Ákærður fyrir brot gegn konum sömu nótt á Akranesi Karlmaður á fimmtugsaldri sætir ákæru héraðssaksóknara fyrir brot gegn konum. Annars vegar er um að ræða ákæru fyrir kynferðislega áreitni og hins vegar fyrir líkamsárásir. Innlent 3. september 2019 14:00
Birti nektarmyndir af konu á sjónvarpsskjá Karlmaður á Vestfjörðum gekkst í morgun við því að hafa sýnt gesti á heimilinu nektarmyndir af konu. Myndirnar sýndi hann viðkomandi á sjónvarpsskjá en á þeim lá hún nakin í rúmi. Innlent 3. september 2019 13:47
Ákærður fyrir innflutning á amfetamíni og sterum Héraðssaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur þrítugum karlmanni fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot með því að hafa staðið að innflutningi á 900 millilítra af vökva sem innihélt amfetamín sem hafði 47 prósent á styrkleika. Innlent 3. september 2019 10:22
Hótaði að brjóta hausinn á karlmanni með hamri Héraðsaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur tveimur karlmönnum á þrítugsaldri fyrir frelsissviptingu, líkamsárás og hótanir gagnvart öðrum karlmanni. Innlent 2. september 2019 19:00
Margdæmdur ofbeldismaður ákærður fyrir að koma ekki barnsmóður til bjargar Héraðssaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur tæplega fertugum karlmanni fyrir að koma ekki barnsmóður sinni til aðstoðar þegar hún lést úr ofneyslu fíkniefna í janúar í fyrra. Innlent 2. september 2019 12:44
Landsréttur taldi Isavia ekki hafa lögvarða kröfu því ALC hafði fengið þotuna Landsréttur hafnaði kröfu Isavia um að úrskurður Héraðsdóms Reykjaness yrði felldur úr gildi. Innlent 31. ágúst 2019 22:25
Hefur endurgreitt björgunarfélaginu stærstan hluta fjárins Fyrrverandi gjaldkeri Björgunarfélagsins Árborgar hefur greitt til baka stóran hluta þeirrar upphæðar sem honum er gefið að sök að hafa dregið sér á átta ára tímabili. Innlent 30. ágúst 2019 16:30
Misnotaði aðstöðu sína fleiri hundruð sinnum yfir átta ára tímabil Fyrrverandi gjaldkeri björgunarfélags Árborgar sætir ákæru héraðssaksóknara fyrir fjárdrátt, umboðssvik og peningaþvætti í starfi sínu. Innlent 30. ágúst 2019 12:47
Fleiri í farbann Á síðasta ári voru kveðnir upp 214 farbannsúrskurðir hjá héraðsdómstólum landsins. Innlent 30. ágúst 2019 07:30
Sjólaskipasystkinin krefjast frávísunar vegna tengsla saksóknara við blaðamann Sjólaskipasystkinin, sem verjast nú ákæru héraðssaksóknara fyrir umfangsmikil skattsvik fyrir dómstólum, hafa kært meintan upplýsingaleka frá héraðssaksóknara til fjölmiðla. Viðskipti innlent 29. ágúst 2019 13:36
Icelandair skoðar loftgæði í háloftunum Upplýsingafulltrúi Icelandair segir að félagið hafi gengið lengra en mörg önnur til að bæta loftgæði í háloftunum. Viðskipti innlent 29. ágúst 2019 12:45
Áfrýjar sex ára dómi fyrir stórfellda líkamsárás Hafsteinn Oddsson, sem dæmdur var í júlí síðastliðnum í sex ára fangelsi fyrir stórfellda líkamsárás, hefur áfrýjað dómi Héraðsdóms Suðurlands til Landsréttar. Innlent 26. ágúst 2019 21:46
Sex ára fangelsi fyrir ofsafengna líkamsárás: Skildi fórnarlambið eftir nakið, afmyndað og bjargarlaust með öllu í næturkuldanum Hafsteinn Oddsson hlaut í síðasta mánuði sex ára fangelsisdóm fyrir líkamsárás sem hann framdi í Vestmannaeyjum í september 2016. Líkamsárásin vakti mikinn óhug en fórnarlambið, kona, var illa útleikin eftir árásina. Innlent 26. ágúst 2019 16:00
Ámælisverður dráttur og kröfu um gæsluvarðhald hafnað Landsréttur hefur hafnað gæsluvarðhaldskröfu yfir Artur Pawel Wisocki sem dæmdur var í fimm ára fangelsi í febrúar fyrir árás á dyravörð á strípistaðnum Shooters í Austurstræti í Reykjavík í ágúst í fyrra. Innlent 26. ágúst 2019 15:50
Telur ekki ólöglegt að reykja kannabis í sínum húsum Gísli Tryggvason telur dóm yfir skjólstæðingi hans sem dæmdur var fyrir vörslu fíkniefna stangast á við stjórnarskrá. Innlent 26. ágúst 2019 14:41
Þrír Íslendingar nýskriðnir yfir tvítugt ákærðir fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot Samkvæmt upplýsingum fréttastofu er enginn þeirra með neinn brotaferil á bakinu en ljóst að þeir eiga yfir höfði sér þungan dóm. Innlent 24. ágúst 2019 12:21
