Ódýr Tesla árið 2016 Verður helmingi ódýrari en Model S og á að keppa við BMW 3. Bílar 17. desember 2013 10:22
Renault í samstarf með Dongfeng í Kína Ætlar að framleiða 150.000 bíla á ári í Kína frá og með árinu 2016. Bílar 16. desember 2013 15:20
Allir leikmenn Real Madrid á Audi Tólf leikmenn völdu Audi Q7 en Christiano Ronaldo valdi Audi RS6. Bílar 16. desember 2013 11:23
Ford með 23 nýja bíla 2014 Þrjár nýjar samsetningaverksmiðjur, tvær nýjar EcoBoost vélar og mikil fjölgun starfsfólks. Bílar 16. desember 2013 10:32
GM selur bréf sín í PSA Peugeot Citroën Stór vika hjá GM, nýr forstjóri og tilkynnt um brotthvarf Chevrolet í Evrópu og framleiðslu í Ástralíu. Bílar 14. desember 2013 10:30
Fjórða kynningartilraunin á Alfa Romeo Alfa Romeo ekki selt færri bíla frá árinu 1969, en eigendur gefast ekki upp. Bílar 14. desember 2013 09:15
Bílgreinasambandið hefur áhyggjur af bílaleigumarkaðnum Breytingar á vörugjöldum bílaleigubíla stuðlar að lítilli endurnýjun. Bílar 13. desember 2013 14:30
Lexus fetar aðrar slóðir en Audi, BMW og Benz Ætlar ekki að framleiða ódýrari og minni lúxusbíla eins og þýsku framleiðendurnir. Bílar 13. desember 2013 14:30
Bílasala fellur 9 mánuði í röð í Rússlandi Aðeins lúxusbílaframleiðendur auka söluna og sala Lada fellur mikið. Bílar 13. desember 2013 11:45
GM hættir einnig í Ástralíu Ekki borgar sig lengur að framleiða bíla í Ástralíu vegna hás framleiðslukostnaðar og gengis Ástralíudollars. Bílar 13. desember 2013 10:30
DiCaprio stofnar lið í rafformúlunni Er mikill áhugamaður um rafmagnsbíla og umhverfismál. Bílar 13. desember 2013 09:15
Range Rover Sport 4x4 bíll ársins Í þriðja skiptið sem Range Rover bíll verður fyrir valinu. Bílar 12. desember 2013 14:45
Styttist í GLA sportjeppa Mercedes Benz Er stefnt í harða samkeppni við Audi Q3 og BMW X1. Bílar 12. desember 2013 13:15
Wagon Attack III á Íslandi Flytja eldgamlan Honda Civic Wagon til Íslands til þess eins að reyna að eyðileggj hann. Bílar 12. desember 2013 10:15
Volkswagen Up! reynsluakstur Við prófuðum nýja rafmagnsútgáfu af minnsta bíl Volkswagen, Up! Bílar 12. desember 2013 09:32
Volvo sýnir XC Coupe í Detroit Er eins og afkvæmi nýja XC90 jeppans og Concept Coupe fólksbílsins. Bílar 12. desember 2013 08:45
Gaman að vera lögga í Humberside Munu aka á 417 hestafla Lexus IS-F bílum troðnum af tæknibúnaði. Bílar 11. desember 2013 15:15
Stærsta vél í heimi Er 108.920 hestöfl og með 14 strokka og hver strokkur hefur 1.820 lítra sprengirými. Bílar 11. desember 2013 13:15
Fjórir strokkar í Porsche Macan og Boxster Bæði 2,0 lítra bensínvél og dísilvél í boði í Macan. Bílar 11. desember 2013 10:30
Autoweek fjallar um Jaguar bíl Halldórs Laxness Sami blaðamaður hafði skömmu áður verið á Íslandi að prófa Subaru bíl og greinilega ekki fengið nóg af heimsóknum hingað. Bílar 11. desember 2013 08:45
Bílar litlu dýrari hér en í Þýskalandi Sumir bílar eru ódýrari hér og er Ford Mondeo til dæmis 420.000 kr. ódýrari hérlendis. Bílar 10. desember 2013 11:45
100 ára afmæli fyrstu bensínstöðvarinnar Þá kostaði Gallon af bensíni 27 sent, sem samsvarar 6,37 dollurum, sem er mun hærraa en í dag. Bílar 10. desember 2013 10:30
Notadrjúgur á góðu verði Ætlaður þeim sem kjósa notagildi, pláss og gott verð umfram frábæra akstureiginleika og nýjustu tækni. Bílar 10. desember 2013 09:30
Góð nóvembersala í Bandaríkjunum Jaguar náði 103% aukningu, Mitsubishi 48%, Subaru 30%, Land Rover 25%, Mercedes Benz 14% og Audi 13%. Bílar 9. desember 2013 13:03
Tvær milljónir séð Porsche safnið Einstök aðsókn bílasafns á aðeins tæpum fimm árum frá opnun þess. Bílar 9. desember 2013 11:06
Þrír Lamborghini brenna í góðgerðarakstri Ógætilegur akstur heimamanns í Malasíu neyddi bílana út í kant og þar brunnu þeir allir. Bílar 9. desember 2013 10:23
Honda hættir framleiðslu Insight Honda Insight er Hybrid bíll og hefur aldrei náð hylli né almennilegri sölu. Bílar 6. desember 2013 12:30
11 nýir framhjóladrifnir BMW- og Mini bílar Meðal þeirra verða boðnir framhjóladrifnir BMW 3 og BMW 5 bílar. Bílar 6. desember 2013 10:30
Suzuki hættir framleiðslu Kizashi Suzuki er ekki þekkt fyrir framleiðslu stærri fólksbíla og því hefur þessi ágæti bíll ekki selst vel. Bílar 6. desember 2013 09:20
Sölu Chevrolet bíla hætt í Evrópu árið 2016 Bílabúð Benna hefur átt í viðræðum við bílaframleiðendur um að stækka vörulínu sína og er spennandi frétta að vænta af því fyrir jól. Bílar 5. desember 2013 13:23