Aftur unnu Danir öruggan sigur á Þjóðverjum Danir unnu í dag þægilegan sigur á Þjóðverjum þegar liðin mættust í EHF bikarnum en leikurinn fór fram í Hamborg. Handbolti 12. mars 2023 15:15
Björgvin Páll skammar fjölmiðla: „Stærstu miðlarnir farnir að éta upp drasl frá fjölskyldumeðlimum“ Björgvin Páll Gústavsson markvörður íslenska landsliðsins í handknattleik, tekur íslenska fjölmiðlamenn á teppið í færslu á Facebook. Hann kallar eftir „standard“ í umfjöllun fjölmiðla. Handbolti 12. mars 2023 13:31
Sami hópur í dag og í fyrri leiknum gegn Tékkum Ísland stillir upp sama liði í leiknum mikilvæga gegn Tékkum í dag og mættu tékkneska liðinu á miðvikudagskvöld. Handbolti 12. mars 2023 12:51
Eitt mark Söndru í sigri Metzingen Metzingen vann fimm marka sigur á Leverkusen á heimavelli sínum í þýska handboltanum í kvöld. Handbolti 11. mars 2023 20:42
Andri Snær: Við reyndum margt en það virkaði ekkert Andri Snær Stefánsson þjálfari KA/Þór var ekki ánægður með frammistöðu síns liðs í tapinu gegn HK í Olís-deild kvenna í dag. Handbolti 11. mars 2023 19:47
Umfjöllun og viðtal: HK - KA/Þór 25-24 | HK með annan sigurinn í vetur HK vann sinn annan sigur í vetur í Olís-deild kvenna í handknattleik þegar liðið vann eins marks sigur á KA/Þór á heimavelli sínum í Kópavogi. Handbolti 11. mars 2023 18:47
Perla Ruth var verðandi liðsfélögum sínum erfið í sigri Framara Framarar unnu góðan útisigur á Selfossi í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag. Fram minnkar því forskot Stjörnunnar sem situr í þriðja sæti en Fram er í því fjórða. Handbolti 11. mars 2023 18:01
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 30-28 | Valur hafði betur eftir spennandi lokamínútur Valskonur unnu sigur á Stjörnunni í toppbaráttuslag Olís deildarinnar í handbolta í dag. Handbolti 11. mars 2023 16:44
„Við hefðum getað klárað leikinn fyrr“ Valur vann mikilvægan sigur á Stjörnunni á heimavelli fyrr í dag í Olís deild kvenna. Þrátt fyrir að hafa haft yfirhöndina stærstan hluta leiksins var þetta þó ekki auðvelt verkefni fyrir þær. Handbolti 11. mars 2023 16:29
Andrea markahæst í stórsigri toppliðsins Íslenska landsliðskonan Andrea Jacobsen átti góðan leik þegar lið hennar, Álaborg, vann öruggan sigur í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 11. mars 2023 15:03
Framarar staðfesta heimkomu Rúnars Rúnar Kárason hefur undirritað tveggja ára samning við uppeldisfélag sitt, Fram, og mun ganga til liðs við félagið í sumar. Handbolti 11. mars 2023 13:38
„Hef engar áhyggjur af mínum leiðtogahæfileikum“ Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson vísar gagnrýni á leiðtogahæfileika sína á bug og kveðst staðráðinn í að liðið muni svara fyrir slaka frammistöðu í Tékklandi á dögunum. Handbolti 11. mars 2023 13:00
U21 vann stórsigur á Frökkum ytra U21 árs landslið Íslands í handbolta er í Frakklandi um þessar mundir og leikur vináttuleiki gegn heimamönnum. Handbolti 11. mars 2023 12:16
Nýtur sín vel í hröðum leikstíl Finnanna og segir samskiptin að mestu vera á sænsku Þorsteinn Gauti Hjálmarsson, leikmaður Fram, var að vonum ánægður eftir fyrsta keppnisleikinn með finnska landsliðinu. Finnar unnu þá Slóvaka, 30-27, í undankeppni EM 2024. Handbolti 11. mars 2023 10:01
„Byrjuðum ekki nægilega vel“ Eyjakonur sigruðu Hauka með sjö mörkum, 30-23, í Olís-deild kvenna á Ásvöllum í kvöld. Díana Guðjónsdóttir, sem er nýtekin við aðalþjálfarastöðunni eftir að Ragnar Hermannsson lét af störfum, var svekkt með tapið en leit þó björtum augum á framhaldið. Handbolti 10. mars 2023 20:05
