Pabbastund Ég á ekki margar minningar um pabba minn sem lést langt fyrir aldur fram. Því dýrmætari eru augnablikin sem lifa í hugskotinu. Lykt, hlátur, háhestur. Ég breytist í stelpuskott. Bakþankar 31. maí 2016 07:00
Að hafa skoðun á öllu Jafnvel þó að börnin mín alist upp við það að það teljist eðlilegt að brjálast yfir hundinum Lúkasi og rassinum á Gretu Salóme en teljist óeðlileg öfgaróttækni að vera misboðið yfir launamisrétti. Bakþankar 30. maí 2016 07:00
Loftvarnarbyrgið undir leikvellinum Á meðan við biðum eftir að komast í skoðunarferð um loftvarnarbyrgið undir leikvellinum við skóla sonar míns um daginn, sýndi Barry okkur tösku eins og hann og hin börnin voru send með að heiman árið 1941. Bakþankar 27. maí 2016 09:38
Flýjarar og lemjarar Ég var laminn um daginn. Í fyrsta skipti á ævinni. Já, ég veit. Ég hef ekki lifað. Jú, reyndar þegar ég var þrettán ára sparkaði tíu ára strákur í augað á mér þannig að augnlokið rifnaði en ég ætla ekki að segja ykkur frá því því það er aðeins of vandræðalegt. Bakþankar 26. maí 2016 07:00
Nútíminn sem var Ég var nýorðin 10 ára í maí 2003 og þótti aldurinn farinn að segja til sín. Mér skildist að ómögulegt væri að kortleggja nútímann því kennileitin yrðu ekki augljós fyrr en grafin í fönn og orðin að fortíð. Ég einblíndi þess vegna á framtíðina. Bakþankar 25. maí 2016 07:00
Þegar öllu er á botninn hvolf Fyrir stuttu voru vanefndir vinnuveitenda minna í Malaga orðnar svo miklar að ég sá mér ekki sæmd í öðru en að segja upp. Við tók mikið öryggisleysi. Bakþankar 24. maí 2016 07:00
Gleraugna–glámur Frá því að ég var píreygur 9 ára krakki hefur sjón minni farið hrakandi og ég sit nú uppi með nærsýni upp á þrjár kommur og sjónskekkju eins og söguhetjan í Dagbókum Berts. Bakþankar 23. maí 2016 07:00
Fullorðnir og börn Á mínum uppvaxtarárum var oft talað um hrekkisvín og grenjuskjóður. Þessi orð sem enginn notar lengur (sem betur fer) tákna gerendur og þolendur í ævafornu einelti. Ólafur Kárason í Ljósvíkingi Laxness var t.d. stöðugt ofsóttur Bakþankar 21. maí 2016 07:00
Hræðslan við Hussain Í vikunni gisti sonur minn hjá bekkjarfélaga. Við búum í London, sonur minn er sex ára og drengirnir bestu vinir. Einhverjum handan hafsins þótti fyrirkomulagið varhugavert. Fannst mér þetta í lagi? Bakþankar 20. maí 2016 07:00
Fækkun fæðinga Þegar ég var nítján ára gamall sótti ég tveggja mánaða þýskunámskeið hjá hinni rómuðu Goethe-stofnun í Bonn, fyrrverandi höfuðborg Vestur-Þýskalands. Ég hafði keyrt út Domino's-pitsur allt árið á undan Bakþankar 19. maí 2016 07:00
Grásprengivaldið Í daglegum störfum er ég iðulega að hitta fólk sem langar að bæta samskipti sín. Fólk sem nennir ekki lengur að vera alltaf að skammast sín eða skamma aðra, hafa samviskubit, bíta á móti og líða eins og drasli. Bakþankar 18. maí 2016 07:00
Viltu koma í félag? Ég geri mér grein fyrir að í þessum pistli hljóma ég eins og þriggja ára barn sem vill ekki deila dótinu sínu. Og svo er ég með sterk afdalabóndagen. Að því sögðu langar mig að ræða aðeins þann möguleika að við sem búum á þessu stórskrýtna skeri stofnum leynifélag. Bakþankar 17. maí 2016 07:00
Góðkynja sósíalismi og illkynja Dæmigerður vestrænn hægrimaður sér sósíalismann fyrir sér einhvern veginn svona: Sósíalisminn er gaur sem labbar inn í bakarí, heimtar köku, dreifir henni til vegfarenda, safnar hrósi og heimtar meira. Bakþankar 14. maí 2016 07:00
Ungfrú mannréttindi 2016 Tjáningarfrelsið hefur lengi verið uppáhaldsmannréttindi mín. Það er ástríðufullt, hávært og alltaf að lenda í vandræðum með mörk. Allt eiginleikar sem ég tengi við. Bakþankar 13. maí 2016 07:00
Rétthugsun Allir hafa heyrt um rétttrúnaðarkirkjuna. Stundum kölluð PC löggan. PC stendur fyrir "political correctness“ eða pólitíska rétthugsun. Bakþankar 12. maí 2016 07:00
