Milljarður gæti veikst alvarlega vegna hærri meðalhita jarðar Allt að milljarður gæti veikst af sjúkdómum sem moskítóflugur bera fyrir lok aldarinnar vegna hlýnunar jarðar. Erlent 29. mars 2019 06:15
Framtíðarþjófnaður Hún er sextán ára stelpa í Svíþjóð og segist ekki vera neitt sérstaklega félagslynd. Skoðun 28. mars 2019 07:00
Leiðtogaráð ESB frestar ákvörðun um aðgerðir í loftslagsmálum Leiðtogaráð ESB ákváðu á fundi sínum í dag að fresta því að taka ákvörðun um loftslagsaðgerðir sambandsins. Uppi eru á teningunum plön um að losun gróðurhúsalofttegunda verði alfarið hætt í ESB-ríkjunum árið 2050. Erlent 22. mars 2019 22:15
Ungir mótmælendur hvorki hvattir né lattir Á annað þúsund ungmenni skrópuðu í skólanum í gær til að mótmæla aðgerðarleysi stjórnvalda í loftslagsmálum. Þurftu flest leyfi frá foreldrum til að mæta. Skólastjóri segir nemendur hvorki hafa verið hvatta né latta til þáttt. Innlent 16. mars 2019 07:45
Skiptir ekki máli að skrópa þegar jörðin er að eyðileggjast Nemendur á öllum skólastigum um allan heim skrópuðu í skólanum í dag til að vekja athygli á baráttunni gegn loftslagsbreytingum. Þetta er fjórði föstudagurinn í röð sem mótmælt er í Reykjavík en fjölmenni fór í kröfugöngu frá Hallgrímskirkju að Austurvelli. Innlent 15. mars 2019 19:00
Nemendur um allan heim í verkfalli fyrir loftslagið Íslenskir námsmenn af öllum skólastigum fjölmenntu við Hallgrímskirkju í hádeginu og tóku þátt í alþjóðlegu Loftslagsverkfalli og fer verkfallið fram í yfir hundrað löndum. Innlent 15. mars 2019 12:42
Guðmundur hvatti þjóðir heims til dáða Guðmundur Ingi hvatti gesti umhverfisþingsins í gær til að skilja ekki einn matvörupoka af þremur eftir í matvöruverslunum heimsins. Innlent 15. mars 2019 11:47
Loftslagsráðherrann kýldur úti á götu Árásarmaðurinn er sagður hafa hrópað eitthvað um Sameinuðu þjóðirnar áður en hann kýldu ráðherrann í andlitið. Erlent 14. mars 2019 09:06
Með loftslagsáhyggjur heimsins á herðum mér Ég heyrði nýtt orð í síðasta mánuði og ég fékk uppljómun. Ég fann allt í einu skýringu á því hvernig mér líður og fékk staðfestingu á því að ég er ekki ein. Skoðun 12. mars 2019 12:34
Loftslagsvá - Okkur liggur lífið á Við verðum að bregðast við strax. Loftslagsváin sem nú steðjar að er orðin slík að tíminn er af skornum skammti. Skoðun 12. mars 2019 11:15
Mótmæltu fyrir loftslagið þriðja föstudaginn í röð Stúdentar mótmæltu loftlagsvanda þriðja föstudaginn í röð. Um 300 manns mættu á Austurvöll í hádeginu. Innlent 8. mars 2019 14:44
Nýr frambjóðandi demókrata setur loftslagsmál á oddinn Ríkisstjóri Wahington-ríkis segist vera eini frambjóðandinn sem ætlar að gera baráttu gegn loftslagsbreytingum að helsta forgangsmáli þjóðarinnar. Erlent 1. mars 2019 16:30
Áhrif eldgosa á norðurslóðum gætu varað lengur en áður var talið Nýdoktor í jarðfræði segir rannsóknir á áhrifum eldgosa á veðurfar geta hjálpað til við að skilja hvernig loftslagsbreytingar af völdum manna geta komið fram. Innlent 1. mars 2019 16:00
Hvíta húsið býr sig undir að þræta fyrir loftslagsvísindi Formaður nefndarinnar sem Hvíta húsið skoðar að skipa hefur sagt að koltvísýringur hafi verið skrýmslavæddur á nákvæmlega sama hátt í gyðingar í Þýskalandi nasismans. Erlent 25. febrúar 2019 15:30
Loftslagsverkfall: „Við verðum hérna alla föstudaga þar til gripið er til aðgerða“ Fjöldi íslenskra stúdenta komu saman á Austurvelli í hádeginu í dag í fyrsta loftslagsverkfalli ungmenna hér á landi. Skilboðin voru skýr: stjórnvöld þurfa að bregast stax við neyðarástandi í loftlagsmálum. Framtíð þeirra sé í húfi. Innlent 22. febrúar 2019 19:00
