Formlegar viðræður hafnar

Oddvitar fimm félagshyggjuflokka í Reykjavík ákváðu eftir fundahöld í dag að ganga til formlegra viðræðna um meirihlutamyndun. Tveir oddvitar hins fallna meirihluta segja hina þrjá ekki vera að ganga inn í gamalt samstarf heldur nýtt.

6
02:20

Vinsælt í flokknum Fréttir