Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2026 22:51 Gian van Veen er ríkjandi Evrópumeistari og getur tryggt sér heimsmeistaratitilinn annað kvöld. Getty/Steven Paston Heimsmeistari unglinga mætir heimsmeistara fullorðinna í úrslitaleiknum á heimsmeistaramótinu í pílukasti í ár en þeir munu þar með bjóða upp á yngsta úrslitaleik sögunnar. Hinn 23 ára gamli Gian van Veen tryggði sér sæti í sínum fyrsta úrslitaleik á HM eftir 6-3 sigur á reynsluboltanum Gary Anderson. Leikur þeirra í kvöld var frábær skemmtun og það var magnað að sjá Van Veen komast í 4-1 þrátt fyrir frábæra spilamennsku hjá Anderson. Sá hollenski spilaði bara enn betur. Anderson komst í 1-0 með því að vinna fyrsta settið 3-1. Van Veen var fljótur að jafna og var síðan kominn í 3-1 í settum eftir fjórða settið. Fimmta settið var síðan eitt það rosalegasta sem hefur beðið upp á á HM: Anderson var þá meðaltal upp á 117 en það dugði ekki því Van Veen tryggði sér sigur í oddaleggnum og var þar með kominn í 4-1 í leiknum. Brekkan var því brött fyrir reynsluboltann. Anderson bauð samt upp á smá endurkomu og minnkaði muninn í 4-3 með því að vinna tvö sett í röð en sá hollenski fór ekkert á taugum og tryggði sér sigurinn með því að vinna síðustu tvö settin. Van Veen mætir Luke Littler í úrslitaleiknum en Littler, sem er ríkjandi heimsmeistari, er aðeins átján ára. Meðalaldurinn í úrslitaleiknum verður því rétt yfir tvítugu. Gian van Veen hefur átt frábært ár en hann varð Evrópumeistari fyrr á árinu og hefur einnig tvisvar orðið heimsmeistari unglinga. Pílukast Mest lesið Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Fleiri fréttir „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Big Ben í kvöld: Óli Stef og Sveppi setjast við hringborðið Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Halda styrktarmót til að greiða leið Alexanders til Ally Pally Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Dagskráin: Big Ben, Skiptiborðið og Körfuboltakvöld ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Sjá meira
Hinn 23 ára gamli Gian van Veen tryggði sér sæti í sínum fyrsta úrslitaleik á HM eftir 6-3 sigur á reynsluboltanum Gary Anderson. Leikur þeirra í kvöld var frábær skemmtun og það var magnað að sjá Van Veen komast í 4-1 þrátt fyrir frábæra spilamennsku hjá Anderson. Sá hollenski spilaði bara enn betur. Anderson komst í 1-0 með því að vinna fyrsta settið 3-1. Van Veen var fljótur að jafna og var síðan kominn í 3-1 í settum eftir fjórða settið. Fimmta settið var síðan eitt það rosalegasta sem hefur beðið upp á á HM: Anderson var þá meðaltal upp á 117 en það dugði ekki því Van Veen tryggði sér sigur í oddaleggnum og var þar með kominn í 4-1 í leiknum. Brekkan var því brött fyrir reynsluboltann. Anderson bauð samt upp á smá endurkomu og minnkaði muninn í 4-3 með því að vinna tvö sett í röð en sá hollenski fór ekkert á taugum og tryggði sér sigurinn með því að vinna síðustu tvö settin. Van Veen mætir Luke Littler í úrslitaleiknum en Littler, sem er ríkjandi heimsmeistari, er aðeins átján ára. Meðalaldurinn í úrslitaleiknum verður því rétt yfir tvítugu. Gian van Veen hefur átt frábært ár en hann varð Evrópumeistari fyrr á árinu og hefur einnig tvisvar orðið heimsmeistari unglinga.
Pílukast Mest lesið Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Fleiri fréttir „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Big Ben í kvöld: Óli Stef og Sveppi setjast við hringborðið Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Halda styrktarmót til að greiða leið Alexanders til Ally Pally Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Dagskráin: Big Ben, Skiptiborðið og Körfuboltakvöld ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Sjá meira
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti