„Viðurkenni alveg að ég var mjög stressaður“ Sterkasti maður Íslands, Hafþór Júlíus, fer með hlutverk Gregors Clegane í hinum geysivinsælu þáttum Game of Thrones og tekur sig vel út á sjónvarpsskjánum. Lífið 20. maí 2014 10:00
Myndin gefin út tuttugu árum eftir andlát aðalleikarans Síðasta mynd Rivers Phoenix gefin út á næstunni. Bíó og sjónvarp 19. maí 2014 18:30
"Gæti einhver stungið mig til bana í sturtunni?“ O'Donnell grátbað um hlutverk í Orange Is The New Black. Bíó og sjónvarp 19. maí 2014 18:30
Er Angelina Jolie að hætta að leika? Angelina Jolie er tilbúin að slaka aðeins á. Bíó og sjónvarp 19. maí 2014 17:30
Sýnishorn úr nýjustu mynd Ryans Gosling Ryan Gosling frumsýnir kvikmyndina Lost River á kvikmyndahátíðinni í Cannes Bíó og sjónvarp 19. maí 2014 16:00
Ný stikla úr Interstellar Hluti af myndinni var tekinn upp hér á landi. Bíó og sjónvarp 16. maí 2014 22:00
Lily Allen fílar Sigur Rós Söngkonunni hefur oft verið boðið hlutverk í Game of Thrones og alltaf neitað en gæti hugsað sér tónlistaratriði eins og Sigur Rós. Lífið 15. maí 2014 22:00
James Franco æfur yfir framhaldi Spring Breakers James Franco lýsir yfir óánægju sinni á Instagram. Bíó og sjónvarp 15. maí 2014 17:30
Fyrsta myndin í þríleiknum Fantastic Beasts væntanleg J.K. Rowling skrifar kvikmyndahandrit í fyrsta sinn. Bíó og sjónvarp 14. maí 2014 23:00
"Nauðgun á ekki heima í gamanmynd“ Leikstjórinn Spike Lee svarar gagnrýni, 28 árum eftir frumsýningu She's Gotta Have It. Bíó og sjónvarp 14. maí 2014 22:00
Skrifaði Game of Thrones með forriti frá 1978 George R.R. Martin, höfundur A Song of Ice and Fire bókanna, sem þættirnir Game of Thrones eru byggðir á, skrifar allar sínar bækur á gamla tölvu með DOS stýrikerfi. Lífið 14. maí 2014 15:01
Frábær stökkpallur fyrir íslenskar myndir Skjaldborgarhátíðin, hátíð íslenskra heimildarmynda, fer fram á Patreksfirði um hvítasunnuhelgina. Bíó og sjónvarp 14. maí 2014 11:30
Fimmta sería Game of Thrones tekin upp á Íslandi Tökulið þáttanna kemur að öllum líkindum í vetur. Lífið 14. maí 2014 10:00
Leikstjóri Searching for Sugar Man látinn Malik Bendjelloul lést í Stokkhólmi í dag. Bíó og sjónvarp 13. maí 2014 22:44
Íslenskar geitur drepnar af dreka í Game of Thrones Tuttugu íslenskar geitur frá Háafelli í Borgarfirði voru notaðar við tökur á atriði í Game of Thrones þáttunum sem sýnt var í gær. Innlent 13. maí 2014 17:11
Nýr sjarmör í Fifty Shades of Grey Talið er að Aaron Taylor-Johnson leiki í myndinni. Bíó og sjónvarp 12. maí 2014 19:00
Skapaði hliðarheim til að flýja sársaukann Kvikmyndin Vonarstræti var frumsýnd í vikunni og vakti einróma hrifningu. Leikstjórinn Baldvin Z segist hálfklökkur yfir viðtökunum. Menning 10. maí 2014 12:00
Galastemning á forsýningu Sérstakir gestir fengu að sjá kvikmyndina Maleficent. Bíó og sjónvarp 8. maí 2014 19:48
Ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur Kvikmyndin Oldboy verður frumsýnd á Íslandi á morgun en hún er endurgerð af suðurkóreskri mynd frá árinu 2003. Bíó og sjónvarp 8. maí 2014 11:00
Rænir skyndibitastað með bréfpoka á hausnum Ný stikla úr kvikmyndinni Tammy. Bíó og sjónvarp 7. maí 2014 16:00
Brad Pitt og Angelina Jolie leika saman á ný Samkvæmt vef Deadline, hefur stjörnuparið skrifað undir samning um að þau munu leika saman í kvikmynd eftir handriti sem Jolie skrifaði Bíó og sjónvarp 5. maí 2014 22:00
Klikkuð stemning á kvikmyndahátíð Stjörnurnar fjölmenntu á alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í San Francisco. Bíó og sjónvarp 5. maí 2014 18:00
Konurnar hrifsuðu toppsætið af Captain America Grínmyndin The Other Woman var frumsýnd á Íslandi í gær. Bíó og sjónvarp 1. maí 2014 11:30
Leikur í sjóðheitri kynlífssenu Söngkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir leikur hjákonu glæpamanns í kvikmyndinni Borgríki II. Bíó og sjónvarp 1. maí 2014 08:00
Amy Poehler og Paul Rudd í nýrri kvikmynd Sýnishorn fylgir fréttinni. Bíó og sjónvarp 30. apríl 2014 20:00
Josh Hartnett er snúinn aftur Í viðtali við Details segist Hartnett hafa afþakkað hlutverk Supermans í kvikmyndinni Superman Returns, Spider-Man og Batman. Bíó og sjónvarp 30. apríl 2014 18:30
Með lag í Game of Thrones So close to being free með Eivöru Pálsdóttur heyrist í stiklu fyrir þættina. Tónlist 30. apríl 2014 09:45