Herþota skaut flugskeyti á hjálparstarfsmenn og flóttamenn Um slysaskot var að ræða. Erlent 18. janúar 2017 08:00
Tífalt fleiri fá peninga til að snúa aftur heim Árin 2013 og 2015 fengu 215 greiðslu hvort ár. Í fyrra var fjöldinn 2.521. Flestir voru frá Írak og Afganistan. Erlent 18. janúar 2017 07:00
Ræða hvernig lífið er í Norður-Kóreu yfir grillmat sem þau hafa aldrei smakkað áður Ástandið í Norður-Kóreu er skelfilegt og birtast daglega fréttir af því að almenningur þar í landi búi ekki við almenn mannréttindi. Lífið 16. janúar 2017 12:30
Franskir vinstrimenn velja sér forsetaefni: Montebourg sækir hart að Valls Frambjóðendur sem sækjast eftir að verða forsetaefni franskra vinstrimanna mættust í sjónvarpskappræðum í gærkvöldi. Erlent 16. janúar 2017 10:46
Trump segir Merkel hafa gert „hörmuleg mistök“ Donald Trump hefur gagnrýnt Angelu Merkel Þýskalandskanslara fyrir að hafa opnað landamæri Þýskalands og hleypt svo mörgum flóttamönnum til landsins. Erlent 16. janúar 2017 10:03
Hundrað flóttamenn týndir eftir að bátur sökk við strendur Líbíu Ekki er vitað um afdrif 100 flóttamanna sem voru á leið til Evrópu í gúmmíbát sem sökk á milli Líbíu og Ítalíu í dag. Erlent 14. janúar 2017 21:30
Þriggja ára skilorðsbundið fangelsi fyrir að sparka í flóttamann Ungverski tökumaðurinn t á mynd þar sem hún sparkaði til og brá fæti fyrir flóttamenn við Röszke í september árið 2015 hefur verið dæmd í þriggja ára skilorðsbundið fangelsi. Erlent 14. janúar 2017 08:09
Íbúar og flóttamenn í hættu í vetrarveðrinu Flóttamenn á Balkanskaga eru í lífshættu í vetrarveðri sem gengur yfir. Íbúar í Þýskalandi hafa látið lífið. Víðast hvar í suðausturhluta Evrópu eru götur snævi þaktar. Flugfélagið Lufthansa þurfi að fresta 125 flugferðum frá Erlent 14. janúar 2017 07:00
Flóttafólk í vanda vegna kulda í Suðaustur-Evrópu Miklir kuldar með snjókomu hafa hrjáð íbúa í suðaustanverðri Evrópu undanfarið. Tugir hafa látið lífið. Erlent 10. janúar 2017 07:00
Tíu létust í miklum frosthörkum í Póllandi Alls hafa 65 manns farist vegna kulda í Póllandi það sem af er vetri. Erlent 9. janúar 2017 10:03
23 látnir eftir miklar frosthörkur í Evrópu Mikil snjókoma hefur meðal annars verið í Tyrklandi. Erlent 7. janúar 2017 22:01
Sádí-Arabar hefja styrktarsöfnun fyrir sýrlenska flóttamenn Upphæðinni á að verja í uppbyggingu flóttamannabúða auk matar, lyfja og teppa fyrir sýrlenska flóttamenn. Erlent 26. desember 2016 23:30
Þetta vitum við um árásina á jólamarkaðinn í Berlín Staðfest er að tólf hafi látið lífið og 48 eru slasaðir, nokkrir lífshættulega, eftir að maður ók vörubíl inn á jólamarkað í Berlín í gærkvöldi. Erlent 20. desember 2016 09:05
Hvar er hugur þinn? Ég er einn af þeim sem geta verið pínulítið utan við sig á stundum. Stundum segir konan mín við mig: „Bjarni ertu hérna? Halló!“ Þá er hugur minn einhvers staðar allt annars staðar og hún nær ekki sambandi þó að ég hafi jafnvel hummað við einhverju og þóst vera á staðnum. Skoðun 20. desember 2016 07:00
Lilja Dögg hefur áhyggjur af stöðu mála í Aleppo: Ráðuneytið leitar eftir auknu fjármagni Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur samþykkt ályktun sem felur í sér að eftirlitsmenn á vegum stofnunarinnar verði sendir til sýrlensku borgarinnar Aleppo. Lilja Dögg Alfreðsdóttir, utanríkisráðherra, hefur miklar áhyggjur af gangi mála. Innlent 19. desember 2016 20:00
Steinvala á leiði Símonar Peres Þegar ég heyrði fréttina í hebreska útvarpinu var ég á ferð rétt hjá Gaza þar sem ungmenni kasta steinvölum á móti byssukúlum hermanna. Rétt fyrir utan Tel Aviv í Ísrael gaf 93 ára gamalmenni upp öndina. Allir valdamestu menn jarðarbyggðar kipptust við, lögðu allt frá sér og stukku upp í flugvélar sínar. Skoðun 10. desember 2016 07:00
