NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Knicks tímdi ekki að halda Lin

Framkvæmdastjóri NY Knicks, Glen Grunwald, segir að félagið hafi leyft Jeremy Lin að fara þar sem Knicks var ekki til í að greiða leikmanninum sömu laun og Houston Rockets.

Körfubolti
Fréttamynd

Garnett hættur að tala við Allen

Þeir Ray Allen og Kevin Garnett voru liðsfélagar hjá Boston Celtics frá 2007 til 2012 en nú er Allen farinn til Miami. Vinskap þeirra er þar með lokið og Garnett vill ekkert hafa með sinn gamla félaga.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA ætlar að sekta fyrir leikaraskap

Leikaraskapur er fyrir löngu síðan orðið stórt vandamál í íþróttum mörgum til mikillar mæðu. Það sem verra er þá hafa stóru íþróttagreinarnar ekki gert neitt í því til að koma í veg fyrir leikaraskapinn. Svindlurum er ekki refsað.

Körfubolti
Fréttamynd

Milicic á leið til Boston

Serbinn Darko Milicic er á leið til Boston Celtics og mun væntanlega skrifa undir eins árs samning við félagið að því er ESPN segir.

Körfubolti
Fréttamynd

Tárin runnu hjá Derrick Rose þegar hann kynnti nýju skóna sína

NBA-körfuboltamaðurinn Derrick Rose er á fullu í endurhæfingu eftir að hafa slitið krossband í fyrsta leik Chicago Bulls í úrslitakeppninni í vor. Meiðslin hafa reynt mikið á andlegu liðina hjá þessum besta leikmanni NBA-deildarinnar 2010-11 og það kom vel í ljóst þegar hann brotnaði á kynningarfundi á nýju skónum hans.

Körfubolti
Fréttamynd

Nýjasta NBA-höllin er tilbúin í Brooklyn

NBA-körfuboltaliðið New Jersey Nets er nú orðið að Brooklyn Nets og spilar því ekki lengur heimaleiki sína í New Jersey heldur í Brooklyn í New York. Nýjasta NBA-höllin er Barclays Center í Brooklyn og hún er líka tilbúin.

Körfubolti
Fréttamynd

Durant: Minn tími er núna

Kevin Durant framherji Oklahoma City Thunder og stjarna kvikmyndarinnar Thunderstruck er orðinn leiður á því að heyra fólk segja að hans tími muni koma. Hann vill meina að hans tími sé núna.

Körfubolti
Fréttamynd

Wade: James á langt með að ná Jordan

Það er engin ný saga að menn beri saman körfuboltastjörnurnar Michael Jordan og LeBron James. Liðsfélagi James hjá Miami, Dwyane Wade, segir að James eigi nokkuð í land með að ná Jordan.

Körfubolti
Fréttamynd

Ekki ódýrt að ganga í skóm LeBron James

LeBron James er besti körfuboltamaður heims í dag. NBA-meistari, Ólympíumeistari, bestur í NBA-deildinni. Árið 2012 hefur verið magnað hjá kappanum og nýjust fréttirnar tengdar honum eru í kringum nýju skónna hans, LeBron X, sem eru á leiðinni á markað.

Körfubolti