Stuðningsmannaklúbbur Atletico Madrid vildi alls ekki fá Cristiano Ronaldo Framtíð Cristiano Ronaldo hefur verið upp í lofti síðustu vikur eftir að það lak út að hann vildi spila með liði sem væri með í Meistaradeildinni. Þar verður lið Manchester United ekki á komandi leiktíð. Enski boltinn 28. júlí 2022 08:01
Gamlir leikmenn á háum launum voru að drepa Arsenal Edu Gaspar, yfirmaður knattspyrnumála hjá Arsenal, segir að eldri leikmenn félagsins á himinháum launum voru á góðri leið með að gera útum Arsenal. Enski boltinn 28. júlí 2022 07:01
Liverpool tapaði lokaleiknum í Austurríki Þrátt fyrir mikla yfirburði tókst Liverpool ekki að leggja austuríska liðið RB Salzburg af velli í síðasta vináttuleik liðsins fyrir næsta leiktímabil. Lokatölur voru 1-0 fyrir Salzburg. Fótbolti 27. júlí 2022 20:30
United staðfestir komu Martínez Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United staðfesti í dag komu argentínska varnarmannsins Lisandro Martínez fá Ajax. Enski boltinn 27. júlí 2022 15:45
West Ham kaupir hávaxinn ítalskan landsliðsframherja Enska úrvalsdeildarliðið West Ham hefur gengið frá kaupum á hinum stæðilega ítalska framherja Gianluca Scamacca. Enski boltinn 27. júlí 2022 09:01
Ekkert til í því að Ronaldo sé á leið til Atlético Madrid Enrique Cerezo, forseti spænska fótboltafélagsins Atlético Madrid, segir ekkert til í þeim sögusögnum að portúgalski landsliðsframherjinn Cristiano Ronaldo sé á leið til félagsins. Fótbolti 26. júlí 2022 23:03
Hyggjast taka harðar á ólátum áhorfenda Enska knattspyrnusambandið og enska úrvalsdeildin hafa kynnt nýjar reglur sem ætlað er að temja ólátahegðun áhorfenda. Töluvert var um að stuðningsmenn stormuðu inn á velli á Englandi í lok leikja á síðustu leiktíð. Fótbolti 26. júlí 2022 12:45
Ronaldo ræðir við Ten Hag um framtíð sína í dag Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo mun setjast niður með nýráðnum knattspyrnustjóra Manchester United, Erik ten Hag, í dag til að ræða um framtíð sína hjá Manchester United. Enski boltinn 26. júlí 2022 07:32
Reading kynnir nýja umhverfisvæna knattspyrnutreyju úr plastflöskum Knattspyrnufélagið Reading á Englandi hefur vakið athygli fyrir nýju knattspyrnutreyju sína fyrir næsta leiktímabil. Treyjan er alfarið búin til úr endurunnum plastflöskum og getur sjálf verið endurunnin í framtíðinni. Ítalski fataframleiðandinn Macron sér um að framleiða treyjurnar. Fótbolti 26. júlí 2022 06:56
Manchester United ætlar ekki að selja Martial þrátt fyrir áhuga frá Ítalíu Það er ekki langt um liðið síðan Manchester United reyndi að gera allt til að losa Anthony Martial af launaskrá sinni en í dag er staðan önnur þar sem franski framherjinn virðist vera að ganga í gegnum endurnýjaða lífdaga hjá félaginu. Enski boltinn 25. júlí 2022 23:31
Guardiola: Haaland þarf meiri tíma Það tók Erling Haaland ekki nema 12 mínútur að skora fyrsta markið sitt í treyju Manchester City þegar liðið vann 1-0 sigur á Bayern München á undirbúningstímabili liðanna í Bandaríkjunum. Fótbolti 25. júlí 2022 23:00
Stuðningsmenn Atletico mótmæla hugsanlegri komu Ronaldo Cristiano Ronaldo er sagður vera á leið frá Manchester United og hefur verið orðaður við hin ýmsu lið víðs vegar um Evrópu í allt sumar. Nú síðast var hann orðaður við Atletico Madrid en stuðningsmenn Atletico tóku þó ekki vel í þann orðróm og blésu til mótmæla á samfélagsmiðlum. Enski boltinn 25. júlí 2022 22:31
Gary Neville hvetur Frenkie de Jong til að lögsækja Barcelona Gary Neville, sparkspekingur hjá Skysports, telur að Frenkie de Jong og aðrir leikmenn Barcelona ættu að sækja lagalegan rétt sinn gagnvart félaginu vegna vangreiddra launa. Fótbolti 25. júlí 2022 18:16
Manchester United kynnir nýjan framherja til leiks Manchester United tilkynnti í dag að félagið hefði samið við spænska landsliðsframherjann Lucia Garcia sem kemur til félagsins frá Athletic Bilbao. Fótbolti 25. júlí 2022 14:34
