Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Hryllingur í sundlauginni

Hið árlega og vinsæla sundlaugarbíó RIFF sem alltaf hefur verið uppselt á fer fram í Sundhöllinni í Reykjavík þann 28. september klukkan 19.30 í ár. Á boðstólum verður The Host (Skrímslið, 2006).

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Vilja ekki endurtaka sig

Matthías Rúnar Sigurðsson og Sigurður Ámundason sýna höggmyndir og teikningar á sýningunni Valheimur.

Menning
Fréttamynd

Eltist við sjaldgæfa fugla

Sigurjón Einarsson, náttúrufræðingur og áhugaljósmyndari, heldur fyrirlestur og myndasýningu um fugla í borgfirskri náttúru í Safnahúsi Borgarfjarðar annað kvöld.

Menning