Telur aðild Úkraínu að NATO ekki raunsæja
Óraunhæft er að ætlast til þess að landamæri Úkraínu verði líkt og þau voru fyrir innrás Rússa. Þetta sagð Pete Hegseth, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna á fundi bakhjarla Úkraínu í Brussel í dag.
Óraunhæft er að ætlast til þess að landamæri Úkraínu verði líkt og þau voru fyrir innrás Rússa. Þetta sagð Pete Hegseth, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna á fundi bakhjarla Úkraínu í Brussel í dag.