Matthías Orri: Fáum borgað fyrir að spila körfubolta og vera í formi Matthías Orri Sigurðarson var frábær í liði KR í kvöld er liðið lagði Stjörnuna með tveggja stiga mun í Domino´s deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 79-77 KR í vil og Íslandsmeistararnir hefndu þar með fyrir tapið stóra í Garðabænum fyrr á leiktíðinni. Körfubolti 6. mars 2020 23:00
Umfjöllun og viðtöl: KR - Stjarnan 79-77 | KR hefndi fyrir ófarirnar í Garðabænum KR vann tveggja stiga sigur á Stjörnunni í DHL-Höllinni í Vesturbænum í gríðar spennandi leik í Domino´s deild karla í kvöld. KR var án tveggja lykilmanna í leiknum og átti harma að hefna frá fyrri leik liðanna sem Stjarnan vann með 43 stiga mun í Garðabænum. Körfubolti 6. mars 2020 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. 79-87 Valur | Þórsarar þurfa á kraftaverki að halda í lokaumferðunum Þór Akureyri er nánast fallið úr Dominos deild karla í körfubolta eftir tap gegn Val á Akureyri í kvöld. Umfjöllun og viðtöl eru væntanleg á Vísi. Körfubolti 6. mars 2020 20:30
Sportpakkinn: Njarðvíkingar og Tindastólsmenn svöruðu vel fyrir svekkjandi töp í síðustu umferð Keflavík, Njarðvík, Tindastóll og ÍR unnu öll sína leiki í 20. umferð Domino´s deild karla í körfubolta í gær. Guðjón Guðmundsson fór yfir leiki gærkvöldsins. Körfubolti 6. mars 2020 15:45
Brynjar ræddi við Gaupa: Þetta var gríðarlega erfiður dagur í gær Brynjar Þór Björnsson verður ekki með KR-ingum í kvöld í stórleiknum á móti Stjörnunni í Dominos´s deild karla í körfubolta. Guðjón Guðmundsson hitti Brynjar í dag og heyrði hans hlið á því af hverju hann hefur afboðað komu sína í leikinn. Körfubolti 6. mars 2020 15:00
Brynjar Þór stendur fast á sínu og hefur áhyggjur af krakkamótum um helgina Körfuboltamaðurinn Brynjar Þór Björnsson heldur áfram að tjá sig um smithættu vegna Kórónuveirunnar á fésbókarsíðu sinni eftir að hafa í gær afboðað sig í stórleik KR og Stjörnunnar í kvöld. Körfubolti 6. mars 2020 11:15
Í beinni í dag: Körfuboltaveisla og Arnold Palmer mótið Það eru tveir afar þýðingarmiklir leikir í Dominos-deild karla í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. Þriðja síðasta umferð deildarinnar verður svo gerð upp með myndarlegum hætti í Domino's Körfuboltakvöldi. Sport 6. mars 2020 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Njarðvík 76-87 | Njarðvík upp að hlið KR Njarðvík náði tveggja stiga forskoti á Hauka og er með betri innbyrðis úrslit úr leikjum liðanna, eftir 87-76 sigur í Hafnarfirði í kvöld. Körfubolti 5. mars 2020 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Tindastóll 82-88 | Stólarnir svöruðu fyrir sig Tindastóll vann í kvöld 88-82 sigur á Þór í Þorlákshöfn á gamla heimavelli þjálfarans Baldurs Þórs Ragnarssonar, í þriðju síðustu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 5. mars 2020 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - ÍR 82-90 | ÍR skildi Grindavík eftir í 8. sæti ÍR komst upp að hlið Hauka í 6.-7. sæti Dominos-deildar karla í körfubolta með sigri á Grindavík í kvöld, 90-82. Grindavík er í 8. sæti og getur ekki endað ofar. Körfubolti 5. mars 2020 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir 73-118 Keflavík | Keflavík burstaði Fjölnismenn Fjölnismenn unnu góðan sigur á Stólunum í síðustu umferð en mættu ofjörlum sínum í Keflavík í kvöld. Körfubolti 5. mars 2020 22:00
Einar Árni: Ánægður með góðan sigur Einar Árni Jóhannsson stýrði Njarðvík til sigurs gegn Haukum í Dominos-deild karla í kvöld. Körfubolti 5. mars 2020 21:30
Formaður Kkd. KR er ekki sáttur og finnst Brynjar hafa hlaupið á sig Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, er ekki sáttur við yfirlýsingu Brynars Þórs Björnssonar, leikmanns KR, frá því fyrr í dag en hana birti Brynjar á sinni persónulegri fésbókarsíðu í dag án þess að vera í neinu samráði við Körfuknattleiksdeild KR. Körfubolti 5. mars 2020 13:00
Brynjar Þór afboðar sig í stórleikinn vegna kórónuveirunnar Brynjar Þór Björnsson, lykilmaður KR og fyrrum fyrirliði liðsins ætlar ekki að mæta í stórleik KR og Stjörnunnar í Domino´s deild karla í körfubolta. Ástæðan er útbreiðsla kórónuveirunnar hér á landi. Körfubolti 5. mars 2020 12:00
