Mennirnir á bakvið Queer Eye settir í lygapróf Hinir geysivinsælu þættir Queer Eye hafa heldur betur slegið í gegn en fjórða þáttaröðin fór í loftið í sumar. Lífið 4. september 2019 12:30
Ummæli sem rötuðu ekki í viðtal ýta undir kenningar um að nýi Batman muni kljást við nýja Jókerinn Sagði Pattinson við blaðamanninn að hann væri ekki vanur því að þurfa að halda trúnaði varðandi verkefnin sín. Bíó og sjónvarp 4. september 2019 11:22
George Clooney leitar að aukaleikurum fyrir tökur á Höfn í Hornafirði Um er að ræða vísindaskáldskap sem framleiddur er fyrir Netflix. Bíó og sjónvarp 3. september 2019 15:39
Furðulegar og strangar reglur sem keppendur í The Bachelorette þurfa að fara eftir Þættirnir The Bachelorette, The Bachelor og Bachelor in Paradise eru allir mjög vinsælar raunveruleikaþáttaraðir. Lífið 3. september 2019 15:30
Bieber lýsir skuggahliðum þess að vera barnastjarna Tónlistarmaðurinn og Íslandsvinurinn Justin Bieber varð heimsfrægur aðeins 13 ára gamall og varð fljótlega einn þekktasti maður heims. Lífið 3. september 2019 13:30
Lengsta og dýrasta mynd Scorsese fjallar um eina helstu ráðgátu Bandaríkjanna Nýjustu myndar bandaríska leikstjórans Martin Scorsese, The Irishman, er beðið með mikilli eftirvæntingu en hún skartar engum smávegis leikurum í aðalhlutverkum, þeim Al Pacino, Robert De Niro, Joe Pesci og Harvey Keitel. Bíó og sjónvarp 3. september 2019 11:15
Kevin Hart fluttur á sjúkrahús eftir alvarlegt umferðarslys Var á ferð ásamt tveimur til viðbótar. Lífið 1. september 2019 21:27
Ein skærasta stjarna NBA deildarinnar birtir myndir frá Íslandsför sinni Steph Curry, þrefaldur NBA-meistari með liði Golden State Warriors er staddur hér á landi ásamt eiginkonu sinni Ayeshu Curry og vinum sínum, Barr hjónunum. Lífið 1. september 2019 14:54
Trylltust af gleði þegar þau hittu hvort annað Game of Thrones-stjarnan Sophie Turner og Queer Eye snyrtipinninn Jonathan Van Ness eru miklir aðdáendur hver annars. Lífið 1. september 2019 10:13
Ný Dior-auglýsing með Johnny Depp var fjarlægð nokkrum klukkutímum eftir frumsýningu Í auglýsingunni mátt sjá frumbyggja í Bandaríkjunum dansa á meðan Johnny Depp leikur á gítar og kveikir varðeld í eyðimörkinni. Lífið 31. ágúst 2019 22:03
Gagnrýnendur hafa skemmt sér konunglega við að rífa í sig nýjustu mynd John Travolta og Fred Durst Myndin sögð ganga út frá því að áhorfendur séu fávitar. Bíó og sjónvarp 31. ágúst 2019 20:52
Joker sögð ógnvekjandi og sláandi: Spá Joaquin Phoenix Óskarsverðlaunatilnefningu Gagnrýnendur hafa fengið að sjá nýjustu myndina um illmennið Jókerinn á kvikmyndahátíðinni á Feneyjum og er óhætt að segja að þeir hafi verið nokkuð hrifnir. Bíó og sjónvarp 31. ágúst 2019 19:03
Vaxtarræktarkappinn Franco Columbu látinn Ítalski leikarinn, rithöfundurinn, vaxtaræktarkappinn og aflraunamaðurinn Franco Columbu er látinn 78 ára að aldri. Lífið 31. ágúst 2019 00:15
Segist hafa sofið hjá tugþúsundum karla Joel Schumacher fór um víðan völl í skrautlegu viðtali. Lífið 30. ágúst 2019 16:08
Ofsóknir fjölmiðla hafi byrjað þegar eiginkona hans var myrt af Manson-fjölskyldunni Kvikmyndahátíðin í Feneyjum gagnrýnd fyrir að sýna nýjustu mynd Roman Polanski. Erlent 29. ágúst 2019 16:46