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 23-30 | Eyjakonur styrktu stöðu sína á toppnum Eyjakonur unnu öruggan sigur á Haukum á Ásvöllum í kvöld í Olís-deild kvenna. Leikurinn var jafn framan af en endaði með sjö marka sigri ÍBV, lokatölur 30-23. Handbolti 10. mars 2023 19:45
Rúnar á leið heim í Fram Handboltamaðurinn Rúnar Kárason gengur til liðs við Fram eftir tímabilið. Handbolti 10. mars 2023 14:11
Einar Örn um íslenska handboltalandsliðið: Þetta er ekki lið Einar Örn Jónsson þekkir íslenska handboltalandsliðið frá öllum hliðum og hann var í sjokki eftir leik íslenska liðsins á móti Tékkum á miðvikudaginn. Handbolti 10. mars 2023 10:01
„Aron er enginn leiðtogi“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta vantar sárlega leiðtoga. Þetta var meðal þess sem var rætt í Handkastinu í gær. Handbolti 10. mars 2023 09:00
Hefur áhuga á að fá Þorstein Leó til Svíþjóðar Kristján Andrésson, íþróttastjóri Eskilstuna Guif, fylgist vel með Olís-deildinni og hefur augastað á leikmanni Aftureldingar. Handbolti 9. mars 2023 23:00
Öruggur sigur Dana gegn lærisveinum Alfreðs í fyrsta leiknum eftir heimsmeistaratitilinn Danir unnu öruggan sjö marka sigur á Þjóðverjum á æfingamóti í handknattleik en leikið var í Álaborg í kvöld. Handbolti 9. mars 2023 21:30
„Andlega hliðin var augljóslega ekki til staðar“ Íslenska landsliðið tapaði óvænt fyrir Tékkum í undankeppni EM ytra í gærkvöldi. Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka og fyrrum landsliðsmaður, segir að ákveðið andleysi hafi verið í leikmönnum liðsins. Sport 9. mars 2023 19:16
Þorsteinn Gauti spilaði í sigri Finna og Eistar unnu í riðli Íslands Þorsteinn Gauti Hjálmarsson skoraði tvö mörk í sigri Finnlands í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik á næsta ári. Þá unnu Eistar sigur á Ísrael í riðli Íslands. Handbolti 9. mars 2023 18:52
Bjarni Ófeigur til Þýskalands eftir tímabilið Handboltamaðurinn Bjarni Ófeigur Valdimarsson rær á þýsk mið í sumar og gengur í raðir Minden. Handbolti 9. mars 2023 15:45
Er alltaf að þýða fyrir alla í liðinu Haukakonurnar Ragnheiður Sveinsdóttir og Margrét Einarsdóttir voru gestir Sigurlaugar Rúnarsdóttur í Kvennakastinu og ræddu þar ýmis mál. Þá má helst nefna þjálfaraskipti, úrslitakeppni og lífið á Ásvöllum. Handbolti 9. mars 2023 14:10
Strákarnir okkar fá fullan stuðning Uppselt er á landsleik Íslands og Tékklands í undankeppni EM karla í handbolta sem fram fer í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16. Handbolti 9. mars 2023 13:31
Kristján vill taka við strákunum okkar og segir starfið verða að vera fullt starf Kristján Andrésson, fyrrverandi landsliðsmaður Íslands og fyrrverandi þjálfari sænska landsliðsins í handbolta, hefur áhuga á að taka við íslenska landsliðinu. Fyrir nokkrum árum ræddi HSÍ við Kristján um að taka við landsliðinu. Handbolti 9. mars 2023 12:26
„Hann var mjög hissa að fá símtal frá mér“ Haukakonan Ragnheiður Sveinsdóttir var gestur í Kvennakastinu hjá Sigurlaugu Rúnarsdóttur og ræddi meðal annars þann tíma þegar hún skipti óvænt yfir í Val á miðju tímabili. Handbolti 9. mars 2023 12:00
Versti hálfleikur íslenska karlalandsliðsins í næstum því 24 ár Íslenska karlalandsliðið í handbolta skoraði aðeins sjö mörk í seinni hálfleik í tapleiknum á móti Tékkum í gær. Þetta er ein versta frammistaða liðsins í einum hálfleik í sögu undankeppni EM. Handbolti 9. mars 2023 11:21
Eftir skelfinguna í gær verður Ísland að vinna með sex marka mun Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir næsta Evrópumót ef liðinu tekst að vinna Tékka með sex marka mun í Laugardalshöll á sunnudaginn. Það gæti reynst afar dýrmætt. Handbolti 9. mars 2023 09:20