„Líklega verstu níutíu sekúndur sem sést hafa í efstu deild karla“ Keflvíkingar, og sérstaklega Halldór Garðar Hermannsson, vilja sjálfsagt gleyma leik sínum við ÍR í Subway-deildinni í körfubolta sem fyrst. Körfubolti 31. janúar 2022 20:31
„Ég hef ekki átt neinar samræður við ÍR“ Ragnar Þór Bragason, leikmaður Þórs Þorlákshafnar, segir ekkert til í þeim sögusögnum að hann sé á leiðinni aftur í Breiðholtið. Körfubolti 31. janúar 2022 19:01
Íslandsmeistarar Þórs bæta við sig breskum leikmanni sem þekkir Ísland vel Þór úr Þorlákshöfn hefur ákveðið að bæta við fimmta erlenda leikmanninum fyrir lokasprettinn í Subway-deild karla í körfubolta. Körfubolti 31. janúar 2022 09:30
Þórsarar sækja liðsstyrk til Danmerkur Botnlið Subway deildarinnar í körfubolta hefur styrkt lið sitt fyrir lokasprettinn. Körfubolti 29. janúar 2022 11:00
CJ Burks farinn frá Keflavík og nýr Bandaríkjamaður mættur Keflvíkingar hafa gert umtalsverða breytingu á leikmannahópi liðsins fyrir lokakaflann í Subway deildinni í körfubolta. Körfubolti 29. janúar 2022 10:00
Umfjöllun: Þór Þ. - Stjarnan 88-75 | Íslandsmeistararnir aftur á sigurbraut Þór Þorlákshöfn komst aftur á sigurbraut eftir að hafa tapað síðustu tveimur leikjum. Heimamenn spiluðu frábærlega í seinni hálfleik sem skilaði sér í þrettán stiga sigri 88-75. Körfubolti 28. janúar 2022 22:30
Helgi Már: Þessi deild er bara erfið og við tökum öllum sigrum fagnandi KR vann virkilega öflugan tveggja stiga sigur, 83-81, á Grindavík er liðin mættust á Meistaravöllum í Subway-deild Karla í körfubolta í kvöld. KR hafði tapað stórt gegn Breiðablik í umferðinni á undan og sigurinn því sætur, sérstaklega þar sem sigurkarfan kom ekki fyrr en sekúndu fyrir leikslok. Körfubolti 28. janúar 2022 20:50
Umfjöllun og viðtal: KR - Grindavík 83-81 | Heimamenn svöruðu fyrir afhroðið í Kópavogi KR fékk Grindavík í heimsókn í sínum fyrsta heimaleik síðan um miðjan desember. Eftir að bíða afhroð í Kópavogi í síðustu umferð þurftu heimamenn að svara fyrir sig, sem þeir og gerðu. KR vann mikilvægan tveggja stiga sigur en sigurkarfan kom í blálokin. Körfubolti 28. janúar 2022 20:00
Áhorfendur leyfðir á íþróttaleikjum á ný Frá og með morgundeginum mega áhorfendur mæta að nýju á íþróttakeppnir á Íslandi, allt að 500 manns í hverju sóttvarnahólfi. Sport 28. janúar 2022 11:50
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - ÍR 77-94| Þriðja tap Keflavíkur á heimavelli Keflavík tapaði sínum þriðja leik á heimavelli í Subway-deildinni gegn ÍR. Gestirnir frá Breiðholti áttu skínandi seinni hálfleik sem endaði í 17 stiga sigri ÍR-inga. Körfubolti 27. janúar 2022 21:51
Friðrik Ingi: Varnarleikurinn var til fyrirmyndar ÍR valtaði yfir Keflavík og vann 17 stiga sigur 77-94. Þetta var þriðji sigur ÍR-inga í röð og var Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari ÍR, afar ánægður með sigurinn. Sport 27. janúar 2022 21:18
Umfjöllun: Breiðablik - KR 137-85 | Blikar upp fyrir KR eftir skotsýningu í Smáranum Breiðablik og KR eru nú jöfn að stigum í Subway-deild karla í körfubolta eftir að Blika kafsigldu KR-inga í kvöld, lokatölur 137-85 í hreint út sagt ótrúlegum leik. Körfubolti 24. janúar 2022 20:45
„Ekki uppáhalds gæi sem ég hef spilað með“ Björn Kristjánsson, leikmaður KR, var til tals í hlaðvarpinu Undir Körfunni sem kom út núna í morgun. Björn fer um víðan völl í viðtalinu en kemur meðal annars inn á brotthvarf Shawn Glover frá KR en Glover yfirgaf félagið rétt fyrir áramót. Körfubolti 24. janúar 2022 07:01
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 98-95 | Stjarnan kláraði toppliðið í framlengingu Stjarnan vann góðan þriggja stiga sigur er liðið tók á móti toppliði Keflavíkur í framlengdum leik í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 21. janúar 2022 23:04
Turner III: Það er blessun að vera hérna og fá að taka þátt í baráttunni Robert Eugene Turner III átti rosalega góðan leik fyrir Stjörnumenn sem lögðu Keflvíkinga að velli í 13. umferð Subway deildar karla fyrir í kvöld. Lokatölur voru 98-95 eftir framlengdan og kaflaskiptan leik. Turner III skoraði 42 stig fyrir sína menn, náði í 15 fráköst og gaf sex stoðsendingar. Þetta skilar 50 framlagspunktum og það verður að teljast hrikalega góð frammistaða. Körfubolti 21. janúar 2022 22:43
