Mark Glódísar gegn Frankfurt
Bayern Munchen vann sterkan 4-1 sigur á Frankfurt í þýska bikarnum eftir framlengdan leik. Glódís Perla Viggósdóttir var á skotskónum.
Bayern Munchen vann sterkan 4-1 sigur á Frankfurt í þýska bikarnum eftir framlengdan leik. Glódís Perla Viggósdóttir var á skotskónum.