Matur

Matur

Girnilegar uppskriftir úr öllum áttum og fréttir tengdar mat.

Fréttamynd

Byggkaka

Haframjölinu, möndlunum, speltinu, saltinu og hlynsírópinu er blandað saman, vatninu skvett út í og hnoðað þar til að það tollir vel saman.

Matur
Fréttamynd

Alltaf til efni í naglasúpu

Bókverkakonan Áslaug Jónsdóttir á alltaf til gott hráefni í súpu heima hjá sér. Hún fær nefnilega sent ferskt, íslenskt grænmeti vikulega og lumar svo á kryddi úr eigin ræktun í krukkum og frysti.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Eðalborgari frá Turninum

Í þessum þætti gæddi Jói sér á hamborgurum. Hann heimsótti Tomma á Búllunni, hann bragðaði lúxus hamborgara í Truninum og endaði á einum hollum í Maður Lifandi.

Matur
Fréttamynd

Grænmetishamborgari frá Manni lifandi

Í þessum þætti gæddi Jói sér á hamborgurum. Hann heimsótti Tomma á Búllunni, hann bragðaði lúxus hamborgara í Truninum og endaði á einum hollum í Manni lifandi.

Matur
Fréttamynd

Laxasashimi

Snyrtið laxinn og skerið hann í kubba. Rífið hvítlaukinn niður. Berið fram með soja, engifer og wasabi.

Matur
Fréttamynd

Lax með hvítlaukskartöflumauki og engifersósu

Sjóðið kartöflur, hvítlauk og smá salt saman í potti þar til kartöflurnar eru orðnar soðnar, sigtið þá kartöflurnar og maukið með soðnum hvítlauknunm,bætið rjóma saman við ásamt smjörinu og smakkið til með salti.

Matur
Fréttamynd

Egg benedikt

Brjótið eggin niður í sjóðandi vatn og sjóðið í c.a 6-7 mín. Setjið svo eggin varlega á pappír og saltið.

Matur
Fréttamynd

Ekta mexíkóskur matur

„Við erum eiginlega steinhissa yfir því hvað það gengur vel,“ segir María Hjálmtýsdóttir sem rekur veitingastaðinn Santa María á Laugaveginum ásamt eiginmanni sínum, Ernesto Ortiz Alvarez, en staðurinn hefur fengið mjög góðar viðtökur frá því að hann var opnaður 1. mars.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Íslenskur kokkur á heimsmælikvarða

Ragnar Ómarsson, kokkur á veitingastaðnum Domo hafnaði í sjötta sæti á Evrópukeppni Bocuse d'Or sem fram fór í Stavanger um síðustu helgi. Með þessu tryggði hann Íslendingum þáttökurétt í virtustu matreiðslukeppni heims, Bocuse d'Or, sem verður haldin í Lyon í byrjun næsta árs.

Matur