Í beinni í dag: Man. Utd gæti sín á gömlum hundi Wayne Rooney mætir sínu gamla liði Manchester United í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld í síðasta leiknum í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta. Enski boltinn 5. mars 2020 06:00
Domino's Körfuboltakvöld: Er Valur Orri síðasta púslið hjá Keflavík? Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds eru á því að Valur Orri Valsson muni styrkja lið Keflavíkur í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 4. mars 2020 12:30
Framlengingin: Lofar að greiða Finni laun úr eigin vasa Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi tóku fyrir nokkur mál í framlengingunni í gærkvöld og veltu til að mynda fyrir sér hvað Finnur Freyr Stefánsson myndi taka sér fyrir hendur á næstu leiktíð. Körfubolti 3. mars 2020 23:30
Domino's Körfuboltakvöld: „Fyrsta skipti sem KR finnur lausn varðandi Craion og Kristófer“ KR vann öflugan sigur á Njarðvík á sunnudagskvöldið. Kristófer Acox og Mike Craion eru að smella betur saman og það sást á sunnudag. Körfubolti 3. mars 2020 19:00
Sportpakkinn: Fallnir Fjölnismenn höfðu áhrif á toppbaráttuna Reykjavíkurfélögin Fjölnir og ÍR unnu sigra í lokaleikjum nítjándu umferðar Domino´s deildar karla í körfubolta og Arnar Björnsson fór yfir leiki liðanna í gærkvöldi. Körfubolti 3. mars 2020 16:00
Viðar vissi hver staðan var en ætlaði ekki að brjóta af sér Viðar Ágústsson var meðvitaður um stöðuna í leik Tindastóls og Fjölnis er hann braut á Róberti Sigurðarsyni undir lok leiksins. Körfubolti 3. mars 2020 14:00
Domino's Körfuboltakvöld: Teitur Örlygs hefði haldið Simmons frekar en Geiger Tindastólsmenn töpuðu mikilvægum stigum á heimavelli í gær á móti langneðsta liði deildarinnar og þetta tap gæti mögulega kostað liðið heimavallarrrétt í úrslitakeppninni. Körfubolti 3. mars 2020 13:00
Domino's Körfuboltakvöld: Origo-höllin er enginn heimavöllur Hrakfarir Vals á heimavelli voru teknar fyrir í Domino's Körfuboltakvöldi. Körfubolti 3. mars 2020 12:00
Domino's Körfuboltakvöld: Vissi Viðar ekki hver staðan var? Viðari Ágústssyni urðu á stór mistök undir lok leiks Tindastóls og Fjölnis í Domino's deild karla í gær. Körfubolti 3. mars 2020 11:00
Umfjöllun: Tindastóll - Fjölnir 80-81 | Fjölnir fagnaði á Króknum eftir dramatík Botnlið Fjölnis setti strik í reikninginn hjá Tindastóli í baráttunni í efri hluta Dominos-deildar karla í körfubolta með 81-80 sigri á Sauðákróki í kvöld. Dramatíkin var alls ráðandi á lokamínútunni. Körfubolti 2. mars 2020 22:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Þór Þ. 90-85 | ÍR öruggt í úrslitakeppni ÍR vann fimm stiga sigur á Þór Þ. eftir spennandi lokakafla í Seljaskóla í kvöld. Georgi Boyanov var frábær hjá heimamönnum og var það hans framlag auk sterkra tauga undir lok leiks sem skóp sigurinn. ÍR er með sigrinum komið í úrslitakeppnina fjórða árið í röð. Körfubolti 2. mars 2020 22:00
Borche: Frábært að komast í úrslitakeppni fjórða árið í röð ÍR sigraði í kvöld Þór frá Þorlákshöfn, 90-85, og tryggði ÍR sér í leiðinni sæti í úrslitakeppni Dominos-deildarinnar í körfubolta. Borche Ilievski, þjálfari ÍR spjallaði við Vísi eftir leik og var að vonum sáttur með úrslit leiksins. Körfubolti 2. mars 2020 21:33
Sportpakkinn: KR með öflugan sigur á Njarðvík Stórleikur gærkvöldsins í Dominos-deild karla var viðureign Njarðvíkur og KR í Ljónagryfjunni. Afar mikilvægur leikur fyrir bæði lið. Körfubolti 2. mars 2020 18:00
Í beinni: Arsenal, Domino´s deild karla og Domino´s Körfuboltakvöld Það er heldur rólegur dagur framundan á Stöð 2 Sport og Stöð 2 Sport 2 en við bjóðum þó upp á þrjár beinar útsendingar þennan mánudaginn. Sport 2. mars 2020 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 81-87 | KR-ingar upp í 4. sætið eftir sigur í Njarðvík KR vann sex stiga sigur á Njarðvík, 81-87, í stórleik umferðarinnar í Domino's deild karla. Körfubolti 1. mars 2020 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 80-69 | Keflvíkingar tóku framúr undir lokin Keflavík komst aftur á sigurbraut þegar liðið lagði Hauka að velli. Körfubolti 1. mars 2020 22:15