Þekkjum rétt kvenna Sextán daga átak gegn kynbundnu ofbeldi. Ljúkið aftur augum og ímyndið ykkur að þið séuð stödd í annarri veröld sem þið skiljið ekki, hún er ykkur algjörlega framandi. Menningin, trúarbrögðin, tungumálið og jafnvel veðurfarið er einkennilegt og það sem skiptir höfuðmáli í þessu samhengi er að þið eruð ein og hjálparvana. Skoðun 9. desember 2016 07:00
Yfirlýsing vegna Alþjóðlega mannréttindadagsins Þann 10. desember halda Evrópusambandið og aðildarríki þess upp á Alþjóðlega mannréttindadaginn. Þar sem ójöfnuður og mannréttindabrot fara sívaxandi víða um heim, og átökum linnir ekki í löndum á við Sýrland, er enn brýnna en ella að efla aðgerðir okkar Skoðun 9. desember 2016 07:00
Víkingaklappið einn af hápunktum ársins í uppgjöri Facebook Hinn árlegi annáll Facebook fór í loftið í dag. Erlent 8. desember 2016 19:30
Tárin streymdu niður vanga Trudeau þegar hann hitti sýrlenska flóttamenn á ný Forsætisráðherra Kanada ræddi á dögunum við sýrlenska fjölskyldu sem fékk hæli í Kanada fyrir um ári. Erlent 7. desember 2016 11:12
Kenna flóttamönnum íslensku í frítíma sínum Sjö sjálfboðaliðar á Akureyri stunda nú það að kenna sýrlenskum flóttamönnum íslensku í frítíma sínum. Verkefnastjóri hjá Rauða krossinum segir verkefnið ganga vel og ný vinasambönd hafi myndast milli Sýrlendinga og Íslendinga. Innlent 30. nóvember 2016 05:00
Flóttamenn í fyrirrúmi í nýju textamyndbandi OMAM Íslenska ofursveitin Of Monsters and Men frumsýndir í dag nýtt textamyndband við lagið We Sink og var það frumsýnd á vefsíðu Huffington Post. Tónlist 29. nóvember 2016 16:30
Yfir 40 sýrlenskir flóttamenn koma um miðjan janúar Rúmlega fjörtíu manna hópur sýrlenskra flóttamanna kemur hingað til lands um miðjan janúar frá flóttamannabúðum í Líbanon. Fólkið fer til Akureyrar, Reykjavíkur, Hveragerðis og á Selfoss. Innlent 28. nóvember 2016 19:00
Vilja bjóða aðra fjölskyldu velkomna Fimm manna sýrlensk fjölskylda sem verið hefur á nærri fjögurra ára flótta í Líbanon gæti flutt til Akureyrar í byrjun næsta árs. Fjölskyldan átti að fara til Hveragerðis eða í Kópavog en tengist annarri fjölskyldu sem þegar er á A Innlent 28. nóvember 2016 07:00
List hins sögulega Óneitanlega er ögn farið að fenna yfir minningar manns af bókum Enidar Blyton – og þó. Voru þetta ekki Finnur og Dísa og Jonni og Anna, Georg og Gunnar lögregluþjónn, Eyrnastór, Doddi og Kidda keila … Og Kíkí og einhver hundur? Fastir pennar 21. nóvember 2016 11:15
Verðlaunamynd íslensks ljósmyndara veldur usla Ljósmynd sem Íslendingurinn Ólafur Steinar Gestsson tók í mars síðastliðnum á borgarafundi í Kalundborg í Danmörku hefur undirstrikað vaxandi andúð Dana í garð innflytjenda sem sýnir sig með afgerandi hætti í kommentakerfi vefs Ekstrabladet. Erlent 18. nóvember 2016 14:22
Eldri borgarar kenna góða íslensku Guðlaug Stella Brynjólfsdóttir og kennarar Íslenskuþorpsins hafa kennt vel yfir þúsund útlendingum íslensku eftir nýstárlegum leiðum. Námsumhverfið er til dæmis í félagsmiðstöðvum eldri borgara þar sem nemendur njóta þolinmæði og Innlent 17. nóvember 2016 07:00
Íslendingar hafa bjargað 871 flóttamönnum við hrikalegar aðstæður Tveir Íslendingar eru í áhöfn Responder, björgunarskips Rauða krossins á Miðjarðarhafi. Annar þeirra segir alla áhöfnina gera sér grein fyrir alvörunni. Innlent 17. nóvember 2016 07:00
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent