BBC snuprað fyrir viðtal við loftslagsafneitara Viðtal við fyrrverandi fjármálaráðherra braut gegn hlutleysisreglu breskra útvarpslaga. Ráðherrann fullyrti meðal annars ranglega að kólnað hefði á jörðinni síðasta áratuginn. Erlent 9. apríl 2018 15:58
Mikil aukning í úrkomu á Suðurskautslandinu Stóraukin snjókoma hefur hins vegar ekki komist nálægt því að jafna út ístapið af völdum bráðnunar og hop jökla með hlýnandi sjó og veðurfari. Erlent 9. apríl 2018 14:15
Seðlabankastjórar vara við fjármálalegri áhættu loftslagsbreytinga Kolefnisálagspróf og sektir við fjárfestingum sem tengjast mikilli losun gróðurhúsalofttegunda gæti verið það sem koma skal í regluverki fjármálakerfisins. Viðskipti erlent 9. apríl 2018 10:47
Þróunarríki í hættu vegna hlýnunar íhugi að loka á sólarljós Hópur fræðimanna frá þróunarríkjum vill að þau taki frumkvæðið að því að rannsaka hugmyndir um að endurvarpa sólarljósi með því að dæla brennisteinsögnum hátt upp í lofthjúp jarðar. Erlent 5. apríl 2018 11:36
Segir íbúa Fídjíeyja berjast fyrir lífi sínu Fjórir fórust í fellibylnum Josie um páskana. Forsætisráðherra Fídjíeyja segir nýtt og ógnvænlegt tímabil veðuröfga vegna loftslagsbreytinga gengið í garð. Erlent 3. apríl 2018 10:03
Grænlandsjökull ekki bráðnað hraðar í fjórar aldir Líklegt er þó að bráðnunin nú sé fordæmalaus í allt að sjö til átta þúsund ár. Erlent 1. apríl 2018 22:02
Ríkisstjórn Trump vill vinda ofan af reglum um sparneytni bíla Mögulegt er að tvö ólík markaðssvæði með bíla verði til í Bandaríkjunum í framhaldinu en Kalifornía ætlar að standa fast á hertum reglum um sparneytni og umhverfisáhrif bíla. Erlent 31. mars 2018 18:46
Mildari norðanátt hluti af miklum breytingum á Norður-Íshafi Útbreiðsla hafíss á norðurskautinu er við sögulegt lágmark. Hop íssins hefur áhrif á veðurfar sunnar á jörðinni og hefur meðal annar mildað norðanáttina á Íslandi. Innlent 29. mars 2018 11:00
Útbreiðsla hafíssins á norðurskauti nærri því minnsta sem sést hefur Fjögur lægstu hámarksgildi hafíssins í lok vetrar hafa nú öll mælst síðustu fjögur árin. Erlent 25. mars 2018 09:55
Ljósin slökkt til að vekja athygli á loftslagsbreytingum Þekkt kennileiti um allan heim voru myrkvuð til að kalla eftir samstöðu um aðgerðir. Erlent 25. mars 2018 08:58
Hnignun líffræðilegs fjölbreytileika sögð eins alvarleg og loftslagsbreytingar Hnignunin er jafnframt ein afleiðing loftslagsbreytinga sem menn valda með losun sinni á gróðurhúsalofttegundum. Erlent 24. mars 2018 13:30
Losun gróðurhúsalofttegunda frá orku aldrei meiri en í fyrra Stöðnun í losun árin á undan hafði vakið vonir um að samband á milli hagvaxtar og aukinnar losunar hefði loks verið rofið. Erlent 23. mars 2018 18:07
Alþjóðabankinn varar við meiriháttar fólksflutningum vegna hlýnunar loftslags Allt að 150 milljónir manna gætu flutt búferlaflutningum á þremur svæðum í þriðja heiminum vegna loftslagsbreytingum fyrir miðja öldina ef ekki verið gripið til skjótra aðgerða til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Erlent 21. mars 2018 18:45
Tortímandinn ætlar að stefna olíurisum fyrir manndráp með loftslagsbreytingum Arnold Scwarzenegger líkir olíufyrirtækjum við tóbaksfyrirtæki. Þau hafi vitað af skaðsemi framleiðslu sinnar um áratugaskeið en haldið áfram að þræta fyrir hana. Erlent 13. mars 2018 12:42
Meiri ógn af sífreranum nyrst á norðurhjara Allt að fimmfalt meira magn kolefnis er bundið í sífrera á norðanverðu norðurskautinu en sunnar. Verulegt magn gróðurhúsalofttegunda gæti losnað þaðan þegar á þessari öld. Erlent 12. mars 2018 14:30
