Fastir pennar

Fastir pennar

Fréttamynd

Jákvæði tónninn

Í áramótaræðum og -greinum stjórnmálaleiðtoga, forseta og biskups Íslands mátti greina sameiginlegan, jákvæðan tón og ákall um uppbyggilegri þjóðfélagsumræðu á nýju ári.

Fastir pennar
Fréttamynd

Jesús var líklega til

Nú þegar næstmikilvægasta hátíð kristinnar trúar stendur yfir má lesa margskonar forvitnilegar vangaveltur frá kristnari mönnum samfélagsins. Allt of oft þegar minnst er

Fastir pennar
Fréttamynd

Bregðum blysum á loft

Þær voru margar gæsahúðastundirnar á síðasta ári. Ferðast var um framandi slóðir, lítið barn bættist við fjölskylduna og góðir vinir samfögnuðu á stórafmæli. Þegar allt þetta leggst saman sannfæris

Bakþankar
Fréttamynd

Bjartsýni í stað bölmóðs

Fyrir fáeinum vikum flutti Michael Porter, prófessor við Harvard-háskóla, merkilegan fyrirlestur í Háskólabíói, þar sem hann dró upp mynd af þeim gríðarlegu tækifærum sem gætu falizt í jarðvarmaauðlindum Íslands og þeirri

Fastir pennar
Fréttamynd

Gjöf sem líður

Dagar, nætur, vikur mánuðir, ár … tíminn látlaust áfram líður og ég vildi að alla daga væru jól. Hver einasta sekúnda í lífinu er einstök, eitt augnablik sem

Bakþankar
Fréttamynd

Leikhús, jól og pólitík

Útvarpsleikhúsið hefur nú tvenn jól í röð endurflutt gamanleik þeirra Jónasar og Jóns Múla Árnasona, Deleríum búbónis. Vert væri, að flutningur leikritsins yrði árviss atburður fyrir jól, því

Fastir pennar
Fréttamynd

Verðtrygging víki á undan höftum

Hversu margir vilja veðja á að gengi krónunnar veikist ekki þegar gjaldeyrishöftum verður aflétt, áhrif verði lítil á verðlag og lán hækki ekki í kjölfarið vegna verðtryggingar þeirra? Líklegt er að í hópi þeirra sem skulda megnið af húsnæði sínu verði fáir

Fastir pennar
Fréttamynd

Erótíska ferilskráin

Það er alltaf jafn gaman að sjá heila sögu kristallast í einum hversdagslegum atburði. Ég var þessarar ánægju aðnjótandi fyrir stuttu en þá sá ég virðulega hefðarfrú í pels fara inn í stórmarkað einn í bæ í suðursveitum Spánar.

Bakþankar
Fréttamynd

Agi óskast

Nýleg skýrsla Seðlabankans um peningastefnu eftir höft er ágætur grundvöllur fyrir umræður um þetta mikilvæga mál, sem því miður hefur ekki hlotið nægilega athygli eftir hrun krónu

Fastir pennar
Fréttamynd

Árið 2010

Að mörgu leyti var árið sem nú er á enda ár hinna óleystu vandamála. Icesave-deilan var í hnút allt árið og í alþjóðlegum viðskiptum er Ísland ennþá í gjörgæslu

Fastir pennar
Fréttamynd

Flöskujól

Þar sem jólin eru hátíð barnanna er barnið í manni oft ansi nærri á þessum árstíma. Án þess að sú sé endilega ætlunin, rifjast upp glefsur hér og þar - myndskeið ekki endilega bara tengd jólum. Misstórir munnbitar hrökkva upp fyrirvaralaust. Ég mundi til dæmis skyndilega eftir því í fyrradag þegar faðir minn framkvæmdi það stórkostlega töfrabragð að draga lakkrísreimar út úr naflanum á sér.

Bakþankar
Fréttamynd

Flöskujól

Þar sem jólin eru hátíð barnanna er barnið í manni oft ansi nærri á þessum árstíma. Án þess að sú sé endilega ætlunin, rifjast upp glefsur hér og þar – myndskeið ekki endilega bara tengd jólum. Misstórir

Bakþankar
Fréttamynd

Vernd innlendra sjávardýra

Þrátt fyrir sín skjalfestu, fögru fyrirheit um að stuðla að erlendri fjárfestingu í íslenzku atvinnulífi hefur ríkisstjórnin miklu fremur staðið í vegi fyrir því að útlendingar taki þátt í að endurreisa efnahagslífið.

