Höfðu betur í lekamáli Fréttablaðið greindi frá því í október að Útlendingastofnun hefði farið fram á lögreglurannsókn á sambandi hjónanna vegna gruns um að það væri málamyndahjónaband. Tæpu ári áður en beiðnin frá Útlendingastofnun barst til lögreglunnar höfðu hjónin eignast dóttur hér á landi og notið heilbrigðisþjónustu á Landspítalanum vegna þess. Þau greiddu fullt verð fyrir fæðingu dóttur sinnar vegna þess að þrátt fyrir að faðirinn hefði hér varanlegt landvistarleyfi þá var móðirin ekki komin með slíkt. Vegna reikningsins hittu þau félagsráðgjafa til að útskýra stöðu dvalarleyfisumsóknar Thi Thuy. Innlent 1. mars 2016 07:00
Táragasi beitt gegn flóttafólki Um fimm hundruð manns reyndu að komast yfir landamærin, sem hafa verið rammlega girt af. Erlent 1. mars 2016 07:00
Byrjað að rífa „Frumskóginn“ í Calais Fulltrúar franskra yfirvalda hófu í morgun að taka saman kofa og skýli í flóttamannabúðunum í Calais. Erlent 29. febrúar 2016 13:33
Beittu táragasi á flóttamenn á landamærum Grikklands og Makedóníu Um 6.500 manns eru nú strandaglópar Grikklandsmegin landamæranna þar sem fáum er hleypt inn í Makedóníu. Erlent 29. febrúar 2016 11:53
Gert ráð fyrir 600 flóttamönnum í ár Meirihluti allsherjar- og menntamálanefndar vill fjölga nefndarmönnum í kærunefnd útlendingamála um fjóra. Innlent 29. febrúar 2016 10:00
Segja hagsmuni barna ráða ríkjum Útlendingastofnun segir að ungur drengur frá Albaníu, sem vísað var úr landi í desember, fái nauðsynlega þjónustu heima fyrir. Innlent 27. febrúar 2016 14:27
Lætur kjósa um ákvarðanir ESB Viktor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands, hefur tilkynnt að haldin verði þjóðaratkvæðagreiðsla um flóttamannakvóta Evrópusambandsins. Erlent 25. febrúar 2016 07:00
Telur niðurstöðuna brjóta gegn stjórnarskrá og mannréttindasáttmála Evrópu Albanskri fjölskyldu sem hafði sótt um hæli hér á landi var í morgun neitað um frestun réttaráhrifa á þeirri ákvörðun Útlendingastofnunar að synja þeim um hæli. Þetta þýðir að fólkið verður sent úr landi á næstu vikum en það óttast um öryggi sitt í Albaníu. Innlent 24. febrúar 2016 19:42
Meira en 100 þúsund flóttamenn hafa komið til Evrópu það sem af er ári Í fyrra komu 100 þúsund flóttamenn til álfunnar á fyrstu sex mánuðum ársins. Erlent 23. febrúar 2016 22:41
Varar við lokun landamæra Evrópuríkja Yfirmaður Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna segir það leiða til frekari óreiðu. Erlent 23. febrúar 2016 13:13
Kæra leka um sig til að fá formlega rannsókn Landspítalinn neitar því að persónuupplýsingum um víetnömsk hjón hafi verið lekið þaðan til Útlendingastofnunar. Hjónin hafa nú kært hinn meinta leka til lögreglunnar. Það er gert til að fá formlega rannsókn, að sögn lögmanns þe Innlent 23. febrúar 2016 07:00
Hinsegin flóttafólk í kröggum í Evrópu Misþyrmt í flóttamannabúðum af öðru flóttafólki. Erlent 22. febrúar 2016 16:19
Útlendingastofnun frestaði flutningi af sanngirnisástæðum Stofnunin fór þess á leit við alþjóðadeild ríkislögreglustjóra í gærkvöld að ekki yrði af flutningi hælisleitendenna þriggja til Ítalíu. Innlent 18. febrúar 2016 14:01
Fluttur úr landi í nótt þrátt fyrir samband: „Hann hefur gengið dætrum mínum í föðurstað“ Hælisleitandinn Idafe Onafe Oghene og Aldís Bára Pálsdóttir hafa verið saman í tvö ár. Innlent 17. febrúar 2016 19:15
