Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Jón Ragnar sækist eftir 3. sæti

Jón Ragnar Ríkharðsson, sjómaður og formaður Verkalýðsráðs Sjálfstæðisflokksins, sækist eftir 3. sæti í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Reykjavík fyrir komandi kosningar.

Innlent
Fréttamynd

Samstöðufundur og mótmæli á sama tíma

Nokkur hundruð manns komu sama á Austurvelli í gær. Íslenska þjóðfylkingin mótmælti nýjum útlendingalögum. Á sama tíma hélt fjölmennur hópur samstöðufund með hælisleitendum og flóttafólki. Fólk rökræddi hátt.

Innlent