Dagskráin: Troðinn laugardagur endar á úrslitaleiknum á HM í pílu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2026 06:03 Luke Littler og Gian van Veen keppa til úrslita um heimsmeistaratitilinn í kvöld. Getty Það eru fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Það má ganga svo langt að segja að dagurinn sé troðfullur af flottum leikjum. Stærsti leikur kvöldsins er án efa úrslitaleikurinn á heimsmeistaramótinu í pílukasti þar sem mætast Luke Littler og Gian van Veen. Bónusdeild karla í körfubolta byrjar aftur eftir jólafrí en fjórir leikir eru á dagskrá í kvöld. Skiptiborðið verður því á laugardagskvöldi í fyrsta sinn og Tilþrifin gera allt saman upp eftir að leikjunum lýkur. Það bíða margir spenntir eftir leik Tindastóls og Vals á Sauðárkróki en Ármann tekur á móti Álftanesi, Þór fær Skagamenn í heimsókn í Þorlákshöfn og Stjarnan tekur á móti KR. Enska úrvalsdeildin í fótbolta er í fullum gangi og fjórir leikir verða í beinni. Dagurinn byrjar með leik Aston Villa og Nottingham Forest í hádeginu en endar með leik Bournemouth og Arsenal. Laugardagsmörkin gera daginn síðan upp. Það verður síðan sýndur NFL-leikur Tampa Bay Buccaneers og Carolina Panthers en hann er í lokaumferð deildarkeppninnar þar sem barist er um sæti í úrslitakeppninni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. SÝN Sport Viaplay Klukkan 19.30 hefst úrslitaleikurinn á heimsmeistaramótinu í pílukasti frá Ally Pally þar sem Luke Littler og Gian van Veen mætast. SÝN Sport Ísland Klukkan 19.10 hefst Skiptiborðið þar sem fylgst verður samtímis með öllum leikjum kvöldsins í Bónus-deild karla í körfubolta. Klukkan 21.10 hefjast Tilþrifin þar sem farið verður yfir alla leiki kvöldsins í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 2 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Tindastóls og Vals í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 3 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Stjörnunnar og KR í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 4 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Ármanns og Álftaness í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 5 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Þórs úr Þorlákshöfn og ÍA í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Klukkan 12.10 hefst bein útsending frá leik Aston Villa og Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 14.40 hefst bein útsending frá leik Brighton og Burnley í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 17.05 hefst bein útsending frá leik Bournemouth og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 19.40 hefjast Laugardagsmörkin þar sem farið verður yfir leiki dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Klukkan 21.30 hefst bein útsending frá leik Tampa Bay Buccaneers og Carolina Panthers í NFL-deild ameríska fótboltans. SÝN Sport 3 Klukkan 14.40 hefst bein útsending frá leik Wolves og West Ham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Dagskráin í dag Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Barry bjargaði stigi fyrir Everton Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Berglind Björg ólétt Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Sjá meira
Stærsti leikur kvöldsins er án efa úrslitaleikurinn á heimsmeistaramótinu í pílukasti þar sem mætast Luke Littler og Gian van Veen. Bónusdeild karla í körfubolta byrjar aftur eftir jólafrí en fjórir leikir eru á dagskrá í kvöld. Skiptiborðið verður því á laugardagskvöldi í fyrsta sinn og Tilþrifin gera allt saman upp eftir að leikjunum lýkur. Það bíða margir spenntir eftir leik Tindastóls og Vals á Sauðárkróki en Ármann tekur á móti Álftanesi, Þór fær Skagamenn í heimsókn í Þorlákshöfn og Stjarnan tekur á móti KR. Enska úrvalsdeildin í fótbolta er í fullum gangi og fjórir leikir verða í beinni. Dagurinn byrjar með leik Aston Villa og Nottingham Forest í hádeginu en endar með leik Bournemouth og Arsenal. Laugardagsmörkin gera daginn síðan upp. Það verður síðan sýndur NFL-leikur Tampa Bay Buccaneers og Carolina Panthers en hann er í lokaumferð deildarkeppninnar þar sem barist er um sæti í úrslitakeppninni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. SÝN Sport Viaplay Klukkan 19.30 hefst úrslitaleikurinn á heimsmeistaramótinu í pílukasti frá Ally Pally þar sem Luke Littler og Gian van Veen mætast. SÝN Sport Ísland Klukkan 19.10 hefst Skiptiborðið þar sem fylgst verður samtímis með öllum leikjum kvöldsins í Bónus-deild karla í körfubolta. Klukkan 21.10 hefjast Tilþrifin þar sem farið verður yfir alla leiki kvöldsins í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 2 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Tindastóls og Vals í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 3 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Stjörnunnar og KR í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 4 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Ármanns og Álftaness í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 5 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Þórs úr Þorlákshöfn og ÍA í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Klukkan 12.10 hefst bein útsending frá leik Aston Villa og Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 14.40 hefst bein útsending frá leik Brighton og Burnley í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 17.05 hefst bein útsending frá leik Bournemouth og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 19.40 hefjast Laugardagsmörkin þar sem farið verður yfir leiki dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Klukkan 21.30 hefst bein útsending frá leik Tampa Bay Buccaneers og Carolina Panthers í NFL-deild ameríska fótboltans. SÝN Sport 3 Klukkan 14.40 hefst bein útsending frá leik Wolves og West Ham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Barry bjargaði stigi fyrir Everton Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Berglind Björg ólétt Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Sjá meira