Erik ten Hag refsaði leikmanni fyrir óstundvísi Fram kemur í frétt Athletic í dag að Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, hafi refsað leikmanni liðsins fyrir að mæta of seint á fundi með því að skilja hann eftir utan leikmannahóps í æfingaleik í Ástralíu á dögunum. Fótbolti 25. júlí 2022 13:47
Arsenal skoðar enn einn Brassann Enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal segist hafa áhuga á því að fá brasilíska landsliðsmanninn Lucas Paquetá í sínar raðir frá Lyon. Enski boltinn 25. júlí 2022 10:30
Minna en helmingur enskra liða með alla sína búninga til sölu Nú þegar tæp vika er í að fótboltinn fari að rúlla á Englandi eru aðeins tæplega helmingur liða í deildum landsins sem geta boðið upp á allar útgáfur af búningum sínum til sölu. Enski boltinn 25. júlí 2022 10:01
Erik ten Hag beinir sjónum sínum að Milinkovic-Savic Enskir fjölmiðlar greina frá því að Manchester United séu farnir að búa sig undir að félagið nái ekki að tryggja sér krafta Frenkie de Jong, leikmanns Barcelona. Fótbolti 24. júlí 2022 23:07
Juventus leggur fram tilboð í Firmino Forráðamenn Juventus hafa gert Liverpool tilboð í brasilíska landsliðsframherjann Roberto Firmino. Fótbolti 24. júlí 2022 22:50
Manchester United undirbýr tilboð í Dumfries Manchester United eru með tilboð í burðarliðnum í hægri bakvörðinn Denzel Dumfries sem er á mála hjá Inter Milan samkvæmt heimildum Gazzetta dello Sport. Fótbolti 24. júlí 2022 17:12
Gagnrýnir hugarfarið: Leikmenn sem huga að brottför Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, gagnrýndi leikmenn liðsins eftir 4-0 tap fyrir Arsenal í æfingaleik í Bandaríkjunum í nótt. Hann segir menn ekki vera með hugann við verkefnið. Fótbolti 24. júlí 2022 16:46
Sagði Klopp fyrir ári að hann vildi fara Sadio Mané segir ákvörðun sína að yfirgefa Liverpool til að semja við Þýskalandsmeistara Bayern Munchen hafa legið fyrir um nokkurt skeið. Hann vildi nýja áskorun. Fótbolti 24. júlí 2022 12:46
Minnast fyrrum eiganda Liverpool David Moores, fyrrum eigandi enska knattspyrnufélagsins Liverpool, lést á föstudag. Félagið og fyrrum þjálfarar liðsins hafa heiðrað minningu hans. Fótbolti 24. júlí 2022 11:30
Arsenal rústaði Chelsea - Haaland kominn í gang Arsenal vann 4-0 stórsigur á Chelsea í æfingaleik vestanhafs í nótt. Erling Haaland komst þá á blað í sínum fyrsta leik fyrir Manchester City. Fótbolti 24. júlí 2022 10:45
Conte segir Bayern München sýna virðingarleysi Antonio Conte, þjálfari Tottenham Hotspur, telur forráðamenn Bayern München sýna Lundúnarfélaginu skort á virðingu með því að tala opinberlega um áhuga sinn á Harry Kane, fyrirliða Tottenham Hotspur. Fótbolti 23. júlí 2022 22:13
Griezmann á að víkja fyrir Ronaldo Atlético Madrid hefur að sögn Times áform um það að losa franska landsliðsframherjann Antoine Griezmann af launaskrá sinni. Fótbolti 23. júlí 2022 20:04
Klopp býst ekki við að bæta við leikmönnum í hóp sinn Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kveðst ekki ætla að bæta við leikmönnum í hóp liðsins fyrir komandi keppnistímabil nema leikmenn hans verði fyrir langtíma meiðslum. Fótbolti 23. júlí 2022 18:03
Haaland gantaðist með Grealish: „Þvílíkur gæi“ Búast á við því að norski framherjinn Erling Haaland spili sinn fyrsta leik í treyju Manchester City þegar liðið mætir Bayern München í æfingaleik í Green Bay í Bandaríkjunum í kvöld. Samherji hans, Jack Grealish, býst við miklu af þeim norska. Fótbolti 23. júlí 2022 13:45
Chambers tryggði lærisveinum Gerrards jafntefli gegn United Manchester United mistókst að vinna fjórða leik sinn í röð á undirbúningstímabili liðsins. Callum Chambers tryggði Aston Villa 2-2 jafntefli með marki úr síðustu snertingu leiksins. Fótbolti 23. júlí 2022 11:49
Ronaldo sagður vilja fara til Atlético Cristiano Ronaldo er sagður skoða möguleikann á því að ganga í raðir Atlético Madrid. Hann eyddi níu leiktíðum hjá erkifjendum þeirra í Real Madrid. Fótbolti 23. júlí 2022 11:00