NBA dagsins: Æsispenna í sigri Clippers og Knicks óstöðvandi Brooklyn Nets er í harðri baráttu um austurdeildarmeistaratitilinn, LA Clippers er meðal efstu liða vesturdeildar og New York Knicks eru komnir í 5. sæti austurdeildar. Svipmyndir úr sigrum liðanna í nótt má sjá í NBA dagsins hér á Vísi. Körfubolti 21. apríl 2021 15:16
Úlfarnir frá Minnesota tileinkuðu fjölskyldu Floyds sigurinn Leikmenn Minnesota Timberwolves tileinkuðu fjölskyldu Georges Floyd sigurinn á Sacramento Kings, 120-134, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 21. apríl 2021 08:30
NBA dagsins: Kerr agndofa yfir frammistöðu listamannsins Currys Þrátt fyrir að vera 33 ára og hafa misst af nánast öllu síðasta tímabili vegna meiðsla hefur Stephen Curry sennilega aldrei spilað betur en upp á síðkastið. Körfubolti 20. apríl 2021 15:00
Curry með ótrúlega skotsýningu í sigri á toppliðinu í austrinu Stephen Curry og Nikola Jokic áttu stórkostlega leiki fyrir lið sín, Golden State Warriors og Denver Nuggets, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 20. apríl 2021 08:31
NBA dagsins: Ætlaði að fagna uppi á borði eins og Wade eftir fyrstu sigurkörfuna Bam Adebayo skoraði sína fyrstu sigurkörfu á NBA-ferlinum þegar hann tryggði Miami Heat sigur á Brooklyn Nets, 109-107, í gærkvöldi. Körfubolti 19. apríl 2021 15:00
Úlfarnir sáu ekki til sólar gegn Clippers og stórleikur Doncic dugði skammt Los Angeles Clippers átti ekki í miklum vandræðum með að leggja lélegasta lið Vesturdeildar NBA, Minnesota Timberwolves, að velli í nótt. Lokatölur 124-105, Clippers í vil. Körfubolti 19. apríl 2021 08:31
Flautukarfa hjá Miami, framlengt í New York og Capela með stórleik Þrír leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í kvöld. New York Knicks vann New Orleans Pelicans eftir framlengingu [122-112], Atlanta Hawks lagði Indiana Pacers [129-117] og Miami Heat vann Brooklyn Nets þökk sé flautukörfu Bam Adebayo [109-107]. Körfubolti 18. apríl 2021 22:10
Tatum stýrði Boston til sigurs Jayson Tatum og Steph Curry voru með sýningu þegar Boston Celtics tók á móti Golden State Warriors í nótt. Curry skoraði 47 stig fyrir Golden State, en tvöföld tvenna Tatum skilaði sigri Boston manna. Tatum skoraði 44 stig og tók tíu fráköst og niðurstaðan fimm stiga sigur Boston, 119-114. Körfubolti 18. apríl 2021 14:09
Donovan Mitchell þurfti að fara af velli þegar Utah Jazz sigraði Indiana Pacers Donovan Mitchell, leikmaður Utah Jazz í NBA deildinni, þurfti að yfirgefa völlinn eftir að hann meiddist á ökkla. Mitchell hefur verið sjóðandi heitur undanfarið, og því mikið áfall fyrir liðið að missa þennan 24 ára skotbakvörð í meiðsli. Utah Jazz hélt út án Mitchell og vann að lokum 119-111. Körfubolti 17. apríl 2021 12:01
Kevin Durant dró vagninn fyrir Brooklyn Nets Kevin Durant og félagar hans í Brooklyn Nets áttu ekki í miklum vandræðum þegar Charlotte Hornets kíktu í heimsókn í nótt. Hornets unnu fyrsta leikhlutann en Brooklyn tóku hægt og bítandi völdin og unnu að lokum sannfærandi sigur, 130-115. Körfubolti 17. apríl 2021 09:41
NBA dagsins: Níundi þrjátíu stiga leikur Currys í röð Stephen Curry halda engin bönd um þessar mundir. Hann hefur nú skorað þrjátíu stig eða meira í níu leikjum í röð. Körfubolti 16. apríl 2021 15:00
Jordan kynnir Kobe inn í frægðarhöllina Michael Jordan kynnir Kobe Bryant inn í frægðarhöll körfuboltans í næsta mánuði. Körfubolti 16. apríl 2021 11:00
Brown með sögulega frammistöðu þegar Boston vann stórveldaslaginn Boston Celtics sigraði erkifjendur sína í Los Angeles Lakers, 113-121, í stórleik næturinnar í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 16. apríl 2021 09:29
LaMarcus Aldridge leggur skóna á hilluna vegna hjartsláttatruflana LaMarcus Aldridge, leikmaður Brooklyn Nets í NBA deildinn í körfubolta, tilkynnti fyrr í dag að hann væri hættur. Aldridge segir í Instagram færslu sinni að ástæðan séu hjartsláttartruflanir og að hann ætli að setja heilsuna í fyrsta sæti. Körfubolti 15. apríl 2021 19:46
NBA dagsins: Ótrúleg flautukarfa Luka, mögnuð frammistaða Embiid og Curry missir ekki marks Það var að venju nóg um að vera í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Philadelphia 76ers og Brooklyn Nets mættust í toppslag Austurdeildarinnar, Luka Doncic skoraði eina mögnuðustu flautukörfu síðari ára og Stephen Curry hefur ekki enn kólnað. Körfubolti 15. apríl 2021 16:30
Kominn með 29 þriggja stiga körfur í síðustu þremur leikjum Stephen Curry hefur verið nær óstöðvandi í liði Golden State Warriors undanfarna þrjá leiki í NBA-deildinni í körfubolta. Hann hefur skorað 133 stig á þeim tíma, þar af hafa 87 komið eftir þriggja stiga skot. Körfubolti 15. apríl 2021 13:00
Doncic hetjan á ögurstundu, Curry frábær og 76ers vann uppgjör toppliðanna Alls fóru tólf leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Af nægu var að taka en mesta spennan var í leik Dallas Mavericks og Memphis Grizzlies þar sem sigurkarfan kom undir lok leiks, lokatölur 114-113. Körfubolti 15. apríl 2021 07:29
NBA dagsins: Tatum tryggði Boston fjórða sigurinn í röð, Durant og Kuzma fóru fyrir sínum liðum Í NBA dagsins má meðal annars finna allt það helsta úr frábærum leik Boston Celtics og Portland Trail Blazers. Sigrar Brooklyn Nets og Los Angeles Lakers ásamt tilþrifum næturinnar eru einnig á boðstólnum. Körfubolti 14. apríl 2021 16:30
Sendu skýr skilaboð fyrir leik Leik Brooklyn Nets og Minnesota Timberwolves var frestað um sólahring eftir að svartur maður var skotinn til bana af lögreglu á sunnudag. Þegar liðin mættust í nótt klæddust leikmenn liðanna stuttermabolum með skýrum skilaboðum. Körfubolti 14. apríl 2021 15:01
Vonir Denver dvína með meiðslum Murray Ekki nóg með að Denver Nuggets hafi tapað gegn Golden State Warriors á aðfaranótt þriðjudags heldur hefur liðið misst aðra af stjörnum sínum í meiðsli, og það til lengri tíma. Körfubolti 14. apríl 2021 09:01
Tatum frábær í naumum sigri Boston og toppliðin unnu öll Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Boston Celtics vann eins stigs sigur á Portland Trail Blazers, 116-115, en annars var allt eftir bókinni. Körfubolti 14. apríl 2021 07:31
NBA dagsins: Curry með sýningu, Randle sýndi mátt sinn og galdramennirnir höfðu engan áhuga á djassinum Margir áhugaverðir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Við á Vísi höldum áfram að færa ykkur allt það helsta sem gerist í þessari stórskemmtilegu deild. Körfubolti 13. apríl 2021 15:16
Heillaráð Kobe möguleg ástæða þess að Knicks gæti komist í úrslitakeppnina New York Knicks vann frækinn sigur á meisturum Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Knicks gætu verið á leiðinni í úrslitakeppni deildarinnar í fyrsta sinn síðan 2013 og er það Kobe Bryant heitnum að mörgu leyti að þakka. Körfubolti 13. apríl 2021 12:01
Tók fram úr Wilt Chamberlain og er nú stigahæstur í sögu Golden State Steph Curry varð í nótt stigahæstu leikmaður í sögu Golden State Warriors er hann skoraði 53 stig í sigri á Denver Nuggets, lokatölur 116-107. Körfubolti 13. apríl 2021 08:30
Óvænt tap toppliðsins, Randle sýndi Lakers í tvo heimana og Steph var með sýningu Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og voru hver öðrum áhugaverðari. Körfubolti 13. apríl 2021 07:32
NBA dagsins: Ótrúleg troðsla Bridges, sigurkarfa DeRozan og óvæntur endir í leik Boston og Denver Það var af nægu að taka í NBA-deildinni í nótt. Mögnuð troðsla Miles Bridges dugði ekki gegn Atlanta Hawks. DeMar DeRozan tryggði San Antonio Spurs sigur með „næstum“ flautukörfu og Denver Nuggets hættu einfaldlega í óvæntu tapi gegn Boston Celtics. Körfubolti 12. apríl 2021 15:01
Spurs unnu Mavericks í spennuþrungnum leik og Denver skoraði aðeins átta í síðasta leikhluta Alls fóru átta leikir fram í NBA-deildinni í nótt. Þar ber helst að nefna stórsigur Milwaukee Bucks á Orlando Magic, 124-87, og sigur San Antonio Spurs á Dallas Mavericks, 119-117. Körfubolti 12. apríl 2021 07:30
Sigur hjá meisturunum og 38 stig Curry Sjö leikir fóru fram í NBA körfuboltanum í nótt. Meistararnir í LA Lakers unnu öruggan sigur á Brooklyn og Steph Curry var með sýningu í sigri Golden State Warriors. Körfubolti 11. apríl 2021 09:03
Tatum skoraði 53 stig í torsóttum sigri Celtics Níu leikir fóru fram í NBA körfuboltanum vestanhafs í nótt og var mikið um dýrðir venju samkvæmt. Körfubolti 10. apríl 2021 09:31
NBA dagsins: Vígið stendur í Utah, Clippers hægðu á Suns og meistararnir síga niður Donovan Mitchell segir Utah Jazz hafa lagt allt í sölurnar í nótt eftir tapið erfiða gegn Phoenix Suns kvöldið áður. Það bitnaði á Portland Trail Blazers. Utah vann 122-103 og þar með sinn 23. heimasigur í röð. Körfubolti 9. apríl 2021 15:32