Allt í einu orðinn ári yngri Suður-kóreski knattspyrnumaðurinn Son Heung-Min, leikmaður Tottenham í ensku úrvalsdeildinni, varð í gær einu og hálfu ári yngri samkvæmt lögum í heimalandi hans. Enski boltinn 29. júní 2023 16:01
Er nú bæði í fyrsta og öðru sæti yfir dýrustu Þjóðverja sögunnar Enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal keypti í gær Kai Havertz frá nágrönnum sínum í Chelsea og borgar fyrir hann 65 milljónir punda eða 11,2 milljarða íslenska króna. Enski boltinn 29. júní 2023 14:01
Cloé Eyja orðin leikmaður Arsenal Cloé Eyja Lacasse, kanadíska landsliðskonan sem er með íslenskan ríkisborgararétt, var í dag kynnt sem nýjasti leikmaður enska knattspyrnufélagsins Arsenal. Enski boltinn 29. júní 2023 10:15
Shearer býðst til að keyra Kane sjálfur til München Alan Shearer hefur skorað mest allra í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og hefur átt það met í nokkra áratugi. Nú nálgast hins vegar einn maður metið. Enski boltinn 29. júní 2023 10:00
Félagaskiptin til Tottenham staðfest Enski landsliðsmaðurinn James Maddison er genginn til liðs við Tottenham í ensku úrvalsdeildinni. Tottenham greiðir Leicester 40 milljónir punda fyrir leikmanninn. Enski boltinn 28. júní 2023 20:46
„Leikurinn er hraðari og það er orðið miklu meira álag“ Friðrik Ellert Jónsson segir álag í knattspyrnu vera mikið meira en það var fyrir tíu árum síðan. Friðrik var á mála hjá Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Enski boltinn 28. júní 2023 20:31
Havertz orðinn leikmaður Arsenal Kai Havertz er formlega genginn til liðs við Arsenal í ensku úrvalsdeildinni en félagaskiptin hafa legið í loftinu síðustu daga. Kaupverðið er 65 milljónir punda. Enski boltinn 28. júní 2023 20:00
West Ham búið að samþykkja tilboð Arsenal Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Declan Rice verði leikmaður Arsenal á næstu leiktíð. Skysports greinir frá því að West Ham sé búið að samþykkja tilboð Arsenal í enska landsliðsmanninn. Enski boltinn 28. júní 2023 19:44
Kaupir Liverpool manninn sem kom í veg fyrir að Ísland færi á EM? Liverpool hefur verið orðað við fjölmarga leikmenn á síðustu vikum en aðeins gengið frá samningum við Alexis Mac Allister síðan tímabilinu lauk. Nýtt nafn hefur nú dúkkað upp í umræðunni og það er leikmaður sem við Íslendingar könnumst of vel við. Enski boltinn 28. júní 2023 19:30
Enn selur Chelsea til Sádi Arabíu Chelsea hefur selt markvörðinn Edouard Mendy til Al Ahli í Sádiarabísku deildinni. Mendy er þriðji leikmaðurinn sem yfirgefur Chelsea til að færa sig yfir til olíulandsins. Enski boltinn 28. júní 2023 17:30
Tottenham og Leicester komast að samkomulagi um Maddison Enski landsliðsmaðurinn James Maddison, leikmaður Leicester, er við það að ganga í raðir Tottenham Hotspur. Fótbolti 28. júní 2023 15:31
Englandsmeistararnir ætla ekki að keppa við nýtt tilboð Arsenal í Rice Englandsmeistarar Manchester City virðast vera búnir að draga sig úr kapphlaupinu um Declan Rice, miðjumann West Ham og enska landsliðsins. Fótbolti 28. júní 2023 11:30
Kane hafi náð samkomulagi við Bayern sem mun leggja fram annað tilboð Þýska stórveldið Bayern München hefur ekki gefist upp á því að reyna að fá enska landsliðsfyrirliðann Harry Kane í sínar raðir frá Tottenham þrátt fyrir að tilboði þeirra í gær hafi verið hafnað. Fótbolti 28. júní 2023 11:01
Arsenal búið að bjóða meira en hundrað milljónir punda í Rice Arsenal ætla ekki að missa af enska landsliðsmanninum Declan Rice ekki síst þar sem Manchester City er líka farið að bjóða í þennan öfluga miðjumann West Ham. Enski boltinn 28. júní 2023 07:47
Carlo Ancelotti og Everton sættust utan réttarsalarins Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madrid, hefur hætt við að fara með mál sitt gegn Everton fyrir dómstóla. Enski boltinn 28. júní 2023 07:30
