Skar sig á klósettinu milli leikja Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. janúar 2026 13:51 Gian van Veen blóðgaði sig óvart í gær. Andrew Redington/Getty Images Gian van Veen greindi frá ástæðu þess að blóðdropi sást á píluspjaldinu í úrslitaleik HM í gærkvöldi. Hann skar sig óvart þegar hann fór á klósettið milli leikja. Áhorfendur í salnum og andstæðingurinn Luke Littler furðuðu sig mjög á því þegar blóðdropi sást allt í einu á reit númer fimm á spjaldinu. Dómarinn George Noble stöðvaði leikinn og bað um að spjaldinu yrði skipt út. Luke Littler vann leikinn síðan örugglega 7-1 og varð heimsmeistari annað árið í röð. „Já þetta var óvenjulegt“ sagði Gian van Veen á blaðamannafundi eftir úrslitaleikinn. "New board please" 🎯 There had to be a change of board in the World Darts Championship final after there was blood on the original from a cut on Gian van Veen's hand. 🩸 pic.twitter.com/bB5n3LJ0IF— BBC Sport (@BBCSport) January 3, 2026 „Luke sagði það líka, bara hvað er í gangi hérna? En þetta gerðist þegar ég fór á klósettið, ég festi mig eitthvað í hurðinni og fékk sár á litla puttann. Svo slettist blóð á spjaldið þegar ég fór að sækja pílurnar.“ Hollendingurinn var ekkert svo svekktur með tapið og hrósaði Littler í hástert. Hann sagði árið 2025 hafa verið það besta á ferlinum en hann varð Evrópumeistari, heimsmeistari ungmenna og tók svo fram úr samlanda sínum Michael van Gerwen á heimslistanum með árangrinum á HM. „Ég er bara orðinn spenntur fyrir 2026, ég ætla að njóta hverrar mínútu og vona að þetta ár verði jafn gott og það síðasta.“ Pílukast Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Áhorfendur í salnum og andstæðingurinn Luke Littler furðuðu sig mjög á því þegar blóðdropi sást allt í einu á reit númer fimm á spjaldinu. Dómarinn George Noble stöðvaði leikinn og bað um að spjaldinu yrði skipt út. Luke Littler vann leikinn síðan örugglega 7-1 og varð heimsmeistari annað árið í röð. „Já þetta var óvenjulegt“ sagði Gian van Veen á blaðamannafundi eftir úrslitaleikinn. "New board please" 🎯 There had to be a change of board in the World Darts Championship final after there was blood on the original from a cut on Gian van Veen's hand. 🩸 pic.twitter.com/bB5n3LJ0IF— BBC Sport (@BBCSport) January 3, 2026 „Luke sagði það líka, bara hvað er í gangi hérna? En þetta gerðist þegar ég fór á klósettið, ég festi mig eitthvað í hurðinni og fékk sár á litla puttann. Svo slettist blóð á spjaldið þegar ég fór að sækja pílurnar.“ Hollendingurinn var ekkert svo svekktur með tapið og hrósaði Littler í hástert. Hann sagði árið 2025 hafa verið það besta á ferlinum en hann varð Evrópumeistari, heimsmeistari ungmenna og tók svo fram úr samlanda sínum Michael van Gerwen á heimslistanum með árangrinum á HM. „Ég er bara orðinn spenntur fyrir 2026, ég ætla að njóta hverrar mínútu og vona að þetta ár verði jafn gott og það síðasta.“
Pílukast Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum