Særð álft svamlar um í Neslauginni

Sundfólk í Sundlaug Seltjarnarness fékk óvæntan gest fyrir hádegið þegar álft sem virðist særð skellti sér til sunds í lauginni.

398
00:47

Vinsælt í flokknum Fréttir