Ætla að senda hælisleitanda með gilt atvinnuleyfi úr landi í fyrramálið „Þeir hringdu í mig í gær, klukkan hálf fimm, og sögðu mér að ég þyrfti að fara á morgun,“ segir Christian Boadi. Innlent 17. febrúar 2016 15:47
Fordæma meðferð íslenskra stjórnvalda á hinsegin flóttafólki Samtökin ´78 fordæma meðferð íslenskra yfirvalda á hinsegin flóttafólki, þar með talið synjun á hælisumsóknum þeirra Martin Omulu og Amír Shókrgózar og yfirvofandi brottvísun þeirra úr landi. Innlent 17. febrúar 2016 15:02
Geta loksins byrjað nýtt líf Framtíðin er björt hjá sýrlenskri flóttafjölskyldu sem í dag var veitt dvalarleyfi af mannúðarástæðum eftir 8 mánaða bið upp á von og óvon. Hjónin eru komin með vilyrði fyrir vinnu og eiga von á sínu þriðja barni. Innlent 16. febrúar 2016 20:00
Fá dvalarleyfi af mannúðarástæðum Sýrlensku hjónin Wael Aliyadah og Feryal Aldadash og dætur þeirra tvær, Jana og Joula, hafa fengið dvalarleyfi hér á landi af mannúðarástæðum. Innlent 16. febrúar 2016 10:45
Sex flóttamenn fengu dvalarleyfi en tuttugu hafnað Tuttugu og einn var sendur til baka til annars Evrópuríkis á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. Innlent 15. febrúar 2016 14:25
Barnavernd leitar að fólki sem er tilbúið að taka að sér flóttabarn Leita að fólki sem getur tekið á móti börnum sem koma hingað til lands án þess að vera í fylgd fullorðinna. Innlent 15. febrúar 2016 13:10
Grikkir fá þrjá mánuði til að bæta eftirlit ESB segir eftirliti Griikja á landamærum sérstaklega ábótavant. Erlent 12. febrúar 2016 12:54
Fyrir rétti vegna dauða Aylan Kurdi Tveir smyglarar eru sakaðir um að hafa valdið dauða hans með vísvitandi vandrækslu. Erlent 11. febrúar 2016 13:16
50 þúsund á flótta frá Aleppo Átökin undanfarnar vikur í Aleppo, stærstu borg Sýrlands, hafa hrakið fimmtíu þúsund manns á vergang. Þetta segir í yfirlýsingu frá Rauða krossinum en ástandið í borginni fer vernsandi dag frá degi. Búið er að rjúfa allar vatnsleiðslur sem liggja inn í borgina auk þess nær ómögulegt er að koma þangað hjálpargögnum. Erlent 11. febrúar 2016 08:13
Börnin bíða eftir svörum Fimm makedónsk systkini með stöðu hælisleitenda hafa ekki hafið skólagöngu sína og fá engin svör um hvenær þeim stendur það til boða. Innlent 10. febrúar 2016 07:00
Tugþúsundir Sýrlendinga bíða við landamæri Tyrklands Landamæri Tyrklands og Sýrlands eru lokuð en flóttamennirnir eru að flýja hörð átök í norðurhluta Sýrlands. Erlent 6. febrúar 2016 15:06
Handteknir í Þýskalandi vegna tengsla við ISIS Þrír menn og ein kona bjuggu meðal flóttafólks og eru sögð hafa skipulagt hryðjuverk. Erlent 4. febrúar 2016 11:19
Reyna að safna fé til hjálparstarfs 70 leiðtogar koma saman í London í dag og reyna að safna rúmum 1.100 milljörðum króna. Erlent 4. febrúar 2016 08:03
Fimm þúsund barna á flótta er saknað UN Women segja aðbúnað flóttakvenna og barna ekki góðan á landamærastöðvum í Makedóníu og Serbíu. Hægt sé að bæta þar úr með einföldum hætti. Erlent 4. febrúar 2016 07:00
Börn einn þriðji þeirra flóttamanna sem reyna að komast sjóleiðina til Evrópu Konur og börn eru nú í fyrsta skipti í meirihluta þeirra flóttamanna sem reyna að komast frá Grikklandi til Makedóníu, en hingað til hafa fullorðnir karlmenn verið flestir þeirra sem flúið hafa til Evrópu vegna stríðsátaka, aðallega í Sýrlandi. Erlent 3. febrúar 2016 09:50
Þjóðverjar opna heimili fyrir samkynhneigða flóttamenn Heimilið verður í Nürnberg og mun hýsa átta manns. Erlent 1. febrúar 2016 14:52
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent