Tárvotur þjálfari Grizzlies: Við elskum þessa stráka | Myndband Memphis Grizzlies var sent í sumarfrí eftir fjórða tapið gegn Spurs en þjálfari liðsins gæti ekki verið stoltari. Körfubolti 25. apríl 2016 16:00
Lakers vantar þjálfara Los Angeles Lakers ákvað að reka þjálfara liðsins, Byron Scott, í nótt. Körfubolti 25. apríl 2016 13:30
Sópurinn á lofti hjá Spurs og Cavs | Þristaregn hjá Golden State Curry-lausir Golden State-menn komust í 3-1 gegn Houston og settu met í þriggja stiga körfum í úrslitakeppninni. Körfubolti 25. apríl 2016 07:15
Indiana jafnaði metin á heimavelli Indiana jafnaði metin í einvígi liðsins gegn Toronto Raptors í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt með sautján stiga sigri á heimavelli. Körfubolti 24. apríl 2016 11:00
Curry verður væntanlega með í dag Stephen Curry snýr væntanlega aftur í lið Golden State Warriors þegar það sækir Houston Rockets heim í 8-liða úrslitum Vesturdeildarinnar í NBA í dag. Körfubolti 24. apríl 2016 06:00
Cleveland og San Antonio í lykilstöðu | Myndbönd Þrír leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Körfubolti 23. apríl 2016 11:02
Fyrsta skref Washington Wizards í átt að því að krækja í Kevin Durant Scott Brooks verður næsti þjálfari NBA-liðsins Washington Wizards en hann hefur gengið frá fimm ára samningi við félagið. Körfubolti 22. apríl 2016 16:00
Sérfræðingarnir kusu ekki Stephen Curry C.J. McCollum hjá Portland Trail Blazers var í dag valinn sá leikmaður í NBA-deildinni sem bætti sig mest á milli tímabila en bandarískir miðlar sögðu frá því hver hafi fengið "Most Improved Player Award“ fyrir tímabilið 2015-16. Körfubolti 22. apríl 2016 15:00
Harden sá um Golden State | Myndbönd Sjáðu geggjaða sigurkörfu James Harden gegn Golden State. Körfubolti 22. apríl 2016 07:15
Curry spilar líklega ekki í kvöld Besti körfuboltamaður heims, Stephen Curry, er enn að glíma við ökklameiðsli og afar ólíklegt að hann spili gegn Houston Rockets í kvöld. Körfubolti 21. apríl 2016 14:00
Þristaregn hjá Cavaliers | Myndbönd Cleveland Cavaliers jafnaði metið yfir flestar þriggja stiga körfur í leik í úrslitakeppninni í gær. Körfubolti 21. apríl 2016 10:00
Boston skoraði aðeins sjö stig í fyrsta leikhluta Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt og voru þeir lítt spennandi. Körfubolti 20. apríl 2016 07:11
Kínverskur risi á leið í NBA-deildina Kínverjar hafa ekki átt leikmann í NBA-nýliðavalinu síðan Yao Ming gaf kost á sér. Körfubolti 19. apríl 2016 22:30
Crawford besti sjötti maðurinn í þriðja sinn á ferlinum Jamal Crawford, bakvörður Los Angeles Clippers, var í dag valinn besti sjötti maður NBA-deildarinnar í körfubolta en forráðamenn NBA eru farnir að gera upp tímabilið og úthluta verðlaunum. Körfubolti 19. apríl 2016 15:45
Þriggja milljóna króna sekt fyrir að gagnrýna dómara NBA-deildin hafði engan húmor fyrir því að þjálfari Detroit Pistons skildi segja að LeBron James fengi sérmeðferð hjá dómurum deildarinnar. Körfubolti 19. apríl 2016 12:00
Durant jafnaði eitt af slæmu metunum hans Jordan í nótt Kevin Durant átti allt annað en góðan leik í nótt þegar Oklahoma City Thunder tapaði á heimavelli á móti Dallas Mavericks í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Staðan í einvíginu er nú 1-1 og næstu tveir leikir fara fram í Dallas. Körfubolti 19. apríl 2016 10:30
Enginn Curry, ekkert vesen Stephen Curry gat ekki leikið með Golden State Warriors í nótt en það breytti engu. Stríðsmennirnir unnu eins og venjulega. Körfubolti 19. apríl 2016 07:08
Kawhi Leonard besti varnarmaður NBA annað árið í röð Kawhi Leonard, leikmaður San Antonio Spurs, hefur verið valinn besti varnarmaður NBA-deildarinnar í körfubolta en hann fékk þessi eftirsóttu verðlaun einnig í fyrra. Körfubolti 18. apríl 2016 14:30
Steve Kerr tekur enga áhættu með meiðsli Stephen Curry Stephen Curry, besti leikmaður Golden State Warriors og NBA-deildarinnar allar að flestra mati, meiddist á ökkla í fyrsta leik úrslitakeppninnar og stuðningsmenn NBA-meistaranna bíða nú áhyggjufullur eftir nýjustu fréttum af kappanum. Körfubolti 18. apríl 2016 10:30
Allt eftir bókinni í NBA | Myndbönd Leikir næturinnar í úrslitakeppni NBA-deildarinnar voru lítt spennandi og úrslit eftir bókinni. Körfubolti 18. apríl 2016 07:00
Flottustu sirkus-skotin í NBA | Myndbönd Deildarkeppninni í NBA-körfuboltanum lauk á dögunum og úrslitakeppnin hófst í gær. Mörg glæsileg tilþrif litu dagsins ljós í vetur. Körfubolti 17. apríl 2016 23:15
Meistararnir byrjuðu úrslitakeppnina á auðveldum sigri | Myndbönd Golden State Warriors byrja úrslitakeppnina í NBA-deildinni af fullum krafti, en þeir unnu öruggan sigur á Houston í gærkvöldi, 104-78. Körfubolti 17. apríl 2016 11:28
Lakers seldi Kobe-vörur fyrir 150 milljónir á lokaleiknum Kobe Bryant setti ekki aðeins stigamet inn á vellinum í síðasta leik sínum í NBA í fyrrinótt heldur setti Los Angeles Lakers einnig met í sölu NBA-varnings á einum degi á einum stað. Körfubolti 15. apríl 2016 08:00
Veðbankar segja meiri líkur á að Cleveland verði NBA-meistari en San Antonio Golden State Warriors er sigurstranglegasta liðið í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í ár og það kemur auðvitað engum á óvart. Golden State er NBA-meistari síðan síðasta sumar og vann 73 af 82 leikjum sínum í deildarkeppninni sem er nýtt NBA-met. Körfubolti 15. apríl 2016 07:00
Nýtt nafn í 50-45-90 klúbb NBA í bókstaflegri merkingu Stephen Curry átti ótrúlegt tímabil í NBA-deildinni í körfubolta hvort sem litið er á frammistöðu hans sjálfs eða gengi liðs hans Golden State Warriors. Curry endurskrifaði söguna á báðum stöðum. Körfubolti 14. apríl 2016 16:30
Kobe fékk ekki fallega kveðju frá Rolling Stone Kobe Bryant lék sinn síðasta leik í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem fimm hundruð fjölmiðlamenn voru á staðnum og færri komust að en vildu. Það hefur verið mikið skrifað og fjallað um Kobe á síðustu dögum sem er ekkert skrítið enda goðsögn í lifanda lífi. Körfubolti 14. apríl 2016 12:00
Kobe skoraði 60 stig í síðasta leiknum sínum | Myndbönd Kobe Bryant kvaddi NBA-deildina í körfubolta með magnaðri frammistöðu í nótt en kappinn skoraði þá 60 stig í 101-96 sigri Los Angeles Lakers á Utah Jazz. Þetta var síðasti leikur Kobe á tuttugasta og síðasta tímabili hans í NBA. Körfubolti 14. apríl 2016 07:30
Houston síðasta liðið inn í úrslitakeppni NBA | Liðin sem mætast Í nótt kom endanlega í ljós hvaða lið munu mætast í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 14. apríl 2016 07:15
NBA: Curry með tíu þrista í 73. sigri Golden State | Bættu met Bulls frá 1996 Stephen Curry og félagar hans Golden State Warriors áttu ekki í miklum vandræðum með að bæta met Michael Jordan og Chicago Bulls frá 1996 yfir flesta sigurleiki á einu NBA-tímabili þegar meistararnir enduðu deildarkeppnina á 21 stigs sigri á Memphis Grizzlies í nótt. Körfubolti 14. apríl 2016 06:59
Kveðja, Kobe Kobe Bryant spilaði sinn síðasta leik á ferlinum í nótt en þá lauk hans tuttugasta tímabili í NBA-deildinni. Það eru afar fáir leikmenn í sögu NBA sem hafa afrekað jafnmikið og Kobe á þessum tveimur áratugum. Fréttablaðið skoðar í dag svipmyndir frá þessum magnaða ferli svörtu mömbunnar. Körfubolti 14. apríl 2016 06:30