Nálgaðist konurnar meðal annars í gegnum dagvistunarúrræði Samkvæmt upplýsingum fréttastofu á engum að geta dulist að konurnar, sem maðurinn á að hafa brotið gegn, séu þroskaskertar. Maðurinn er sagður hafa nálgast þær meðal annars í gegnum dagvistunarúrræði sem þær voru í. Innlent 23. ágúst 2019 18:45
Stígamót ákveða að kæra niðurfelld kynferðisbrotamál til mannréttindadómstólsins Stígamót vinna nú að því að safna saman málum íslenskra kvenna sem eiga það sameiginlegt að kynferðisbrotamál þeirra hafi verið látin niður falla, í því skyni að kæra þau til Mannréttindadómstóls Evrópu. Talskona Stígamóta segir niðurfellingarhlutfallið í nauðgunarmálum óeðlilegt og að skoða þurfi hvort konurnar fái réttláta málsmeðferð. Innlent 23. ágúst 2019 18:30
Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot og hótanir í garð þroskaskertra kvenna 55 ára karlmaður hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn fjórum konum sem allar eru með þroskaskerðingu. Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag en þinghald er lokað eins og tíðkast í kynferðisbrotamálum. Innlent 23. ágúst 2019 11:38
Stefnir íslenska ríkinu Erla Bolladóttir hefur ákveðið að stefna íslenska ríkinu en hún krefst þess að niðurstaða endurupptökunefndar verði ógild. Innlent 22. ágúst 2019 12:15
CLN-málinu áfrýjað til Landsréttar Embætti ríkissaksóknara hefur áfrýjað CLN-málinu svokallaða til Landsréttar. Viðskipti innlent 22. ágúst 2019 08:51
Réttað í máli Jóhanns í desember 2020 Alríkisdómstóll í Los Angeles hefur nú breytt dagsetningum í málaferlum Jóhanns Helgasonar vegna meints stuldar á laginu Söknuði. Nú er gert ráð fyrir að réttarhöldin sjálf verði ekki fyrr en í desember 2020 í staðinn fyrir í maí það ár. Innlent 19. ágúst 2019 07:00
Stefnir Hatara fyrir samningsbrot Meðlimir Hatara segja fyrirsjáanlegt að hljómsveitin hefði aldrei fengið greitt fyrir sitt framlag. Innlent 16. ágúst 2019 13:13
Ólafur bóndi vill ekki að Eyjafjallajökull Erupts sé sýnd Sveinn hjá Plús film segir Ólaf bónda hafa undurfurðulegar hugmyndir um leikstjórn. Innlent 16. ágúst 2019 08:43
Samráðsmál Byko fer fyrir Hæstarétt Hæstirréttur hefur veitt Samkeppniseftirlitinu áfrýjunarleyfi vegna máls eftirlitsins gegn Byko. Þann 14. júní staðfesti Landsréttur að Byko hefði framið alvarleg brot á samkeppnislögum. Viðskipti innlent 14. ágúst 2019 15:41
Vill bætur vegna gæsluvarðhalds sem var lengra en refsing Nígerískur karlmaður fer fram á bætur frá íslenska ríkinu vegna frelsissviptingar eftir að hafa hlotið tveggja mánaða dóm en setið í gæsluvarðhaldi í tæplega ár. Lögmaður mannsins segir það handvömm í íslenskum lögum að ekki sé gert ráð fyrir að þessi staða geti komið upp. Innlent 13. ágúst 2019 12:30
Flýtimeðferð samþykkt í máli landeigenda gegn Vesturverki og Árneshreppi Héraðsdómur hefur fallist á beiðni eigenda 70,5% óskipts lands Drangavíkur á Ströndum um flýtimeðferð í dómsmáli gegn Vesturverki og Árneshreppi. Eigendur landsins krefjast þess að framkvæmdaleyfi vegna Hvalárvirkjunar verði ógilt Innlent 12. ágúst 2019 10:38
Enginn dómari skipaður enn í máli flugmannsekkju Enn hefur ekki verið skipaður dómari í máli ekkju Kanadamannsins sem fórst í flugslysi í Barkárdal gegn flugmanninum og tryggingafélaginu Sjóvá. Innlent 12. ágúst 2019 06:00
Mál tveggja ára stúlku sem hefur verið vísað úr landi fer fyrir Landsrétt Tveggja ára stúlka sem fæddist hér á landi en á albanska foreldra þarf að yfirgefa landið ella er hún ólögleg hér á landi samkvæmt úrskurði Kærunefndar útlendingamála. Mál stúlkunnar hefur velkst um í kerfinu og fer fyrir Landsrétt á grundvelli þess aðÞjóðskrá hafi brotið lög þegar hún skráði lögheimili hennar bara einhvers staðar í Evrópu. Innlent 9. ágúst 2019 19:00
Cuba Gooding Jr. fer fyrir dómstóla í september Réttað verður yfir bandaríska leikaranum Cuba Gooding Jr. eftir að dómari í New York hafnaði beiðni Gooding Jr. um frávísun. Lífið 9. ágúst 2019 09:30