Slakað verði á tveggja metra reglunni eftir því sem stærri hópar mega koma saman Sóttvarnalæknir telur viðbrögð poppara við ummælum hans full hörð. Hann segir stefnt að opnun sundlauga á undan líkamsræktarstöðvum því þar sé smithætta minni. Innlent 5. maí 2020 18:28
Gefur gömlum málverkum nýtt líf Julian Baumgartner starfar hjá Baumgartner Fine Art Restoration og sérhæfir sig í því að gefa eldri málverkum nýtt líf. Lífið 5. maí 2020 15:31
Iðnó verður lokað Rekstraraðilar Iðnó, þeir Þórir Bergsson og René Boonekamp, hafa tekið þá ákvörðun að loka húsinu. Viðskipti innlent 5. maí 2020 15:12
Skák og menning Stórmeistarinn Bragi Þorfinnsson skrifar um stöðu skákarinnar. Skoðun 5. maí 2020 14:00
Afmælisfögnuði LungA frestað fram á næsta ár Listahátíðinni LungA á Austurlandi sem átti að fara fram í júlí hefur verið aflýst vegna kórónuveirunnar. Menning 5. maí 2020 13:59
Tveggja metra reglan ávísun á meiriháttar tjón fyrir tónlistarfólk Tónlistarmenn sjá sæng sína upp reidda eftir að sóttvarnarlæknir boðaði tveggja metra reglu til ársloka. Innlent 5. maí 2020 12:26
Bein útsending: Eva Rún og Salka í listamannaspjalli Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanni. Menning 5. maí 2020 11:21
Náðu að grípa smitaða með umfangsmiklum prófunum Efnisstjóri Netflix og Baltasar Kormákur ræða tökur á þáttaröðinni Kötlu. Innlent 5. maí 2020 10:38
Cage leikur tígrisdýrakonunginn Heimildaþættirnir Tiger King, sem fjalla að mestu leyti um hinn skrautlega fyrrum dýragarðseiganda Joe Passage-Maldonado betur þekktan sem Joe Exotic, fóru um heimsbyggðina eins og eldur um sinu fyrir nokkru. Bíó og sjónvarp 4. maí 2020 22:10
Taika Waititi skrifar handrit og leikstýrir nýrri Star Wars mynd Óskarsverðlaunahafinn nýsjálenski, Taika Waititi hefur verið ráðinn leikstjóri og handritshöfundur Star Wars myndar sem er í bígerð. Bíó og sjónvarp 4. maí 2020 20:45
Móðurmál: „Þú veist hvað er best fyrir barnið þitt“ Dansarinn Malín Agla Kristjánsdóttir eignaðist sitt fyrsta barn á dögunum með kærasta sínum, einkaþjálfaranum Svavari Ingvarssyni. Makamál 4. maí 2020 20:00
Covid-19 dró hljómborðsleikara The Stranglers til dauða David Paul Greenfield andaðist í gær en dánarorsökin er Covid-19. Erlent 4. maí 2020 17:20
Baldur frumsýnir nýtt myndband við lag sem fjallar um ástandið í dag Tónlistamaðurinn Baldur Dýrfjörð leiddist töluvert í samkomubanni og ákvað hann því að semja lag sem fjallar svolítið um hvernig hið daglega líf hefur breyst á þessum fordæmalausu tímum. Lífið 4. maí 2020 15:32
Uppáhalds kvikmyndir Björns Braga sem hefur aldrei séð Disneymynd Skemmtikrafturinn Björn Bragi Arnarson var gestur Ásgeirs Kolbeinssonar í Sjáðu á laugardagskvöldið á Stöð 2. Lífið 4. maí 2020 14:31
Segir listina hafa heilmikið gildi í kreppu og heimsfaraldri Fjórði maí er runninn upp sem þýðir að samkomubannið, sem hefur verið í gildi, verður í dag að hluta til aflétt. Fjöldamörk samkomubannsins hafa verið hækkuð úr tuttugu í fimmtíu. Menning 4. maí 2020 13:30
