Navarro verður einn helsti viðskiptamálaráðgjafi Trump Peter Navarro hefur verið skipaður í embætti formanns verslunarráðs Hvíta Hússins. Erlent 22. desember 2016 08:39
Trump segir að hann hefði unnið sama hverjar reglurnar væru Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, sagði á Twitter-reikningi sínum í gær að hann hefði getað fengið fleiri atkvæði en Hillary Clinton á landsvísu í forsetakosningunum hefði hann viljað það. Erlent 22. desember 2016 07:00
Vildu enga aðstoð frá Bernie Sanders Starfsfólk kosningaherferðar Hillary Clinton tók því fálega þegar starfsfólk Bernies Sanders bauð fram aðstoð sína í lykilríkjum, þar sem Clinton tapaði síðan naumlega í forsetakjörinu í nóvember. Erlent 22. desember 2016 07:00
Viltu sjá kettlinga í stað Trumps? Vafraviðbótin "Make America Kittens Again“ breytir öllum ljósmyndum af Trump í vafranum Chrome í myndir af sætum kettlingum. Lífið 21. desember 2016 22:31
Obama bannar olíuboranir á norðurslóðum Erfitt mun reynast fyrir ríkisstjórn Donald Trump að snúa við ákvörðun forsetans. Erlent 21. desember 2016 08:47
Erlendar fréttir ársins 2016: Trump, Brexit, valdaránstilraun og óöld í Sýrlandi Árið sem senn er á enda var síður en svo viðburðasnautt fréttaár á erlendum vettvangi. Vísir hefur tekið saman nokkur af helstu fréttamálum ársins. Erlent 20. desember 2016 11:00
Bandaríska kjörmannaráðið staðfesti Trump sem forseta Tveir Repúblikanir kusu einhvern annan en Trump en fjórir Demókratar kusu einhvern annan en Clinton. Erlent 19. desember 2016 23:38
Trump fékk óvænta heimsókn frá hálfberum Pútín Alec Baldwin sneri aftur sem Donald Trump, tilvonandi forseti Bandaríkjanna, í þætti Saturday Nigt Live á laugardaginn. Lífið 19. desember 2016 14:15
Stjórnleysingjar Það er svo langt síðan við kusum að maður man varla hvenær það var – maður man varla hvað maður kaus. Og hafi verið einhver stemmning í kjölfar kosninganna hefur flokkunum fimm sem lengst af stóðu í viðræðum tekist að kæfa hana niður með mikilli eindrægni í því að ná ekki saman. Fastir pennar 19. desember 2016 00:00
Prófessorar lýsa yfir þungum áhyggjum af geðheilsu Trumps Prófessorarnir hvöttu Obama opinberlega til þess að láta framkvæma mat á andlegri heilsu Trumps. Erlent 18. desember 2016 16:42
Trump hafður að háði og spotti fyrir stafsetningarvillu Myllumerkið #Unpresidented fór strax á mikið flug á Twitter. Lífið 18. desember 2016 11:40
Trump segir Kínverja stela og þeir segja allt of mikið gert úr málinu Kínverjar lögðu hald á sjálfvirkan kafbát Bandaríkjanna sem var staddur á alþjóðlegu hafsvæði. Erlent 17. desember 2016 18:00
Donald Trump þakkar svörtum fyrir að hafa haldið sig heima á kjördag Trump er um þessar mundir á ferðalagi um Bandaríkin til þess að þakka kjósendum stuðning sinn. Erlent 17. desember 2016 10:15
Vanity Fair stórgræðir á móðguðum Trump Tímaritið Vanity Fair virðist hafa stórgrætt á því að Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, hafi hjólað í þau. Erlent 17. desember 2016 09:31
Clinton sakar Pútín um að hafa stýrt tölvuárásum til að hefna sín á henni Hillary Clinton, sem var forsetaframbjóðandi Demókrata í kosningunum í Bandaríkjunum í ár, sakar Vladimir Pútín, Rússlandsforseta, um að hafa persónulega stýrt tölvuárásum sem beindust gegn landsnefnd Demókrata og John Podesta, kosningastjóra Clinton Erlent 16. desember 2016 21:21
Rússar reiðir yfir ásökunum um afskipti af kosningum Obama segir að Bandaríkin muni grípa til aðgerða vegna tölvuárásanna. Erlent 16. desember 2016 15:45
Facebook hefur herferð gegn fölskum fréttum Munu fyrirtæki sem starfrækja staðreyndavaktir sjá um að notendur fái viðvaranir við vafasömum fréttum sem taldar eru falskar. Erlent 15. desember 2016 21:32
Hörundsár Trump í hár við Vanity Fair vegna umsagnar um veitingastað Vanity Fair sagði Trump Grill mögulega versta veitingastað Bandaríkjanna. Forsetinn verðandi brást við með að skammast yfir tímaritinu á Twitter. Erlent 15. desember 2016 16:00
Hin sextán ára Evancho mun syngja við embættistöku Trump Donald Trump vinnur nú að því að fá heimsfræga listamenn til að koma fram við embættistöku hans í Washington í janúar. Erlent 15. desember 2016 08:31
Að þessu leituðu Íslendingar árið 2016 Fréttablaðið lítur yfir vinsælustu leitarorð Íslendinga á árinu sem er að líða. Samkvæmt gögnum frá Google eru það Iceland, Google og Reykjavík. Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, er langvinsælastur á meðal fræga fólksins. Viðskipti innlent 15. desember 2016 07:00
Innsláttarvilla gerði rússneskum hökkurum kleift að nálgast tölvupósta demókrata Urðu svokölluðum netveiðum að falli fyrir mistök. Erlent 14. desember 2016 14:46
Vinsælustu leitarorðin á Google Nú er sá tími ársins að margir fara yfir árið sem er að líða og hvað gekk þar á. Erlent 14. desember 2016 14:00
Trump fær Zinke í embætti innanríkisráðherra Þingmaðurinn Ryan Zinke starfaði um árabil í sérsveit bandaríska flotans. Erlent 14. desember 2016 12:55
Þakklátur Stefán Karl skilur hvorki upp né niður í óvæntri internet-frægð Fékk átján þúsund stuðningsbréf á einu kvöldi. Lífið 14. desember 2016 11:30
Maðurinn sem reyndi að myrða Donald Trump dæmdur í eins árs fangelsi Hann var sakaður um að hafa reynt að grípa í byssu lögreglumanns á kosningafundinum með því markmiði að skjóta frambjóðandann. Erlent 13. desember 2016 21:54
Trump vill útnefna Rick Perry sem orkumálaráðherra Perry hefur meðal annars sagt að það ætti að leggja orkumálaráðuneytið niður. Erlent 13. desember 2016 21:23
Kanye fundaði með Trump Rapparinn Kanye West sást koma á fund Donalds Trump, verðandi Bandaríkjaforseta, í Trump Tower nú fyrir stuttu. Erlent 13. desember 2016 15:05
Stefán Karl gjafmildur eftir að hafa orðið óvænt internet-stjarna Milljónir hafa horft á myndbönd til heiðurs Stefáni Karli. Lífið 13. desember 2016 14:00
Trump staðfestir tilnefningu Rex Tillerson Tilnefningin gæti leitt til deilna á milli Trump og þingmanna repúblikana. Erlent 13. desember 2016 11:45
Áhrifamenn í flokki Trump munu styðja rannsókn á meintum afskiptum Rússa Tveir áhrifamenn innan Repúplikanaflokksins segjast munu styðja rannsókn á meintum afskiptum rússneskra stjórnvalda á forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. Erlent 12. desember 2016 23:29