

Bíó og sjónvarp
Fréttir af íslenskum og erlendum kvikmyndum og þáttum, bíóbransanum og sjónvarpsframleiðslu.

The Guardian fjallar um tökustaði á Íslandi
Höfundur segir frá ferðalagi sínu um náttúruperlur landsins.

Á bakvið tjöldin í Noah - tæknibrellur og viðtöl
Kvikmynd Darrens Aronofsky var að miklu leyti tekin upp hér á landi.

Tilnefningar til MTV-kvikmyndaverðlaunanna kynntar
Kemur ekki á óvart að 12 Years a Slave er tilnefnd sem besta myndin.

Heimsfrumsýning á Íslandi
Kvikmyndin 300: Rise of an Empire er sjálfstætt framhald myndarinnar 300.

Hunsuð á Óskarsverðlaununum
Saving Mr. Banks fjallar um það þegar Walt Disney ákvað að gera mynd byggða á sögunum um Mary Poppins.

Sýnishorn úr Paddington
Kvikmyndin er framleidd af David Heyman, sem er sá sami og framleiddi kvikmyndirnar um Harry Potter.

Jared Leto skemmdi Óskarsstyttuna sína
"Styttan er núna inn í eldhúsi hjá mér, og er vernduð af vegan smjöri og poka af poppi.“

Conan kynnir MTV-kvikmyndaverðlaunin
Grínistinn fetar í fótspor spéfuglsins Rebel Wilson.

Fleiri skandalar í Scandal
Shonda Rhimes virðist hvergi láta af í nýjustu seríu þáttaraðarinnar.

Chris Evans hengir upp skikkjuna
Captain America ætlar að hætta tímabundið að leika.

Óskarsverðlaunin 2014: Allir sigurvegararnir
Kvikmyndin 12 Years a Slave var valin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt.

Movie 43 valin versta myndin
Gamanmyndin Movie 43 vann þrenn verðlaun á árlegu Golden Raspberry-verðlaunahátíðinni sem haldin var í gærkvöldi. Aðstandendur myndarinnar fagna þó ekki verðlaununum þar sem að hátíðin veitir verðlaun fyrir verstu frammistöðu síðasta árs.

Hlaut ellefu Óskarsverðlaun af fjórtán
Á þessum degi árið 1998 varð kvikmyndin Titanic fyrsta kvikmynd í sögunni til að skila meira en milljarði dollara, tæplega 113 milljörðum króna, í miðasölu á alþjóðavísu.

12 Years a Slave valin besta myndin
Nokkrir álitsgjafar spá í spilin fyrir því hverjir vinna Óskarsverðlaunin á sunnudag.

Greiningardeild Arion banka spáir Gravity Óskarsverðlaununum
Óskarsverðlaunin verða veitt aðfaranótt mánudags og spá margir í spilin. Þar á meðal er greiningardeild Arion banka, en deildin telur að kvikmyndin Gravity muni hafa betur gegn 12 Years a Slave.

Gerir bíómynd um líf sitt
Rapparinn Kanye West hellir sér út í kvikmyndabransann.

Fín lína milli húmors og alvöru
Kvikmyndin The Monuments Men verður frumsýnd á Íslandi á morgun.

Entourage kvikmyndin væntanleg á næsta ári
Serían, sem var upphaflega framleidd fyrir kapalstöðina HBO, sló rækilega í gegn

Eftirminnilegustu Óskarsræðurnar
Þær hafa margað slegið í gegn í gegnum tíðina.

Rauðkur vinna Óskarinn
Tvær rauðhærðar konur eru tilnefndar í ár og sýnir sagan að þær gætu unnið.

Leikur fjórburamömmu
Jamie Lee Curtis aftur í sjónvarpið.

Tökum lokið á Fifty Shades of Grey
Myndin verður frumsýnd á Valentínusardaginn á næsta ári.

Þeir sem kynna Óskarsverðlaunin í ár eru....
Ellen DeGeneres er aðalkynnir hátíðarinnar.

Það horfir enginn á tilnefndar myndir
Tveir þriðju Ameríkana eiga enn eftir að sjá myndirnar sem tilnefndar eru til Óskarsverðlauna í ár

Heroes snúa aftur
Sjónvarpsstöðin NBC hefur tilkynnt að serían Heroes verði endurvakin árið 2015.

Samband Dennis Rodman og Kim Jong-un gert að kvikmynd
Myndin er gerð í óþökk Rodman og Kim, samkvæmt slúðurmiðlum vestanhafs.

12 Years a Slave besta myndin
Hin árlegu NAACP Image-verðlaun voru afhent á laugardagskvöldið í Kaliforníu.

Edduverðlaunin í beinni
Bein útsending Vísis frá Edduverðlaunahátíðinni 2014.

Eddan 2014 - Kvikmynd ársins
Afhending Edduverðlaunanna fer fram í kvöld.

Eddan 2014 - Leikkona í aukahlutverki
Afhending Edduverðlaunanna fer fram í kvöld.