Fastir pennar
Fréttamynd

Vonin blíð

Árni Bergmann rithöfundur skrifar á facebook-síðu sína nú um hátíðarnar: „Von er ekki spásögn um það sem verður. Von er stefna sem hugurinn tekur þegar hann hefur

Fastir pennar
Fréttamynd

Gordjöss

Diskóeyjan heillar. Hinn ljóðlipri baggalútur Bragi Valdimar Skúlason gerði þá kostulega plötu og Páll Óskar syngur lagið nr. 13: “Ég er flottur, ég er

Bakþankar
Fréttamynd

Það koma alltaf jól

Það sem skapar jólin er hefðir. Þessu hef ég komist að á aðventunni. Auðvitað vissi ég þetta fyrir, en mér finnst sem fólk sé farið að halda fastar í hefðirnar en áður. Að minnsta kosti hafa margir talað meira um þær við mig á þessari aðventu.

Bakþankar
Fréttamynd

Tímabært aðhald

Háskóli Íslands þarf að grípa til verulegs niðurskurðar vegna minni fjárveitinga á næsta ári, eins og flestar aðrar ríkisstofnanir. Fækka þarf

Fastir pennar
Fréttamynd

Vitringurinn með gjafakortið

Á morgun er Þorláksmessa. Margir eiga sér tiltekna hefð þennan dag. Sumar fjölskyldur koma saman til að borða skötu, aðrar njóta samverustundar við að skreyta jólatréð.

Bakþankar
Fréttamynd

Fábreytni í nafni fjölbreytni?

Í drögum að breytingum á lögum um náttúruvernd, sem umhverfisráðherra hefur lagt fram til kynningar, eru lagðar til miklar og strangar takmarkanir meðal annars á skógrækt og landgræðslu.

Fastir pennar
Fréttamynd

Úrræði úrræðaleysisins

Nú, þegar hátíð kærleika og friðar er að ganga í garð, er eins og ríkisstjórn landsins og flokkarnir sem að henni standa séu búnir að týna áttavitanum. Að venju er hampað því sem hentar hverju sinni, þótt það

Fastir pennar
Fréttamynd

Ljósin úr svörtustu Afríku

Yfirleitt er afskaplega leiðinlegt að lesa um innflytjendamál eftir að allir urðu svo upplýstir að þeir hættu að geta alhæft nema á laun. Ég ætla

Bakþankar
Fréttamynd

Áhrif hrunsins að fjara út?

Fréttablaðið birti um helgina athyglisverðar niðurstöður úr nýrri könnun Markaðs- og miðlarannsókna (MMR) á fylgi stjórnmálaflokkanna og hversu vel fólk treystir þeim til að hafa forystu í tilteknum

Fastir pennar
Fréttamynd

Okkar skömm

Eitt er það sem íslenskt samfélag ætti að skammast sín fyrir … Ekki endilega útrásarvíkingarnir – jafnvel þótt þau hafi komið úr

Fastir pennar
Fréttamynd

Jólaminning

Það var annar í jólum og úrhelli í höfuðborginni. Ég man það mjög vel því ég átti lítið barn og þurfti að vagga því í svefn úti undir vegg í dembunni.

Bakþankar
Fréttamynd

Hjálpartæki B-lífsins

Á þriðjudag lagði hópur 14 þingmanna fram þingsályktunartillögu þar sem lagt er til að klukkunni á Íslandi verði seinkað um eina klukkustund.

Bakþankar
Fréttamynd

Aðventuuppreisnin

Þrír þingmenn VG studdu ekki fjárlagafrumvarpið. Það eru stór tíðindi. En hvaða þýðingu hafa þau? Á svarinu eru tvær hliðar.

Fastir pennar
Fréttamynd

Stjórntækur flokkur?

Hjáseta þriggja þingmanna Vinstri grænna við afgreiðslu fjárlagafrumvarpsins er áfall fyrir ríkisstjórnina og vekur áleitnar spurningar um hvort hún hefur áfram starfhæfan meirihluta á Alþingi.

Fastir pennar
Fréttamynd

Gefið upp á nýtt

Samkomulag ríkisins, fjármálafyrirtækja og samtaka í atvinnulífinu um aðgerðir til að greiða úr skuldavanda lítilla og meðalstórra fyrirtækja, er

Fastir pennar