Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

„Viðbjóðslega fyndinn karakter“

Tökur á skemmtiþættinum Eurogarðurinn eru á enda og fer hann í loftið á Stöð 2 í haust. Þættirnir eiga að vera mjög svo óviðeigandi og óþægilegir á köflum og hræðilega fyndnir líka. 

Lífið
Fréttamynd

Secret Solstice verður tónleikaröð í stað tónlistarhátíðar

Secret Solstice fer fram með breyttu sniði í ár. Frítt verður á tónleikana en áhorfendum býðst að styrkja UNICEF. Næstu átta helgar fara fram útitónleikar og langar skipuleggjendum með þessum hætti að bæta tónlistarfólki upp tekjutapið vegna frestun hátíðarinnar.

Lífið
Fréttamynd

Björk heldur þrenna tónleika í Eldborgarsal Hörpu í ágúst

Söngkonan Björk Guðmundsdóttir tilkynnti á Facebook síðu sinni um helgina að hún ætlaði að bjóða Íslendingum á tónleika. Á tónleikunum ætlar hún að halda upp á alla íslensku tónlistarmennina sem hún hefur unnið með í gegnum tíðina, samtals yfir hundrað einstaklingar.

Tónlist
Fréttamynd

10 ára harmoníku­snillingur á bænum Riddara­garði

Víkingur Árnason, tíu ára á bænum Riddaragarði í Ásahreppi í Rangárvallasýslu hefur vakið athygli fyrir snilli sína að spila á harmoníku. Gæðastundir hans eru þó þegar hann spilar með afa sínum, Grétari Geirssyni, þekktum harmoníkuleikara í Rangárvallasýslu.

Innlent
Fréttamynd

Disney-myndir sem hafa ekki elst vel

YouTube-stjarnan Drew Gooden horfði mikið á Disney-kvikmyndir sem barn og fékk í raun ekki leyfir frá foreldrum sínum til að horfa neitt annað en Disney-stöðina í sjónvarpinu.

Lífið
Fréttamynd

Borgarstjóri afhjúpaði listaverk á Lækjartorgi í dag

Hátíðin HönnunarMars hófst formlega í dag. Á dagskrá eru áttatíu sýningar og hundrað viðburðir um allt höfuðborgarsvæðið. Meðal þess sem hægt er að sjá er handspritt unnið úr sítrónum á síðasta söludegi og handtöskur úr gömlum gjafaborðum.

Innlent