Subway-deild karla

Subway-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Landsliðsmaður heim á Krókinn

    Sigtryggur Arnar Björnsson, landsliðsmaður í körfubolta, hefur ákveðið að snúa aftur heim úr atvinnumennsku og spila með Tindastóli á næstu leiktíð.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Darri sagður hættur hjá KR

    Darri Freyr Atlason er hættur sem þjálfari karlaliðs KR í körfubolta og einn af dáðustu sveinum þessa sigursæla liðs, Helgi Már Magnússon, gæti verið að taka við liðinu.

    Körfubolti