Knicks verður með elsta lið sögunnar Það verður væntanlega enginn sandkassaleikur á æfingum hjá NY Knicks í vetur enda stefnir í að liðið muni tefla fram elsta liði í sögu NBA-deildarinnar. Körfubolti 3. október 2012 19:30
Kobe: Ég er enn kóngurinn í Lakers Hinn 34 ára gamli leikmaður LA Lakers, Kobe Bryant, er að hefja sitt sautjánda tímabil í NBA-deildinni. Hann er þó enn einn af bestu leikmönnum deildarinnar. Körfubolti 2. október 2012 23:30
Knicks tímdi ekki að halda Lin Framkvæmdastjóri NY Knicks, Glen Grunwald, segir að félagið hafi leyft Jeremy Lin að fara þar sem Knicks var ekki til í að greiða leikmanninum sömu laun og Houston Rockets. Körfubolti 2. október 2012 22:00
Thibodeau framlengir við Bulls Tom Thibodeau, þjálfari Chicago Bulls, er ekkert á förum á næstunni enda er hann búinn að samþykkja nýjan fjögurra ára samning við félagið. Körfubolti 2. október 2012 17:00
Garnett hættur að tala við Allen Þeir Ray Allen og Kevin Garnett voru liðsfélagar hjá Boston Celtics frá 2007 til 2012 en nú er Allen farinn til Miami. Vinskap þeirra er þar með lokið og Garnett vill ekkert hafa með sinn gamla félaga. Körfubolti 1. október 2012 23:00
James fær að hafa það huggulegt á undirbúningstímabilinu NBA-stjarnan LeBron James ætlar að fara sér hægt næstu vikur enda hefur hann nánast ekki tekið sér frí í tíu mánuði. James ætlar sér ekki að brenna út. Körfubolti 1. október 2012 15:30
Jordan og Pippen fóru í danskeppni Scottie Pippen, fyrrum leikmaður Chicago Bulls, er orðinn 47 ára gamall og var honum komið á óvart með óvæntri afmælisveislu í Chicago í gær. Körfubolti 28. september 2012 23:30
NBA ætlar að sekta fyrir leikaraskap Leikaraskapur er fyrir löngu síðan orðið stórt vandamál í íþróttum mörgum til mikillar mæðu. Það sem verra er þá hafa stóru íþróttagreinarnar ekki gert neitt í því til að koma í veg fyrir leikaraskapinn. Svindlurum er ekki refsað. Körfubolti 28. september 2012 21:15
Griffin hermir eftir kjúklingi í Sesame Street NBA-stjarnan Blake Griffin átti hreint út sagt stórkostlega innkomu í barnaþáttinn víðfræga, Sesame Street. Körfubolti 24. september 2012 23:30
Ólíklegt að Derek Fisher verði áfram hjá Oklahoma City Thunder Derek Fisher, fimmfaldur meistari með Los Angeles Lakers, fór alla leið í lokaúrslit NBA-deildarinnar með Oklahoma City Thunder liðinu á síðustu leiktíð en það eru ekki miklar líkur á því að hann spili áfram með Thunder-liðinu á komandi tímabili. Körfubolti 22. september 2012 22:30
Búið að opna glæsilegan heimavöll Brooklyn Nets Rússneski milljarðamæringurinn Mikhail Prokhorov klippti í gær á borðann á nýjum heimavelli Brooklyn Nets sem heitir Barclays Center og er stórglæsilegur. Körfubolti 21. september 2012 22:45
Milicic á leið til Boston Serbinn Darko Milicic er á leið til Boston Celtics og mun væntanlega skrifa undir eins árs samning við félagið að því er ESPN segir. Körfubolti 21. september 2012 21:30
Chris Paul vildi alltaf frekar fara til Clippers en til Lakers Chris Paul kann vel við lífið hjá Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í körfubolta og segir í nýju viðtali í GQ að hann hafi alltaf viljað frekar fara þangað en til Los Angeles Lakers. Körfubolti 21. september 2012 13:45
Prokhorov ætlar ekki að rappa með Jay-Z Hinn moldríki eigandi Brooklyn Nets í NBA-deildinni, Mikhail Prokorov, hefur afþakkað tilboð rapparans, Jay-Z, um að taka lagið með sér. Körfubolti 18. september 2012 19:30
Lin vildi sofa á sófanum hjá liðsfélaga sínum Chandler Parsons, liðsfélagi Jeremy Lin hjá Houston Rockets, er afar ánægður með það að Lin sé enn sami góði strákurinn þó svo hann sé orðinn sterkefnaður. Körfubolti 18. september 2012 17:00
Aðeins minni geðveiki hjá Lakers - Matt Barnes til LA Clippers Það þótti mörgum fullmikið af því góða að vera með Ron Artest, nú Metta World Peace, og Matt Barnes saman í liði en svo verður ekki lengur hjá Los Angeles Lakers. Matt Barnes hefur nefnilega gert samning við nágrannana í Los Angeles Clippers. Körfubolti 17. september 2012 20:30
Tárin runnu hjá Derrick Rose þegar hann kynnti nýju skóna sína NBA-körfuboltamaðurinn Derrick Rose er á fullu í endurhæfingu eftir að hafa slitið krossband í fyrsta leik Chicago Bulls í úrslitakeppninni í vor. Meiðslin hafa reynt mikið á andlegu liðina hjá þessum besta leikmanni NBA-deildarinnar 2010-11 og það kom vel í ljóst þegar hann brotnaði á kynningarfundi á nýju skónum hans. Körfubolti 14. september 2012 23:30
Bosh klár í að leysa miðherjastöðuna hjá Miami Chris Bosh, ein af stjörnunum í meistaraliði Miami Heat í NBA-deildinni, segist vera til í að taka við miðherjastöðunni hjá liðinu. Körfubolti 14. september 2012 22:00
Howard verður ekki klár í undirbúningstímabilið Hinn nýi leikmaður LA Lakers, Dwight Howard, verður ekki klár í slaginn þegar liðið byrjar undirbúning sinn fyrir veturinn. Hann er enn að jafna sig eftir bakaðgerð. Körfubolti 14. september 2012 13:45
Nýjasta NBA-höllin er tilbúin í Brooklyn NBA-körfuboltaliðið New Jersey Nets er nú orðið að Brooklyn Nets og spilar því ekki lengur heimaleiki sína í New Jersey heldur í Brooklyn í New York. Nýjasta NBA-höllin er Barclays Center í Brooklyn og hún er líka tilbúin. Körfubolti 12. september 2012 23:30
Ewing móðgaður út í sitt gamla félag Patrick Ewing er sármóðgaður út í sitt gamla félag, NY Knicks, eftir að félagið bauð honum að þjálfa D-deildarfélag sitt, Eerie BayHawks. Körfubolti 12. september 2012 22:30
Jordan hættir að skipta sér af öllu hjá Bobcats Það hefur lítið gengið hjá Charlotte Bobcats síðan Michael Jordan varð eigandi félagsins árið 2010. Töfrar Jordan hafa ekki smogið inn í liðið sem uppskar lélegasta árangur í sögu NBA á síðasta tímabili. Körfubolti 12. september 2012 14:15
Dwight Howard keypti heilsíðu auglýsingu í aðalblaðinu í Orlando Dwight Howard barðist fyrir því síðustu árin að komast í burtu frá Orlando Magic og varð loks að ósk sinni í sumar þegar félagið skipti honum til Los Angeles Lakers. Miðherjinn stóri og sterki mun því spila við hlið Kobe Bryant og Steve Nash á komandi tímabili. Körfubolti 4. september 2012 06:00
Treyja Shaq verður hengd upp í rjáfur hjá Lakers Það er nóg að gera á skrifstofu LA Lakers þessa dagana enda ætlar félagið að heiðra gamlar hetjur í vetur fyrir þjónustu sína við félagið. Körfubolti 31. ágúst 2012 22:30
Jabbar fær styttu af sér fyrir utan Staples Center Lakers-goðsögnin, Kareem Abdul-Jabbar, fær gamlan draum uppfylltan í vetur þegar það verður reist stytta af honum fyrir utan heimavöll Lakers, Staples Center. Körfubolti 28. ágúst 2012 22:30
Kobe nær sátt í sjö ára gömlu kærumáli Kobe Bryant, leikmaður LA Lakers, hefur loksins náð sátt í máli frá árinu 2005. Þá kærði áhorfandi í Memphis leikmanninn fyrir árás eftir atvik sem átti sér stað í leik Lakers og Grizzlies. Körfubolti 28. ágúst 2012 21:00
Enginn hefur grætt meira á NBA-ferlinum en Garnett - Jordan í 87. sæti Kevin Garnett ætti að vera þokkalega stæður eftir NBA-ferillinn ef marka má nýjan lista yfir þá leikmenn NBA-deildarinnar sem hafa fengið hæstu heildarlaunin á ferli sínum. Garnett slær þar við köppum Shaquille O'Neal og Kobe Bryant sem koma í næstu sætum. Körfubolti 28. ágúst 2012 15:00
Durant: Minn tími er núna Kevin Durant framherji Oklahoma City Thunder og stjarna kvikmyndarinnar Thunderstruck er orðinn leiður á því að heyra fólk segja að hans tími muni koma. Hann vill meina að hans tími sé núna. Körfubolti 26. ágúst 2012 22:45
Wade: James á langt með að ná Jordan Það er engin ný saga að menn beri saman körfuboltastjörnurnar Michael Jordan og LeBron James. Liðsfélagi James hjá Miami, Dwyane Wade, segir að James eigi nokkuð í land með að ná Jordan. Körfubolti 24. ágúst 2012 15:45
Ekki ódýrt að ganga í skóm LeBron James LeBron James er besti körfuboltamaður heims í dag. NBA-meistari, Ólympíumeistari, bestur í NBA-deildinni. Árið 2012 hefur verið magnað hjá kappanum og nýjust fréttirnar tengdar honum eru í kringum nýju skónna hans, LeBron X, sem eru á leiðinni á markað. Körfubolti 22. ágúst 2012 23:30