Lillard vann annað árið í röð og Curry hafði betur í einvíginu Þriggja stiga keppni NBA-deildarinnar var háð í nótt. Bæði fór hin hefðbundna keppni fram en einnig mættust Steph Curry og Sabrina Ionescu í einvígi bestu skytta NBA og WNBA-deildanna. Körfubolti 18. febrúar 2024 11:01
Tróð yfir Shaq til að tryggja sigur í troðslukeppninni Stjörnuhelgin í NBA-deildinni er í fullum gangi en sjálfur stjörnuleikurinn er í kvöld. Í nótt fór troðslukeppnin fram og þar voru sýnd alvöru tilþrif. Körfubolti 18. febrúar 2024 09:30
Hver tekur síðasta skotið á ögurstundu? Sérfræðingarnir í Körfuboltakvöldi, þeir Helgi Magnússon og Sævar Sævarsson, fóru yfir landsliðshópinn sem leikur tvo leiki í undankeppni EM á næstu dögum. Körfubolti 18. febrúar 2024 09:01
Lélegasta skyttan í sögunni Stjörnuleikurinn í NBA-deildinni fer fram annað kvöld en helgin er að vanda undirlögð af allskonar keppnum og uppákomum. Þriggjastiga keppnin hefur margt fyrir löngu fest sig í sessi sem einn af stærstu viðburðum helgarinnar, en margar af helstu stjörnum deildarinnar hafa spreytt sig á keppninni með takmörkuðum árangri. Körfubolti 17. febrúar 2024 23:30
Hilmar drjúgur í sigurleik Münster Hilmar Pétursson og félagar í Uni Baskets Münster unnu 90-83 heimasigur á VfL SparkassenStars Bochum í þýsku B-deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 17. febrúar 2024 21:32
Orri atkvæðamikill í sigri Swans Gmunden Landsliðsmaðurinn Orri Gunnarsson átti góðan leik fyrir Swans Gmunden þegar liðið lagði Graz UBSC í austurrísku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag, 77-94. Körfubolti 17. febrúar 2024 19:18
Subway Körfuboltakvöld: Hverjir þrá frí og hverjir verða meistarar? Subway Körfuboltakvöld var á dagskrá í gær og þar fóru þeir Stefán Árni Pálsson, Sævar Sævarsson og Helgi Már Magnússon yfir framhaldið í deildinni og ræddu meðal annars hvaða lið væri líklegast til að verða Íslandsmeistari í vor. Körfubolti 17. febrúar 2024 11:31
Kvikmyndastjörnur og NFL-leikmenn sýndu körfuboltatakta Stjörnuhelgin í NBA-deildinni fer fram nú um helgina og í nótt var komið að árlegum leik þar sem þekktar stjörnur í Bandaríkjunum fengu að láta ljós sitt skína. Körfubolti 17. febrúar 2024 09:59
„Tölfræði nær alltaf í rassinn á fólki“ Keflavík vann Álftanes í tvíframlengdum leik í Forsetahöllinni 109-114. Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur, var afar ánægður með að hafa náð sigri. Sport 16. febrúar 2024 22:25
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Álftanes - Keflavík 109-114 | Háspenna lífshætta í Forsetahöllinni Keflavík vann ótrúlegan fimm stiga sigur gegn Álftanesi í tvíframlengdum maraþonleik í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 109-114. Körfubolti 16. febrúar 2024 21:25
Sló stigametið með þriggja stiga skoti frá „lógóinu“ Caitlin Clark vantaði átta stig til að verða í nótt stigahæsta kona í sögu bandaríska háskolaboltans. Hún skoraði 49 stig í leiknumþegar Iowa vann 106-89 sigur á Michigan. Körfubolti 16. febrúar 2024 16:31
Martin aftur með íslenska landsliðinu og bræður í hópnum Martin Hermannsson snýr aftur í íslenska körfuboltalandsliðið eftir langa fjarveru þegar liðið spilar tvo leiki í undankeppni EM í næstu viku. Körfubolti 16. febrúar 2024 09:28
Heiðursstúkan: „Ég hef komið áður og ég hef alltaf tapað“ Það er Stjörnuhelgi NBA deildarinnar fram undan á Stöð 2 Sport og tveir af öflugustu NBA-sérfræðingum Stöðvar 2 Sports mættu í Heiðursstúkuna og spreyttu sig á alls konar spurningum tengdum stjörnuhelginni og NBA. Körfubolti 16. febrúar 2024 08:31
Skotklukkudrama á Króknum: Af hverju trompast Pavel ekki þarna? Njarðvík vann eins stigs sigur á Tindastóli á Sauðárkrók í Subway deild karla í körfubolta í gærkvöldi en heimamönnum þótti á sér brotið undir lok leiksins. Tilþrifin á Stöð 2 Sport skoðuðu þessi tvö umdeildu atvik betur eftir leikinn. Körfubolti 16. febrúar 2024 07:30
Handtekinn fyrir að kýla andstæðing á bílastæði fyrir leik Isaiah Stewart, leikmaður Detroit Pistons, var handtekinn fyrir líkamsárás fyrir leik liðsins gegn Phoenix Suns síðastliðið miðvikudagskvöld. Körfubolti 16. febrúar 2024 07:01