Minn pólitíski óður Sólin bakaði göturnar um daginn. Túnfífillinn stakk keikur upp kollinum milli hellusteina, vorboðinn ljúfi. Þegar sólin skín breytist göngulag Íslendinga og verður vaggandi eins og við séum óvön föstu landi. Bakþankar 11. maí 2016 07:00
Lausaleiksgemsar Kona mín er ekki aðeins vel vaxin heldur afar spámannlega líka. Verður nær allt að sannindum sem hún spáir. Fyrir stuttu fór ég út að skokka með glænýjan farsíma minn en hún fann því allt til foráttu. Bakþankar 10. maí 2016 07:00
Listafréttir Ég reyni eftir fremsta megni að haga mér eins og ég sé fullorðin og einn liður í þeirri hegðun er fréttaáhorf. Bakþankar 9. maí 2016 07:00
Auðvitað skipta áföll máli Viðtal við mig í þessu blaði fyrir nokkru var túlkað á þann veg að ég væri andvígur allri umræðu um áföll. Svo er alls ekki. Ég hef um langt skeið velt fyrir mér áhrifum áfalla á þroskasögu fólks og ber mikla virðingu Bakþankar 7. maí 2016 07:00
Takk, mamma Af mæðrum okkar lærum við margt. Þeim eigum við margt að þakka. Móðir mín ól fimm börn í þennan heim. Hún helgaði líf sitt fjölskyldunni. Ævistarfið í okkar þágu. Hún innrætti okkur gildi – samviskuna á öxlinni og röddina bakvið eyrað. Hún kenndi okkur margt. Það mikilvægasta kannski það fyrirferðarminnsta – það sem hún sagði aldrei. Bakþankar 6. maí 2016 07:00
Sitjandinn á Salóme Árið 2016 er ekki hálfnað en það er samt strax orðið eitt viðburðaríkasta ár sem ég hef upplifað. Andlát meistara eins og David Bowie, Prince og Lemmy hafa varpað ljósi á hversu magnað tímabil Bakþankar 5. maí 2016 07:00
Ömmuskott Á þessum degi fyrir nákvæmlega sjö árum eignaðist ég nýtt hlutverk í lífinu þegar ömmustelpan Bergþóra Hildur fæddist inn í þennan heim. Ég var enn í barneign en eggjastokkarnir klingdu ekkert þegar ég fékk ömmuskottið í fangið Bakþankar 4. maí 2016 07:00
Íslendingur götunnar Þar sem ég fór í (mjög saklausa og alveg mjög líklega löglega!) spyrnu á Sæbrautinni um daginn uppgötvaði ég að ég er illa þjáð af landlægum smákóngakomplex. Þrútin af mikilmennskubrjálæði. Bakþankar 3. maí 2016 07:00
Raunir ruslakallsins Það eru 15 ár síðan ég flutti úr foreldrahúsum í 19 fermetra bílskúr ásamt kunningja mínum. Þetta hljómar eflaust hræðilega en það fór reyndar ágætlega um okkur í skúrnum. Níu og hálfur fermetri á mann, sturta, eldhúskrókur og alveg lygilegt magn af alls konar skrani. Bakþankar 2. maí 2016 07:00
Kickstarter- hrunið Ég er með hugmynd að vöru. Varan heitir Katta-Flóki. Þetta er dróni sem finnur ketti þegar þeir týnast. En ég þarf einhvern veginn að borga fyrir framleiðslu á Katta-Flóka. Ég þarf lán. Bakþankar 30. apríl 2016 07:00
Gullkistan í Efstaleiti Víst er að efnið sem safnast hefur upp er miklu meira en nokkur maður kæmist yfir á mannsævi, eflaust mælt í petabætum og líklega talsvert strögl að gera það aðgengilegt. Bakþankar 29. apríl 2016 07:00
Íhald Síðastliðinn áratug hef ég grínast um nánast allt. Heimilisofbeldi, kynferðisglæpi, trúarbrögð og annað léttmeti. Eina viðfangsefnið sem ég forðaðist lengi var pólitík. Tvær ástæður. Bakþankar 28. apríl 2016 07:00
Ráðgáta: Ég flysja epli Að finna til smæðar sinnar getur aflétt álögum hversdagsins. Ég flysja epli sem er maukkennt, loðir við hnífsblað og klístrast í krikana milli fingra. Velti fyrir mér hvaða þýðingu það hefur að flysja epli. Bakþankar 27. apríl 2016 07:00
Óhljóðalýður Spánverjar eru hávaðamenn svo miklir að minni arnfirsku og stóísku ró stendur vart lengur á sama. Nú um helgina fór ég á bæjarhátíð í bæ konu minnar. Til að sýna lit, fór ég til kirkju sem alla jafna ætti að vera Bakþankar 26. apríl 2016 07:00
Álag Þar sem ég vinn á auglýsingastofu er ég alveg að drepast úr týpuálagi og eitt af mínum flúruðu karaktereinkennum er að ég drekk alveg geggjað mikið kaffi. Það geri ég til að örva heilann, vera hress og fá sturlaðar hundraðþúsundkrónahugmyndir Bakþankar 25. apríl 2016 07:00
„Öllum er fkn drull, haltu kjafti“ Bríet Bragadóttir,Hjördís Lára D. Ingólfsdóttir,Kristjana Anna Dagnýjardóttir Skoðun