„Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Jamie Carragher segir að það sé talað gríðarlega mikið um Marcus Rashford miðað við ekki betri leikmann. Enski boltinn 20. desember 2024 13:31
„Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Markverðirnir Altay Bayindir og Fraser Forster voru á flestra vörum eftir leik Manchester United og Tottenham í enska deildabikarnum í gær. Þeir gerðu sig seka um fáránleg mistök í leiknum. Enski boltinn 20. desember 2024 08:30
Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Tottenham er komið áfram í undanúrslit enska deildarbikarsins eftir 4-3 sigur gegn Manchester United, í leik sem einkenndist af mörgum markmannsmistökum. Enski boltinn 19. desember 2024 22:00
Loks búið að ganga frá sölu Everton Eftir rúmlega tveggja ára söluferli hefur Farhad Moshiri loks losnað undan eignarhaldi á enska úrvalsdeildarfélaginu Everton. Bandaríkjamaðurinn Dan Friedkin hefur fest kaup á 99,5 prósenta hlut, sem talið er að hann greiði rúmar fjögur hundruð milljónir punda fyrir. Enski boltinn 19. desember 2024 17:31
Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Ange Postecoglou, knattspyrnustjóri Tottenham, segir ekki sé til erfiðara starf en að vera fótboltaþjálfari, ekki einu sinni að vera forsætisráðherra. Enski boltinn 19. desember 2024 16:48
Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, hefði kosið að Marcus Rashford hefði rætt við sig áður en hann fór í viðtal þar sem hann sagðist vera tilbúinn fyrir nýja áskorun. Enski boltinn 19. desember 2024 09:00
Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Liverpool og Newcastle fylgdu Arsenal í undanúrslit enska deildabikarsins í kvöld. Liverpool sló út Southampton en Newcastle vann Brentford. Enski boltinn 18. desember 2024 21:53
Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arsenal tryggði sér sæti í undanúrslitum enska deildabikarsins í kvöld eftir 3-2 heimasigur á Crystal Palace. Enski boltinn 18. desember 2024 21:21
Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, stýrir liðinu sínu ekki í kvöld þar sem að hann tekur út leikbann þegar liðið mætir Southampton í enska deildabikarnum. Enski boltinn 18. desember 2024 18:02
Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Enzo Maresca, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að félagið trúi á sakleysi Mykhailos Mudryk sem féll á lyfjaprófi. Enski boltinn 18. desember 2024 17:16
Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Ítalski landsliðsmaðurinn Federico Chiesa hefur sáralítið spilað síðan hann kom til Liverpool í sumar en nú gæti verið að rofa til hjá þessum 27 ára fótboltamanni. Enski boltinn 18. desember 2024 12:47
Barton ákærður Joey Barton, fyrrverandi leikmaður Manchester City, Newcastle United og fleiri liða, hefur verið ákærður fyrir að senda tveimur einstaklingum ljót skilaboð á samfélagsmiðlum. Enski boltinn 18. desember 2024 10:32
„Við erum betri með Rashford“ Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, segir lið sitt betra með Marcus Rashford innanborðs. Hann sé enn leikmaður félagsins og klár í næsta leik. Enski boltinn 18. desember 2024 10:00
Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Marcus Rashford, leikmaður Manchester United, nýtti frídag í gær til að heimsækja gamla grunnskólann sinn og færa 420 börnum jólagjöf. Í leiðinni fór hann í viðtal og viðurkenndi að hann væri „tilbúinn í nýja áskorun“ eftir fréttir af því að United vilji selja hann. Enski boltinn 18. desember 2024 08:30
Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United er sagt ætla að gera ráðstafanir til að koma í veg fyrir að upplýsingar um byrjunarlið United leki út löngu fyrir leiki liðsins. Enski boltinn 17. desember 2024 22:31
Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu Mykhailo Mudryk, leikmaður Chelsea, kveðst vera í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Hann segist aldrei hafa notað ólögleg efni viljandi. Enski boltinn 17. desember 2024 15:00
United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Manchester United hefur áhuga á Randal Kolo Muani, framherja Paris Saint-Germain. Enski boltinn 17. desember 2024 13:31
Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Jamie Carragher segir að Liverpool þurfi að kaupa vinstri bakvörð í janúar og hann telur sig vera með rétta manninn fyrir liðið. Enski boltinn 17. desember 2024 12:01
Draumurinn að spila fyrir Liverpool Benóný Breki segist vera spenntur fyrir því að fá tækifærið í enska boltanum og stefnir enn hærra sem atvinnumaður á Englandi. Enski boltinn 17. desember 2024 11:00
Mudryk féll á lyfjaprófi Mykhailo Mudryk, leikmaður Chelsea og úkraínska landsliðsins, féll á lyfjaprófi. Enski boltinn 17. desember 2024 10:22
Stuðningsmaður City lést á leiknum gegn United Manchester City hefur staðfest að stuðningsmaður liðsins hafi látist á meðan leiknum gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni stóð. Enski boltinn 17. desember 2024 08:31
Handtekin vegna andláts barnabarns Steve Bruce Kona hefur verið handtekin í tengslum við andlát barnabarns Steves Bruce, knattspyrnustjóra Blackpool. Enski boltinn 17. desember 2024 08:02
Stríddu leikmanni Man. City með því kjósa hann mann leiksins Matheus Nunes var valinn maður leiksins í Manchester-slag United og City í vefkosningu breska ríkisútvarpsins. Enski boltinn 16. desember 2024 22:44
Frábær aukaspyrna Unal tryggði Bournemouth stig Það leit út fyrir að VAR-víti myndi ráða úrslitum í leik Bournemouth og West Ham í ensku úrvalsdeildinni en þá tók Enes Unal til sinna ráða. Enski boltinn 16. desember 2024 21:58
Ekkert lið fengið færri stig en City Margur klórar sér í kollinum yfir agalegu gengi Englandsmeistara Manchester City sem töpuðu enn einum leiknum, 2-1 fyrir Manchester United á Etihad-vellinum í gær. Ekkert lið hefur safnað færri stigum frá 1. nóvember. Enski boltinn 16. desember 2024 14:15
Nunes valinn maður leiksins hjá BBC Þrátt fyrir að hafa gert sig sekan um slæm mistök í leik Manchester City og Manchester United var Matheus Nunes valinn besti maður City í leiknum hjá BBC. Enski boltinn 16. desember 2024 12:46
Keane segir Rashford að fara: „Lítur ekki vel út“ Roy Keane, fyrrum fyrirliði Manchester United og knattspyrnuspekingur, segir tíma til kominn fyrir Marcus Rashford, leikmann United, að róa á önnur mið. Enski boltinn 16. desember 2024 11:30
Úlfarnir búnir að finna manninn sem á að bjarga þeim Enska úrvalsdeildarliðið Wolves hefur hafið viðræður við Portúgalann Vítor Pereira, knattspyrnustjóra Al-Shabab í Sádi-Arabíu. Enski boltinn 16. desember 2024 10:31
Sendi Walker pillu: „Óskarinn fer til ...“ Rasmus Højlund, framherji Manchester United, gat ekki stillt sig um að senda Kyle Walker, varnarmanni Manchester City, tóninn eftir leik liðanna á Etihad í gær. Enski boltinn 16. desember 2024 09:31
Segja að Alexander-Arnold hafi hafnað þremur tilboðum frá Liverpool Framtíð Trents Alexander-Arnold hjá Liverpool er í óvissu en samningur hans við félagið rennur út eftir tímabilið. Enski boltinn 16. desember 2024 08:31