McConaughey ráðinn í fasta stöðu við Háskólann í Texas Bandaríski leikarinn Matthew McConaughey hefur verið ráðinn í kennslustarf hjá háskólanum í Texas, The University of Texas. Lífið 29. ágúst 2019 11:23
Mætti með Stormi á frumsýningu heimildamyndarinnar um ferilinn Heimildamyndin Look Mom I Can Fly um líf og feril bandaríska rapparans Travis Scott var gefin út á streymisveitunni Netflix í gær og var hún einnig frumsýnd í Los Angeles. Lífið 29. ágúst 2019 10:54
Love Island stjarna blindur á öðru auga eftir kampavínsslys Love Island stjarnan og spretthlauparinn Theo Campbell mun líklega aldrei sjá út um hægra augað framar eftir að hafa orðið fyrir kampavínstengdu slysi á Miðjarðarhafs- og partíeyjunni Ibiza. Lífið 28. ágúst 2019 12:28
Demi Lovato verður með í lokaþáttaröð Will & Grace Bandaríska söngkonan birti ljósmynd af sjálfri sér á setti þáttanna í dag. Lífið 27. ágúst 2019 14:25
Baltasar Kormákur og Mark Wahlberg sameinaðir á ný Kvikmyndaleikstjórinn Baltasar Kormákur mun leikstýra stórleikaranum Mark Wahlberg í bíómynd sem byggð er á bók Svíans Mikael Lindnord, Arthur: The Dog Who Crossed the Jungle to Find a Home. Bíó og sjónvarp 27. ágúst 2019 00:03
Ezra Miller vildi sem minnst af athygli vita á N1 í Borgarnesi Leikarinn var þar á ferð ásamt félaga sínum og leiðsögumanni og virtust þeir ætla að falla ansi vel inn í hópinn þar til ungar stúlkur báru kennsl á kauða. Lífið 26. ágúst 2019 16:31
Psalm rólegastur af Kardashian-West börnunum Yngsta barn Kim og Kanye er rólegasta barn þeirra hjóna segir Kim. Lífið 26. ágúst 2019 15:07
Faðernismál höfðað gegn rapparanum Future Fimm barna faðirinn og rapparinn Future gæti orðið sjö barna faðir á næstunni en faðernismál hefur verið höfðað gegn honum í Miami. Lífið 26. ágúst 2019 14:22
Tileinkaði messuna fórnarlömbunum í Dayton Rapparinn Kanye West hefur undanfarnar helgar haldið sunnudagsmessur utandyra. Siðurinn hófst 6. janúar og hefur West látið lítið stoppa sig síðan. Lífið 26. ágúst 2019 10:12
Breaking Bad kvikmyndin El Camino væntanleg í haust Aðdáendur sjónvarpsþáttanna Breaking Bad um efnafræðikennarann Walter White og fyrrum nemanda hans Jesse Pinkman sem lenda í ýmsu eftir að þeir demba sér í eiturlyfjaframleiðslu, geta svo sannarlega beðið eftir 11. október næstkomandi með eftirvæntingu. Bíó og sjónvarp 25. ágúst 2019 21:45
Enn eitt Bachelor parið lét pússa sig saman Parið hittist fyrst í þáttaröðinni hennar Rachel Lindsay. Aðdáendur þeirra hafa beðið brúðkaupsins með mikilli eftirvæntingu. Lífið 25. ágúst 2019 08:21
Líklegast að flugmaðurinn Peter verði næsti Bachelor Peter var í þriðja sæti í 15. þáttaröðunni af Bachelorette þar sem hann og þrjátíu aðrir karlmenn kepptu um hylli suðurríkjastúlkunnar Hönnuh Brown, innanhússhönnuð frá Tuscaloosa í Alabama. Lífið 24. ágúst 2019 14:18
Queer Eye í lygamælaprófi: „Hefur þig langað að sofa hjá mér?“ Mennirnir á bakvið Queer Eye hafa rækilega slegið í gegn frá því að fyrsta þáttaröð þáttanna hóf göngu sína á streymisveitunni Netflix. Lífið 24. ágúst 2019 12:03
Hilary Duff snýr aftur sem Lizzie McGuire Hilary Duff mun snúa aftur sem Lizzie McGuire í framhaldsmynd vinsælu Disney þáttaraðarinnar. Lífið 23. ágúst 2019 23:37
Reynslunni ríkari eftir sambandið við Kerr en vill aldrei aftur skilja Bloom og Perry trúlofuðu sig á Valentínusardeginum síðasta en Bloom bað hannar um borð í þyrlu. Lífið 23. ágúst 2019 13:49