Vandræðaleg samskipti við dómarann í fyrsta leiknum
Egill Birgisson hefur unnið við þáttinn Körfuboltakvöld frá upphafi þáttarins. Til að byrja með stýrði hann allri grafík sem birtist í þáttunum en fljótlega var hann farinn að klippa efni í þættina.