Forsetinn segir Íslendinga ekki lengur grínast með hlýnun jarðar Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, segir að Íslendingar séu hættir að grínast með hlýnun jarðar. Innlent 11. mars 2018 09:00
Mengun frá skógareldum í Norður-Ameríku jafnaðist á við eldgos Yfirleitt eru skógareldar ekki nógu öflugir til að rykagnir berist upp í heiðhvolfið. Bálið var svo mikið í Norður-Ameríku í fyrra að mengunin barst hringinn í kringum jörðina. Erlent 8. mars 2018 15:39
Losun Bretlands hefur ekki verið minni frá lokum 19. aldar Bretar losa nú 38% minna af koltvísýringi en þeir gerðu árið 1990. Erlent 7. mars 2018 16:35
Golfkíkjar notaðir til að mæla sporða yfir jökullón Kaldalónsjökull, sem gengur úr Drangajökli, hopar mest af þeim jöklum sem Jöklarannsóknafélagið mældi í haust. Hann hopaði um 184 metra frá síðasta hausti. Innlent 7. mars 2018 12:45
Stjórnarráðið ætlar að fara fram með góðu fordæmi með loftslagsstefnu Markmið ríkisstjórnarinnar er að kolefnisjafna starfsemi stjórnarráðsins. Innlent 6. mars 2018 10:34
Fjölgun jepplinga vinnur gegn samdrætti í losun Á sama tíma og bílaframleiðendur lofa að einbeita sér meira að umhverfisvænni bifreiðum fjárfesta þeir grimmt í þróun jepplinga sem eyða allt að 30% meira eldsneyti en minni bensínbílar. Erlent 5. mars 2018 15:14
Röskun meginkerfis norðurhvelsins snýr veðurfari á haus Á sama tíma og hitinn á norðurskautinu hefur farið yfir frostmark flæðir kalt loft frá Síberíu yfir Evrópu. Kenningar eru um að hnattræn hlýnun geti gert frávik af þessu tagi tíðari. Innlent 27. febrúar 2018 15:15
Hagur beykis vænkast í hlýnandi heimi á kostnað skóga Breytt samsetning skóga í austanverðum Bandaríkjunum er sögð geta haft skaðleg áhrif á vistkerfi skóga og timburiðnaðinn. Erlent 27. febrúar 2018 11:20
Viðkvæmasti hluti suðurskautsíssins heldur áfram að rýrna hraðar Alls runnu rúmlega 1.900 milljarðar tonna af ís út hafið af Suðurskautslandinu á hverju ári árið 2015. Erlent 22. febrúar 2018 23:00
Allt að 25 gráðum hlýrra en vanalega í hitabylgju á norðurskautinu Miklir hlýindakaflar af þessu tagi hafa verið reglulegir viðburðir á norðurskautinu síðustu ár en loftslagslíkön hafa spáð fyrir um að þeir verði algengari með hnattrænni hlýnun. Erlent 21. febrúar 2018 22:55
Sjávarstaða næstu alda gæti ráðist á næstu fimm árum Tafir á loftslagsaðgerðum núna hafa áhrif langt inn í framtíðina. Yfirborð sjávar gæti hækkað um 70-120 sentímetra fyrir árið 2300 jafnvel þó að markmið Parísarsamkomulagsins náist. Erlent 20. febrúar 2018 22:54
Daimler gæti hafa svindlað á útblástursprófunum Mercedes framleiðandinn hefur sætt rannsóknar í Bandaríkjunum undanfarið, og fundist hefur hugbúnaður í bílum framleiddum hjá fyrirtækinu sem gæti hafa aðstoðað við að standast útblástursprófanir. Viðskipti erlent 18. febrúar 2018 15:11
Bandaríska leyniþjónustan varar við skyndilegum loftslagsbreytingum Forstjóri Leyniþjónustu Bandaríkjanna sagði loftslagsbreytingar geta valdið upplausn á heimsvísu. Erlent 14. febrúar 2018 16:51
Endurheimt votlendis gagnast takmarkað gagnvart Parísarmarkmiðunum Ísland þyrfti að jafna út losun frá framræstu landi síðasta rúma áratuginn áður en hægt væri að nýta endurheimt votlendis sem loftslagsaðgerð gagnvart Parísarsamkomulaginu. Jafnvel þá væri aðeins hægt að nýta endurheimtina að litlu leyti. Innlent 14. febrúar 2018 14:45
Loftslags- og geimrannsóknir skornar við nögl í fjárlögum Trump Orðið „loftslagsbreytingar“ kemur aðeins einu sinni fyrir í tillögum Trump-stjórnarinnar að fjárlögum 2019. Í heiti verkefnis sem á að leggja niður. Erlent 14. febrúar 2018 10:50