Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Hvað er IMMI?

Undirritaður, sem starfar sem framkvæmdastjóri IMMI, tjáði sig á dögunum um að óeðlilegt væri að ritstjóri dagblaðs hvetti undirmenn sína til að bæta nafni sínu við undirskriftarsöfnun til stuðnings forsetaframboðs viðkomandi.

Skoðun
Fréttamynd

Sokkinn kostnaður

Um er að ræða vanda á heimsvísu. "Þúsaldarkynslóðin“ hefur verið að dragast aftur úr. "Gögn benda til þess að þetta fólk fái lægri byrjunarlaun og að það hafi ekki fengið launahækkanir með auknum starfsaldri eins og áður hefur þekkst. Það virðist vera að fólk sé að fá minna fyrir sérhæfð störf, töluvert af störfum sem ungt fólk fær núna eru í þjónustu-, verslunar- og veitingageiranum,“ segir Ásgeir.

Skoðun
Fréttamynd

Framtíðarstjórnin

Samfylkingin var stofnuð til þess að hugsjónin um jöfnuð, frelsi og samábyrgð yrði sterkt afl í íslensku samfélagi. Hvort sem flokkurinn hefur mælst stór eða lítill hef ég talað fyrir samstarfi við önnur félagshyggjuöfl.

Skoðun
Fréttamynd

Gagnsleysingjar

Menn gera mismikið gagn hver á sínum vettvangi. Allir þekkja þetta. Flestir gera gagn. Suma langar að gera gagn en þeir valda því ekki, kunna ekki tökin, hafa e.t.v. ekki verksvit, flækjast bara fyrir. Aðrir hafa jafnvel ekki löngun til að

Fastir pennar
Fréttamynd

Hvert verður næsta skrefið á Íslandi?

Íslendingar brugðust við efnhagshruninu 2008 með þeim hætti sem fáar aðrar þjóðir hafa látið sér detta í hug: þeir tóku eigið gildismat til endurskoðunar. Þá fór fram einstaklega raunsæislegt mat á því hvernig

Skoðun
Fréttamynd

Sérmál ef fýla ræður för á Landspítalanum

Varaformaður fjárlaganefndar vill taka útboðsmál lyfja hjá LSH til sérstakrar skoðunar. Lögmaður LSH spyr hvað sé unnið með útboði. Markaðsverðskráning lyfja sé opinber. Forstjóri Icepharma segir gott verð á sjúkrahúslyfjum.

Innlent
Fréttamynd

Vilja að ljósmæður geti ávísað getnaðarvörnum

Embætti landlæknis mælir með að frumvarp um ávísunarrétt ljósmæðra á getnaðarvarnarlyf verði tekið upp aftur á Alþingi og lögunum breytt þannig að ljósmæður fái rétt til þess að ávísa getnaðarvarnarlyfjum.

Innlent
Fréttamynd

Staða aldraðra og öryrkja óásættanleg!

Hvernig er staða aldraðra og öryrkja í dag? Staða þeirra, sem eingöngu hafa tekjur frá almannatryggingum er óásættanleg, þar eð þeir geta ekki framfleytt sér á lífeyri almannatrygginga.

Skoðun
Fréttamynd

Aðskilnað strax

Það er ekki forsvaranlegt að stóru viðskiptabankarnir geti stundað fjárfestingarstarfsemi fyrir eigin reikning á sama tíma og þeir taka við innlánum frá almenningi. Þess vegna þarf Alþingi að setja lög um aðskilnað viðskiptabanka og fjárfestingarbanka áður en ríkissjóður selur hlut sinn í bönkunum.

Fastir pennar