Umfjöllun og viðtöl: Hamar - Grindavík 87-97 | Lið Hamars fallið úr Subway-deildinni Hamar tapaði gegn Grindavík 87-97. Það var því endanlega ljóst eftir þessa umferð að Hamar úr Hveragerði verður í næst efstu deild á næsta tímabili. Körfubolti 15. febrúar 2024 21:50
„Við gerðum nóg var yfirskriftin af þessum leik“ Grindavík vann botnlið Hamars á útivelli 87-97. Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, sagði að liðið hafi gert nóg til að vinna Hamar en ekkert meira en það. Sport 15. febrúar 2024 21:20
Umfjöllun: Breiðablik - Þór Þ. 82-105 | Þægilegur göngutúr í garðinum hjá Þórsurum í Smáranum Þór Þorlákshöfn vann afar sannfærandi 105-82 sigur þegar liðið sótti Breiðablik heim í Smárann í Kópavogi í 18. umferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 15. febrúar 2024 20:52
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Njarðvík 68-69 | Njarðvík stöðvaði sigurgöngu meistaranna Það voru Njarðvíkingar sem heimsóttu Tindastól í kvöld í Subway deild karla á Sauðárkróki í kvöld. Tindastóll hafði fyrir leikinn í kvöld unnið seinustu tvo leiki en Njarðvík fengu skell á móti Grindavík í seinasta leik sínum. Körfubolti 15. febrúar 2024 18:31
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Valur 83-92 | Tíundi sigur Vals í röð Valur styrkti stöðu sína á toppi úrvalsdeildar karla í körfuknattleik þegar liðið vann Hött 83-92 á Egilsstöðum í kvöld. Heimamenn hittu vel framan af en þegar á leið fór Valur að loka vörninni. Bæði lið voru án lykilmanna. Körfubolti 15. febrúar 2024 18:31
Handtekinn fyrir að slá annan leikmann fyrir NBA leik Isaiah Stewart, miðherji Detroit Pistons, var handtekinn fyrir að slá mótherja sinn Drew Eubanks hjá Phoenix Suns í íþróttahúsinu áður en kom að leik liðanna í NBA-deildinni í gær. Körfubolti 15. febrúar 2024 09:01
„Það eru allir að spyrja“ Ísold Sævarsdóttir er aðeins sextán ára. Hún fór á kostum með Stjörnunni í Subway-deild kvenna í fyrrakvöld en hún er einnig ein besta frjálsíþróttakona landsins. Körfubolti 15. febrúar 2024 08:30
„Við lögðum líf og sál í þetta“ Ingvar Þór Guðjónsson, þjálfari Hauka, bar það utan á sér eftir leik að tapið í kvöld gegn Keflavík var sérstaklega sárt. Lokatölur leiksins 72-76 eftir hörkuspennandi lokamínútur. Körfubolti 14. febrúar 2024 22:26
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Haukar - Keflavík 72-76 | Seiglusigur hjá toppliðinu á Ásvöllum Keflavík hafði betur gegn Haukum eftir æsispennandi leik sem hefði getað farið á hvorn veginn sem er. Haukar höfði tækifæri til að jafna undir lokin en Keira Robinson klikkaði á vítum, fyrst óviljandi og svo viljandi til að reyna við tvö stig, en það leikplan fór úrskeiðis. Keflvíkingar unnu boltann og sigldu sigrinum heim. Körfubolti 14. febrúar 2024 22:00
Fyrrum NBA meistari handtekinn fyrir heimilisofbeldi Bryn Forbes, fyrrum leikmaður í NBA deildinni til sjö ára, var handtekinn fyrir heimilisofbeldi. Körfubolti 14. febrúar 2024 20:31
„Eins og að vera fastur í hryllingsmynd“ Það var beygður þjálfari Stjörnunnar sem mætti í viðtal eftir leik liðsins gegn Haukum í kvöld. Tap Stjörnunnar var sjötta tap liðsins í síðustu sjö leikjum. Hann sagðist vona að botninum væri náð. Körfubolti 14. febrúar 2024 19:59
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 101-83 | Langþráður sigur Hauka Haukar unnu sinn annan sigur í níu leikjum þegar þeir lögðu Stjörnuna í Subway-deildinni í kvöld. Stjarnan hefur tapað sex af síðustu sjö leikjum sínum og eru að detta aftur úr í baráttu um sæti í úrslitakeppni. Körfubolti 14. febrúar 2024 19:20
Sambandsslit hjá Jordan og Pippen Einu skrýtnasta sambandi síðasta árs er lokið. Erlendir fjölmiðlar fjalla um það að Jordan og Pippen séu hætt saman. Körfubolti 14. febrúar 2024 12:31
Maðurinn sem setti upp körfuboltahring heima hjá sér Snorri Bjarnvin Jónsson spurði ekki einu sinni eiginkonuna um leyfi þegar hann lét áralangan draum rætast og setti upp körfuboltahring í forstofunni heima hjá sér. Lífið 14. febrúar 2024 10:19
Gríðarlegt áfall á Hlíðarenda: „Leyfum okkur að vera daprir yfir þessu“ Valsmenn hafa orðið fyrir gríðarlegu áfalli, og vonir þeirra um Íslandsmeistaratitil í körfubolta minnkað til muna, eftir að í ljós kom að Bandaríkjamaðurinn Joshua Jefferson spilar ekki meira á leiktíðinni. Körfubolti 14. febrúar 2024 10:03