Bein útsending: Hlæðu, Magdalena, hlæðu Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanni. Menning 4. maí 2020 11:47
Már og Iva gefa út reggí-útgáfu af lagi Ragga Bjarna Már og Iva voru gestir í útvarpsþættinum Helgin með Hvata á Bylgjunni í dag. Tónlist 3. maí 2020 19:01
Bein útsending: Streymistónlistarhátíðin Sóttkví 2020 Sóttkví 2020 er haldin í þriðja skiptið um helgina. Tónlist 2. maí 2020 14:30
Bein útsending: Rauðhetta og úlfurinn Á laugardögum leggur Borgarleikhúsið áherslu á efni fyrir börn í samkomubanninu. Menning 2. maí 2020 10:00
Sam Lloyd látinn 56 ára gamall Leikarinn Sam Lloyd, sem er best þekktur fyrir hlutverk sitt sem lögmaðurinn Ted Buckland í þáttunum Scrubs, er látinn. Lífið 2. maí 2020 08:41
Svona var Stjórnarballið Stjórnarball verður haldið í Stúdíói Stöðvar 2 klukkan 19 í kvöld. Hægt er að horfa í beinni útsendingu hér á Vísi. Tónlist 1. maí 2020 16:00
Bubbi í beinni á Vísi í kvöld Lokatónleikar Bubba Morthens í samkomubanni eru í kvöld klukkan 20.30. Hægt er að horfa á þá hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísir. Tónlist 1. maí 2020 15:00
Föstudagsplaylisti Önnu Worthington De Matos Streymistónleikahaldari og tækjasafnsvörður setur saman handahófskennt ferðalag í listaformi. Tónlist 1. maí 2020 13:00
Grétar segist strax hafa orðið sjúkur í Siggu Beinteins Stjórnin hefur skemmt landanum í yfir þrjátíu ár. Margir tengja hvert lag við ákveðið tímabil, staðsetningu eða viðburð og eru sumarsmellirnir orðnir fjölmargir. Fylgst var með Stjórninni í Íslandi í dag í gærkvöldi og var þessari spurningu velt upp: Hversu vel þekkja Sigga og Grétar í Stjórninni hvort annað eftir að hafa verið „par“ í rúm þrjátíu ár og haldið tæplega þúsund tónleika saman? Tónlist 1. maí 2020 08:16
Framtíðarlæsi – það sem áður var og væntingar á 21. öld Viðhorf okkar til framtíðarinnar er að breytast. Framtíðin hefur frá upphafi verið mannkyni hugleikin, en það hvernig við nálgumst og undirbúum framtíðina hefur breyst. Eitt af nýlegri hugtökum á þessu sviði er hugtakið framtíðarlæsi. Skoðun 1. maí 2020 08:00
Bein útsending: Belgíska Kongó Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanni. Menning 30. apríl 2020 18:30
Heimilisfólkið ljómaði þegar Ingó stóð fyrir brekkusöng á Hrafnistu Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, stóð fyrir brekkusöng á Hrafnistu í Hafnarfirði klukkan tvö í dag. Lífið 30. apríl 2020 16:18
Ísland „örugglega einn öruggasti staður í heimi“ fyrir kvikmyndagerð Ferðamannaleysið, víðernin og góður árangur í baráttunni við kórónuveiruna gera Ísland að fýsilegum tökustað fyrir kvikmyndaferðarfólk. Þetta er niðurstaða stórritsins Los Angeles Times. Viðskipti innlent 30. apríl 2020 16:15
Sakleysinu tapað: Í áfalli eftir endurnýjuð kynni við kvikmyndir John Hughes Heiðar Sumarliðason er stjórnandi kvikmyndaþáttarins Stjörnubíós. Hann ákvað að fjalla um myndir John Hughes, en áttaði sig fljótt á að tíminn hefur ekki farið blíðum höndum um þær. Bíó og sjónvarp 30. apríl 2020 14:49