Knattspyrnustjarna og rappari kaupa hverfisfélagið sitt í London Knattspyrnuleikmaðurinn Wilfried Zaha og breski rapparinn Stormzy hafa fest kaup á knattspyrnufélaginu AFC Croydon Athletic og ætla að reka það í sameiningu. Enski boltinn 28. júní 2023 07:01
Neyddust til að loka United-búðinni á Old Trafford vegna mótmæla Loka þurfti félagsverslun Manchester United á morgun vegna mótmæla gegn eigendum félagsins. Stuðningsmenninir eru ósáttir með hversu lengi salan á félaginu tekur. Enski boltinn 27. júní 2023 22:30
Óformlegu tilboði Bayern í Kane hafnað Tottenham Hotspur hefur hafnað 60 milljóna punda tilboði frá FC Bayern í stjörnuframherjann Harry Kane. Kane á eitt ár eftir af samningi sínum við Tottenham. Enski boltinn 27. júní 2023 22:01
Fyrrum leikmaður ÍBV á leið til Arsenal Kanadíska landsliðskonan Cloe Lacasse virðist vera á leið til stórliðs Arsenal en hún kvaddi stuðningsmenn Benfica á samfélagsmiðlum í dag. Enski boltinn 27. júní 2023 19:45
City staðfestir komu Króatans Mateo Kovacic er orðinn leikmaður Manchester City en enska félagið staðfesti félagaskiptin nú rétt áðan. Kovacic kemur til liðsins frá Chelsea. Enski boltinn 27. júní 2023 18:00
De Gea skrifaði undir framlengingu en Man Utd hætti við David De Gea, markvörður Manchester United, skrifaði á dögunum undir nýjan samning við liðið, en félagið hætti svo við á síðustu stundu. Fótbolti 27. júní 2023 16:01
Maddison hafi komist að samkomulagi við Tottenham Tottenham Hotspur hefur komist að samkomulagi við enska landsliðsmanninn James Maddison um að leika með liðinu á komandi leiktíð í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 27. júní 2023 15:30
Rifja upp tólf ára Twitter færslu Van Nistelrooy: Hann vissi þetta Í aprílmánuði fyrir tólf árum síðan þá var Ruud van Nistelrooy leikmaður þýska liðsins Hamburger SV og á lokakafla ferilsins síns þar sem hann hafði áður farið á kostum með bæði Manchester United og Real Madrid. Enski boltinn 27. júní 2023 12:01
Bayern með tilboð í Kane Þýskalandsmeistarar Bayern München hafa lagt fram tilboð í Harry Kane, framherja Tottenham, og eru með þennan mikla markaskorara ofarlega á forgangslista yfir þá leikmenn sem félagið vill helst klófesta í sumar. Fótbolti 27. júní 2023 10:49
Fjögurra ára sonur Foden strax kominn með tvær milljónir fylgjenda Ronnie, sonur Phil Foden, sló í gegn þegar hann skemmti sér og leikmönnum Manchester City eftir að liðið vann Meistaradeildina á dögunum. Enski boltinn 27. júní 2023 09:31
76 ára gamall og heldur áfram í ensku úrvalsdeildinni Roy Hodgson hefur samþykkt það að halda áfram sem knattspyrnustjóri Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 27. júní 2023 07:32
Manchester City sagt búið að bjóða meira en fimmtán milljarða í Rice Manchester City og Arsenal vilja bæði kaupa Declan Rice frá West Ham en nú hafa þau bæði sent inn tilboð í leikmanninn. Enski boltinn 27. júní 2023 07:15
Manchester United kallar eftir þver-evrópsku launþaki Francesca Whitfield, verkefnastjóri hjá Manchester United, hefur kallað eftir því að þver-evrópskt launaþak verði sett á í kvennaknattspyrnu til að jafna stöðu liða og koma í veg fyrir að titlar verði unnir í krafti fjárhagsstöðu. Fótbolti 27. júní 2023 07:00
Neil Warnock stal senunni á Glastonbury Neil Warnock, hinn 74 ára knattspyrnustjóri Huddersfield, stal senunni á tónlistarhátíðinni Glastonbury um helgina. Hann var að vísu ekki á meðal gesta en íhugar nú að mæta að ári. Fótbolti 26. júní 2023 23:30
Manchester United reyna aftur við Rabiot Leit Manchester United að liðstyrk á miðjuna heldur áfram en liðið hefur gert Adrien Rabiot, leikmanni Juventus, tilboð. Samningur Rabiot er að renna út um mánaðarmótin og Juventus fá þá ekki evru fyrir hann. Fótbolti 26. júní 2023 19:01