Ísland með í strandhandbolta á ÓL í París? Íslenskt landslið í strandhandbolta gæti átt eftir að keppa á Ólympíuleikunum í París árið 2024. Það er að minnsta kosti stefnan hjá Haraldi Þorvarðarsyni, handboltaþjálfara. Sport 15. apríl 2020 19:30
Vonandi hægt að halda flest þessara móta Hvað verður um hin fjölmennu barnamót í fótbolta sem leikin eru víða um land á sumrin? Geta þau farið fram þrátt fyrir aðgerðir stjórnvalda vegna kórónuveirufaraldursins? Guðni Bergsson, formaður KSÍ, var spurður út í málið í Sportinu í dag. Fótbolti 15. apríl 2020 19:00
Góður grunnur heimastráka en Lárus skoðar Youtube-myndbönd „Það hafa komið fram rosalega góðir leikmenn þarna og það gerist bara þegar maður er með félag þar sem verið hefur góður stöðugleiki,“ segir Lárus Jónsson, körfuboltaþjálfari, um sitt nýja félag Þór Þorlákshöfn. Körfubolti 15. apríl 2020 18:00
Guðni tekur á sig launalækkun og starfshlutföll skert á skrifstofu KSÍ Gripið hefur verið til aðgerða til að lækka kostnað á skrifstofu KSÍ vegna kórónuveirufaraldursins. Formaðurinn hefur tekið á sig launalækkun og starfshlutfall starfsmanna verið skert. Íslenski boltinn 15. apríl 2020 16:33
Geir á heimleið og í Hafnarfjörðinn Akureyringurinn leikur í Olís-deild karla á næsta tímabili eftir fjögur ár í atvinnumennsku. Handbolti 15. apríl 2020 15:58
Segir að liðin fái væntanlega 2-3 vikur til að undirbúa sig fyrir Íslandsmótið Vonir standa til að keppni á Íslandsmótinu í fótbolta geti hafist um miðjan júní. Íslenski boltinn 15. apríl 2020 15:41
Kíktu í einn flottasta bílskúr landsins hjá KR-hetju Óhætt er að segja að Þorgeir Guðmundsson, fyrrverandi fótboltamaður og pílukastari, eigi einn flottasta bílskúr landsins. Sport 15. apríl 2020 12:30
Einn besti leikmaður Dominos-deildarinnar auglýsti eftir íslenskri kærustu í beinni útsendingu Dominykas Milka, einn besti leikmaður Dominos-deildarinnar á síðustu leiktíð, gerði sér lítið fyrir og auglýsti eftir íslenskri kærustu í beinni útsendingu í Sportinu í dag sem var á sínum stað á Stöð 2 Sport í gær. Körfubolti 15. apríl 2020 09:00
Keflvíkingar reikna með að spila án Kana Kristján Einar Jóhannsson, varaformaður körfuknattleiksdeildar Keflavíkur, reiknar með því að liðið leiki án bandarísks leikmanns fyrri hluta næstu leiktíðar hið minnsta. Körfubolti 14. apríl 2020 21:00
Nökkvi efldi sjálfstraust HK-inga innan vallar sem utan Nökkvi Fjalar Orrason, samfélagsmiðlastjarna og frumkvöðull, var ráðinn til að bæta andlega þáttinn hjá leikmönnum og þjálfurum HK í handbolta karla með góðum árangri að sögn formanns handknattleiksdeildar félagsins. Handbolti 14. apríl 2020 20:00
Virði leikmanna hrunið og spænska deildin gæti orðið áhugamannadeild Arnar Freyr Theodórsson, umboðsmaður sumra af bestu handboltamönnum heims, segir markaðsvirði leikmanna hafa farið hratt niður á við. Hann óttast að spænska deildin breytist í áhugamannadeild. Handbolti 14. apríl 2020 19:00
Milka á óklárað verk fyrir höndum í Keflavík Keflavík fékk góð meðmæli þegar Dominykas Milka fór að spyrjast fyrir um félagið á síðasta ári. Eftir að hafa leikið frábærlega með liðinu í Domino‘s-deildinni í vetur ákvað þessi öflugi körfuboltamaður að vera áfram í Keflavík á næstu leiktíð. Körfubolti 14. apríl 2020 18:10
Vill meiri stuðning frá ríkisvaldinu: „Þurfa að gera sér grein fyrir mikilvægi íþrótta fyrir samfélagið“ Handboltaumboðsmaður Íslands segir að ríkisvaldið þurfi að leggja íþróttahreyfingunni lið í því ástandi sem hefur skapast vegna kórónuveirufaraldursins. Handbolti 14. apríl 2020 16:10
Fékk fyrirspurnir frá Danmörku og Íslandi en verður áfram hjá dönsku meisturunum Arnóri Atlasyni líður vel sem aðstoðarþjálfari Álaborgar í Danmörku og hugsar sér ekki til hreyfings. Hann fékk þó fyrirspurnir frá öðrum félögum í Danmörku sem og frá Íslandi. Handbolti 9. apríl 2020 10:00
Segir stöðu knattspyrnuþjálfara þunga Birgir Jónasson, gjaldkeri Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands, segir að félögin geti ekki einhliða ákveðið það að draga niður þjálfara í launum. Það þurfi að taka samtalið og ákveða þetta í sameiningu. Fótbolti 8. apríl 2020 22:00
Þriðji pistill Kára úr bílskúrnum svaraði spurningunni sem allir hafa verið að spyrja sig að Innslög Kára Kristjáns Kristjánssonar úr bílskúrnum heima í Vestmannaeyjum hafa vakið mikla athygli í Sportinu í dag. Þriðja innslagið var sýnt í þætti dagsins þar sem hann svaraði ýmsum spurningum. Handbolti 8. apríl 2020 21:00
Efaðist og hélt krísufundi í upphafi móts en er stoltur af sér og strákunum Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari Vals segir að það sé svekkjandi fyrir liðið að tímabilið hafi verið blásið af enda var liðið komið á góðan stað í deildinni eftir vægast sagt brösulega byrjun. Handbolti 8. apríl 2020 20:00
Ólafía stefnir á að vinna mót og komast á LPGA áður en árið er á enda Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir langar að vinna eins og eitt mót og komast á LPGA-mótaröðina, sterkustu mótaröð heims fyrir kvenkylfinga áður en árið 2019 er á enda. Golf 8. apríl 2020 19:00
„Þarf að koma með góða söluræðu og heyra í Nökkva Fjalari“ Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu sem er komið upp í Olís-deild karla eftir ákvörðun HSÍ í gærkvöldi, segir að félagið sé nú þegar fjórum til sex vikum á eftir öðrum liðum í deildinni í að sækja sér leikmenn. Handbolti 7. apríl 2020 23:00
Segir að krakkarnir bjargi geðheilsunni Ari Freyr Skúlason, landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður Oostende í belgísku úrvalsdeildinni, segir að lífið sé erfitt án fótboltans en belgíski boltinn var blásinn af á dögunum. Fótbolti 7. apríl 2020 22:00
Erlendir leikmenn spyrjast fyrir um leikmannasamtökin: Ísland langt á eftir Norðurlöndunum Arnar Sveinn Geirsson, forseti Leikmannasamtaka Íslands, segir að það sýni sig hversu langt Ísland er á eftir öðrum löndum hvað varðar leikmannasamtök þegar erlendir leikmenn koma hingað og spila. Sport 7. apríl 2020 21:00
Syndir í Costco-sundlaug í bílskúrnum Guðlaug Edda Hannesdóttir þríþrautarkona þarf að fara öðruvísi leiðir vegna samkomubannsins sem nú stendur yfir. Þríþraut er hlaup, sund og hjól í sömu íþróttinni og því mæðir mikið á Guðlaugu Eddu. Sport 7. apríl 2020 19:00
Fyrir rúmlega 800.000 krónur getur þú stýrt ÍR í Olís-deildinni ÍR-ingar fara frumlegar leiðir í fjáröflun fyrir næsta tímabil. Handbolti 7. apríl 2020 16:21
Kári um Arnar: Hann er á allt öðru „leveli“ en þessir gæjar Kári Árnason, miðvörður íslenska landsliðsins og Víkinga í Pepsi Max-deild karla, segir Arnar Gunnlaugsson afar frambærilegan og efnilegan þjálfara en Arnar þjálfar bikarmeistara Víkings Fótbolti 7. apríl 2020 09:30
Kári heldur áfram að fara á kostum í bílskúrnum og nú gerði hann upp árið 1994 Kári Kristján Kristjánsson, línumaður ÍBV í Olís-deild karla og íslenska landsliðsins, hefur sent inn skemmtileg innslög í Sportið í dag að undanförnu en Kári er í einangrun vegna Covid19-sjúkdómsins. Handbolti 6. apríl 2020 23:00
„Auðvitað eru skiptar skoðanir á milli félaganna“ Blaksamband Íslands ákvað í gær að blása tímabilið af vegna kórónuveirunnar. Formaður Blaksambandsins segir að þegar horft verði til baka verði allir sáttir við þessa niðurstöðu. Sport 6. apríl 2020 22:00
Hugsaði það versta en segir verkinn aldrei hafa verið það mikinn Ómar Ingi Magnússon, landsliðsmaður í handbolta og leikmaður Álaborgar í dönsku úrvalsdeildinni, segir að hugurinn hafi leitað í það að hann myndi ekki snúa handbolta aftur en segir hins vegar að verkurinn hafi aldrei verið svo mikill. Handbolti 6. apríl 2020 20:00
Stórfiskaleikur í Tyrklandi vakti ekki mikla lukku hjá Kára Kári Árnason segir að hann hefði ekki getað verið í meira en eitt ár hjá Gençlerbirliği í Tyrklandi. Hann segir að æfingarnar hafi verið oft á tíðum verið furðulegar og viðeran ansi mikil. Fótbolti 6. apríl 2020 19:00
Hugsar sig um hvort að þetta sé rétt en segist þurfa að hlýða Sænska stórliðið Malmö lætur ekki kórónuveirufaraldurinn á sig fá og hefur hafið æfingar af fullum krafti á ný. Þetta segir landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason í Sportinu í dag. Fótbolti 6. apríl 2020 18:30
Siggi Jóns sagðist sjá Kára sem 20 landsleikja mann Kári Árnason segir að Sigurður Jónsson hafi hjálpað sér mikið sem ungum leikmanni. Hann toppaði þó spádóm gamla þjálfarans síns. Íslenski boltinn 6. apríl 2020 16:30