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Breiðablik 116-97 | Öruggur sigur ÍR-inga ÍR hafði betur gegn Breiðablik í viðureign liðanna í Breiðholtinu í kvöld en lokatölur leiksins voru 116-97. Körfubolti 21. janúar 2022 21:15
„Við þurfum að geta slegist í 40 mínútur“ Dúi Þór Jónsson, leikmaður Þór Akureyri, var svekktur með 35 stiga tap gegn Njarðvík í kvöld. Dúi var sérstaklega óánægður með síðari hálfleikinn hjá sínum mönnum, en það munaði bara fimm stigum á liðunum í hálfleik. Körfubolti 20. janúar 2022 20:58
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Þór Ak. 97-62 | Njarðvíkingar fóru illa með botnliðið Njarðvík vann afar sannfærandi 35 stiga sigur er liðið fékk botnlið Þórs frá Akureyri í heimsókn í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur urðu 97-62. Körfubolti 20. janúar 2022 20:52
Benni mætir liðinu sem hefur ekki unnið í Ljónagryfjunni síðan hann þjálfaði það Eini leikur kvöldsins í Subway-deild karla verður leikur Njarðvíkur og Þórs frá Akureyri í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Körfubolti 20. janúar 2022 15:31
Enn einum KR-leiknum frestað en núna ekki út af þeim: Biðin verður 39 dagar Körfuknattleikssamband Íslands hefur gert mikið af því að fresta leikjum vegna kórónuveirusmita og fleiri bættust í hópinn í dag. Körfubolti 19. janúar 2022 12:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Stjarnan 88-77 | Heimamenn fara upp úr fallsæti ÍR vann góðan 11 sigur á Stjörnunni í Subway-deild karla í kvöld, lokatölur 88-77. Sigurinn lyftir heimamönnum upp úr fallsæti. Körfubolti 17. janúar 2022 23:29
„Það er alltaf markmiðið að komast inn í úrslitakeppnina“ Jordan Semple, leikmaður ÍR, var besti leikmaður vallarins í 88-77 sigri ÍR á Stjörnunni í kvöld. Jordan var sérstaklega öflugur þegar mest á reyndi á lokamínútum leiksins. Körfubolti 17. janúar 2022 21:55
Kristófer Acox: Valur er besta varnarlið landsins Valur fór illa með Tindastól og vann tuttugu og tveggja stiga sigur 93-71. Kristófer Acox, leikmaður Vals, var ánægður með úrslit kvöldsins. Körfubolti 14. janúar 2022 22:30
Umfjöllun,viðtöl og myndir: Valur - Tindastóll 93-71 | Þægilegt hjá heimamönnum Valur vann góðan sigur á Tindastól í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Það var ekki að sjá að liðin væru hlið við hlið í töflunni fyrir leik en Valur vann leikinn með 22 stiga mun. Körfubolti 14. janúar 2022 22:15
Ég skal svara þessari spurningu eftir helgi Vestramenn fengu sannkallaða líflínu í fallbaráttunni í Subway deildinni í kvöld, þegar þeir lögðu ÍR í TM Hellinum, 78-79. Við spurðum Pétur Má Sigurðsson, þjálfara Vestra, hvernig tilfinningin væri svona rétt eftir leik. Körfubolti 14. janúar 2022 20:25
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Vestri 77-78 | Háspenna lífshætta í Breiðholti Vestri vann ÍR í sannkölluðum spennitrylli í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 78-77 gestunum í vil sem unnu einkar dýrmætan sigur í botnbaráttunni. Körfubolti 14. janúar 2022 19:55
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Tindastóll 91-103 | Stólarnir kipptu Þórsurum niður á jörðina eftir fyrsta sigurinn Þórsarar unnu loksins sinn fyrsta sigur á tímabilinu í seinustu umferð en þurftu að sætta sig við 12 stiga tap gegn Tindastól í norðurlandsslag í kvöld, 91-103. Körfubolti 10. janúar 2022 23:07
Baldur: Allt Sauðárkrókssamfélagið þarf bara að halda haus Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls, var fyrst og fremst ánægður með að lið hans væri aftur farið að spila körfubolta eftir 25 daga frí vegna covid-smita innan liðsins eftir að lið hans hafði sigur á Þór Akureyri, 91-103, í Höllinni á Akureyri í kvöld. Leikurinn var jafn framan af en Stólarnir settu í fluggírinn í fjórða leikhluta og kláruðu leikinn fagmannlega. Körfubolti 10. janúar 2022 21:55
„Þau mega segja það sem þau vilja“ Haukur Helgi Pálsson var ánægður með sigurinn á Íslandsmeisturunum í kvöld þrátt fyrir að hann væri með verki í ökklanum. Sport 7. janúar 2022 22:35
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Njarðvík 92-109 | Bikarmeistararnir höfðu betur gegn Íslandsmeisturunum Íslandsmeistarar Þórs lutu í lægra haldi gegn bikarmeisturum Njarðvíkur er liðin mættust í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur urðu 92-109, en liðin eru nú jöfn í öðru sæti deildarinnar. Körfubolti 7. janúar 2022 21:58