eftir að fæðingarorlofi lýkur. Hópurinn hafði til skoðunar bilið sem er á milli leikskóla og fæðingarorlofs. Foreldrar eiga samanlagt rétt á tólf mánaða fæðingarorlofi. Börn komast inn á leikskóla um 14 til 18 mánaða, það er misjafnt eftir sveitarfélögum. Hversu hlynnt(ur) eða andvíg(ur/t) ert þú því að réttur barna til leikskólavistar verði lögfestur á Íslandi? Svör þeirra sem tóku afstöðu. Prósent Samkvæmt niðurstöðum könnunar Prósents eru konur marktækt hlynntari því að réttur til leikskólavistar verði lögfestur á Íslandi en karlar. Alls eru 80 prósent kvenna hlynntar því en 60 prósent karla. Hversu hlynnt(ur) eða andvíg(ur/t) ert þú því að réttur barna til leikskólavistar verði lögfestur á Íslandi? Svör eftir aldri ásamt meðaltali hvers aldurshóps. Prósent Þá kemur einnig fram í niðurstöðum að yngri aldurshópar eru hlynntari því að slík breyting verði lögfest en þau sem eldri eru. Miðað við niðurstöður eru samt allir aldurshópar frekar hlynntir slíkri breytingu. Lægsta hlutfallið er í aldurshópi 65 ára og eldri en þar eru samt sem áður 60 prósent hlynnt. Íbúar í Reykjavík og nágrannasveitarfélögum Reykjavíkur eru hlynntari því að réttur barna til leikskólavistar verði lögfestur á Íslandi, en íbúar á landsbyggðinni. Hversu hlynnt(ur) eða andvíg(ur/t) ert þú því að réttur barna til leikskólavistar verði lögfestur á Íslandi? Svör eftir búsetu. Prósent Gögnum var safnað frá 12. til 29. desember 2025 í netkönnun meðal könnunarhóps Prósents. Úrtakið var 1.950 einstaklingar 18 ára og eldri og var svarhlutfall 50 prósent. Leikskólar Sveitarstjórnarmál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Alþingi Vinnumarkaður Skóla- og menntamál Atvinnurekendur Skoðanakannanir Börn og uppeldi Réttindi barna Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Fleiri fréttir „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Sjá meira
Ein tillaga hópsins snýr að því að lögfesta leikskólastigið. Það eigi að vera liður í því að tryggja börnum leikskólapláss eftir að fæðingarorlofi lýkur. Hópurinn hafði til skoðunar bilið sem er á milli leikskóla og fæðingarorlofs. Foreldrar eiga samanlagt rétt á tólf mánaða fæðingarorlofi. Börn komast inn á leikskóla um 14 til 18 mánaða, það er misjafnt eftir sveitarfélögum. Hversu hlynnt(ur) eða andvíg(ur/t) ert þú því að réttur barna til leikskólavistar verði lögfestur á Íslandi? Svör þeirra sem tóku afstöðu. Prósent Samkvæmt niðurstöðum könnunar Prósents eru konur marktækt hlynntari því að réttur til leikskólavistar verði lögfestur á Íslandi en karlar. Alls eru 80 prósent kvenna hlynntar því en 60 prósent karla. Hversu hlynnt(ur) eða andvíg(ur/t) ert þú því að réttur barna til leikskólavistar verði lögfestur á Íslandi? Svör eftir aldri ásamt meðaltali hvers aldurshóps. Prósent Þá kemur einnig fram í niðurstöðum að yngri aldurshópar eru hlynntari því að slík breyting verði lögfest en þau sem eldri eru. Miðað við niðurstöður eru samt allir aldurshópar frekar hlynntir slíkri breytingu. Lægsta hlutfallið er í aldurshópi 65 ára og eldri en þar eru samt sem áður 60 prósent hlynnt. Íbúar í Reykjavík og nágrannasveitarfélögum Reykjavíkur eru hlynntari því að réttur barna til leikskólavistar verði lögfestur á Íslandi, en íbúar á landsbyggðinni. Hversu hlynnt(ur) eða andvíg(ur/t) ert þú því að réttur barna til leikskólavistar verði lögfestur á Íslandi? Svör eftir búsetu. Prósent Gögnum var safnað frá 12. til 29. desember 2025 í netkönnun meðal könnunarhóps Prósents. Úrtakið var 1.950 einstaklingar 18 ára og eldri og var svarhlutfall 50 prósent.
Leikskólar Sveitarstjórnarmál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Alþingi Vinnumarkaður Skóla- og menntamál Atvinnurekendur Skoðanakannanir Börn og uppeldi Réttindi barna Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Fleiri fréttir „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Sjá meira