
Keflavík upp í Pepsi-deild kvenna
Keflavík leikur í Pepsi-deild kvenna á næstu leiktíð en þetta varð ljóst eftir 5-0 sigur liðsins á Hömrunum í kvöld.
Keflavík leikur í Pepsi-deild kvenna á næstu leiktíð en þetta varð ljóst eftir 5-0 sigur liðsins á Hömrunum í kvöld.
Breiðablik vann toppslaginn gegn Íslandsmeisturum Þór/KA í Pepsi-deild kvenna í dag, 3-0. Með sigrinum er Breiðablik komið með níu fingur á Íslandsmeistaratitilinn
Þremur leikjum var að ljúka í Pepsi-deild kvenna. Breiðablik er komið með níu fingur á Íslandsmeistaratitilinn, ÍBV vann Grindavík suður með sjó og Selfoss og HK/Víkingur skildu jöfn.
FH er fallið úr Pepsi deild kvenna eftir tap gegn Val á Hlíðarenda í kvöld. Stjarnan vann öruggan sigur á KR.
Breiðablik og Þór/KA mætast í risaleik á Kópavogsvelli á morgun. Sigurvegari leiksins verður með pálmann í höndunum í toppbaráttunni í Pepsi deild kvenna.
Íslenska kvennalandsliðið komst ekki á HM í fyrsta sinn þrátt fyrir vonir og væntingar fyrir lokaleik liðsins. Leikmenn liðsins voru skiljanlega svekktir en sumir fengu ekkert tækifæri til að hjálpa til við að ná markmiðinu.
HK/Víkingur hafði betur gegn Grindavík í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í dag. Leikurinn fór fram á Víkingsvelli í Fossvogi og lauk með 4-0 sigri HK/Víkings.
Breiðablik endurheimti toppsætið í Pepsi deild kvenna með sigri á FH í Kaplakrika í dag. Blikar eru nú með tveggja stiga forystu á Þór/KA þegar þrjár umferðir eru eftir.
Það var lítil bikarþynnka í Stjörnunni og Breiðablik.
Harpa Þorsteinsdóttir, framherji íslenska landsliðsins og Stjörnunnar, er með slitið krossband. Þetta staðfesti hún við Vísi nú í kvöld.
Harpa Þorsteinsdóttir verður ekki með íslenska landsliðinu í leikjunum mikilvægu gegn Þýskalandi og Tékklandi í byrjun september. Harpa meiddist á hné í úrslitaleik Mjólkurbikarsins á föstudag.
Þór/KA gerði sér lítið fyrir og rústaði FH í fjórtándu umferðar Pepsi-deildar kvenna. Í öðrum leik kvöldsins vann ÍBV sigur á Hlíðarenda.
Gamall liðsfélagi Stjörnukvenna gæti reynst þeim erfið viðureignar á Laugardalsvellinum í kvöld.
Þetta hefur verið ár Blika í fótboltanum og þá skiptir engu máli hvort við erum að tala um meistaraflokka félagsins eða yngri flokkana.
Mjólkurbikarinn í ár er þegar orðinn sögulegur eftir að ljóst varð að nágrannar úr Kópavogi og Garðabæ mætast hjá bæði körlum og konum.
Þótt Stjarnan og Breiðablik hafi samtals fjórtán sinnum orðið bikarmeistarar mætast þau í fyrsta sinn í bikarúrslitum í kvöld. Blikar unnu báða leiki liðanna í Pepsi-deildinni, þann fyrri með fjögurra marka mun.
Selfoss og Grindavík skildu jöfn þegar liðin mættust í í 14. umferð Pepsi-deildar kvenna í dag.
Knattspyrnusamband Íslands hefur ákveðið hvernig HM-peningarnir skiptast á milli aðildarfélaga sinna en KSÍ greiðir alls 200 milljónir króna til aðildarfélaga KSÍ vegna HM í Rússlandi.
Þór/KA komst áfram í 32-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í gær eftir jafntefli gegn Ajax. Þær fengu reglulega upplýsingar úr stúkunni um stöðu mála.
Valur og Stjarnan halda áfram að berjast um þriðja sætið í Pepsi-deild kvenna en bæði lið unnu sína leiki í þrettándu umferðinni.
Breiðablik mistókst að ná fjögurra stiga forskoti á toppi Pepsi-deildar kvenna er liðið gerði 1-1 jafntefli við ÍBV í Vestmannaeyjum.
Selfoss vann mikilvægan 1-0 sigur á FH í botnbaráttunni í Pepsi-deild kvenna en með sigrinum lyftir Selfoss sér upp töfluna.
Pepsimörk kvenna á Stöð 2 Sport standa fyrir kosningu á besta leikmanni og marki júlímánaðar í Pepsi-deild kvenna. Kosningin fer fram á Vísi en tilnefningarnar má sjá hér fyrir neðan.
KR hafði betur gegn Íslandsmeisturum Þór/KA í Pepsi-deild kvenna í kvöld.
FH hefur losað sig við þær Tatiana Saunders og Hanna María Barker en þær hafa báðar verið lánaðar í Inkasso-deildina.
Valskonur unnu sinn fyrsta leik í mánuð í Pepsi deildinni þegar liðið sigraði Grindavík 3-0 á Hlíðarenda
Liðin sem leika til bikarúrslita í kvennaflokki kláruðu sína leiki í Pepsi-deildinni í kvöld.
KR vann mikilvægan sigur á FH í fallslag Pepsi deildar kvenna í fótbolta í Kaplakrika í dag. Með sigrinum sendi KR Grindavík niður í fallsæti.
Þór/KA tók toppsæti Pepsi deildar kvenna með tveggja marka sigri á ÍBV á Akureyri í dag. Arna Sif Ásgrímsdóttir og Hulda Björg Hannesdóttir gerðu mörk Þórs/KA.
Stjarnan hangir enn við toppbaráttuna í Pepsi deild kvenna í fótbolta eftir 3-1 sigur á Val á heimavelli sínum í Garðabæ. Stjarnan er nú aðeins stigi frá Val í þriðja sætinu.