Boða til verkfalls fyrir loftslagið: „Það er verið að gera okkur grikk“ Landssamtök íslenskra stúdenta (LÍS) og Samband íslenskra framhaldsskólanema (SÍF) boða til verkfalls fyrir loftslagið á Austurvelli næstkomandi föstudag klukkan 12. Innlent 20. febrúar 2019 13:00
Nýtti tímann vel með Pompeo: „Við vorum sammála um að vera ósammála“ Ráðherrarnir tveir ræddu aðallega loftslagsmál, málefni Norðurslóða og kjarnorkuafvopnun á fundi þeirra í dag. Innlent 15. febrúar 2019 18:14
„Græn ný gjöf“ demókrata í loftslagsmálum fær lof og last Metnaðarfull markmið um afkolefnisvæðingu Bandaríkjanna er að finna í nýrri loftslagsáætlun sem hluti Demókrataflokksins hefur lagt fram. Áætlunin á sér þó litla framtíðarvon í bili. Erlent 12. febrúar 2019 16:00
Kakkalakkar og húsflugur gætu hagnast á gríðarlegri hnignun skordýra Allt að 40% allra skordýrategunda gætu horfið á næstu áratugum. Orsakirnar eru meðal annars iðnaðarlandbúnaður, eiturefnanotkun og hnattræn hlýnun. Erlent 11. febrúar 2019 16:09
Ed Miliband: Horfum til Íslands vegna kynjajafnréttis og loftslagasmála "Horft er til Íslands vegna kynjajafnréttis og loftslagasmála,“ segir Ed Miliband, þingmaður breska verkamannaflokksins. Miliband hrósar Jeremy Corbyn, núverandi leiðtoga flokksins, fyrir að rétta Theresu May, forsætisráðherra, hjálparhönd varðandi vandasama úrgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Innlent 9. febrúar 2019 18:30
2018 var fjórða hlýjasta árið frá upphafi mælinga Bandarískar vísindastofnanir kynntu niðurstöður hitamælinga á jörðinni fyrir síðasta ár. Hlýnun frá upphafi iðnbyltingar nemur um einni gráðu að meðaltali. Erlent 7. febrúar 2019 07:28
Spá því að þriðjungur ísbreiðu Himalajafjalla muni bráðna Ítarleg rannsókn yfir 200 vísindamanna sem staðið hefur yfir í fimm ár á áhrifum loftslagsbreytinga á svokallað Hindu Kush-Himalaja-svæði (HKH) leiðir í ljós að þriðjungur af ísbreiðu Himalajafjalla mun bráðna vegna hnattrænnar hlýnunar á næstu 80 árum. Erlent 4. febrúar 2019 13:45
Vilja rafvæða norska ferjuflotann fyrir 2025 Norsk stjórnvöld vilja losna við mengandi dísilferjur af norsku fjörðunum innan sex ára. "Markmiðið er að rafvæða allan ferjuflotann fyrir árið 2025.“ Erlent 3. febrúar 2019 08:45
Janúar blés heitu og köldu Hiti var vel yfir meðallagi í fyrri hluta janúar en verulega kólnaði eftir því sem leið á mánuðinn, sérstaklega síðustu dagana. Innlent 2. febrúar 2019 13:18
Söguleg flóð í austanverðri Ástralíu Spáð er jafngildi mánaðarúrkomu í norðanverðu Queensland-ríki í dag. Erlent 2. febrúar 2019 10:19
Alþjóðlegi votlendisdagurinn Í dag 2. febrúar er Alþjóðlegi votlendisdagurinn. Hann er reyndar ekki hluti af rauðum dögum í dagatölum Íslendinga þar sem fólk fagnar um allt land en hann er þrátt fyrir það góður dagur til þess að velta fyrir sér mikilvægi votlendis. Skoðun 2. febrúar 2019 07:00
Regn og hlýindi stöðva hundasleðakeppni í Alaska Aflýsa hefur þurft hundasleðakeppnum og stytta leiðir vegna aðstæðna í Alaska þar sem hitinn hefur verið yfir frostmarki undanfarið. Á sama tíma bítur kuldaboli íbúa í miðvesturríkjum Bandaríkjanna fast. Erlent 31. janúar 2019 15:58
Loftslagsflóttamenn Hvað voru Íslendingar að flýja þegar röskur fimmtungur þjóðarinnar, sumir segja fjórðungur, flutti vestur um haf 1870-1914? Skoðun 31. janúar 2019 07:00
Umhverfismál í deiglunni Umhverfisbylgjan sem umhverfisráðherra skrifar um í Fbl. 9. janúar rís hærra með hverju ári. Skoðun 31. janúar 2019 07:00
Manndrápsveður vestanhafs Hættulegt frost var í norðausturhluta Bandaríkjanna í gær. Fór niður að fjörutíu stigum. Stórborgir lentu illa í heimskautalægðinni og mældist frost til að mynda 32 stig í Chicago. Veðurfræðingar vara við útivist. Erlent 31. janúar 2019 06:10