Tindastóll upp fyrir Njarðvík Tindastóll lagði Njarðvík í Bónus deild kvenna í körfubolta í kvöld og fór þar með upp fyrir þær grænklæddu í töflunni. Körfubolti 4. janúar 2025 22:17
Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Haukar og Hamar/Þór unnu góða sigra í Bónus-deild kvenna í körfubolta í dag. Haukar lögðu Stjörnuna örugglega á meðan Hamar/Þór vann nýliðaslaginn gegn Aþenu. Körfubolti 4. janúar 2025 17:49
Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Þór Akureyri hafði betur gegn Grindavík í leik liðanna í Bónus deild kvenna í dag er liðin mættust í Smáranum. Körfubolti 4. janúar 2025 15:15
Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Friðrik Ingi Rúnarsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Hauka í körfubolta. Friðrik tekur við starfinu innan við mánuði eftir að hafa sagt upp störfum hjá kvennaliði Keflavíkur. Hann segir ákveðna hluti þar hafa verið í þannig farvegi að honum fannst skynsamlegast að óska eftir því að verða leystur undan störfum. Körfubolti 3. janúar 2025 08:02
Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Gengi Grindavíkur í Bónus deild kvenna hefur ekki verið upp á marga fiska og ekki skánaði það í kvöld þegar liðið tapaði sjötta leiknum í röð. Valur vann 69-67 þar sem úrslitin réðust á lokasekúndum leiksins þegar Alyssa Marie Cerino fékk vinalegt skopp á hringnum til að tryggja Val sigurinn. Körfubolti 18. desember 2024 21:31
Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Valur vann Grindavík í lokaleik ársins í Bónus-deild kvenna í körfubolta með tveimur stigum 69-67 þar sem sigurinn réðst á síðustu andartökunum. Alyssa Marie Cerino skoraði sigurkörfuna en boltinn skoppaði vinalega á hringnum áður en hann fór í gegn þegar sekúnda lifði af leiknum. Körfubolti 18. desember 2024 18:30
„Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir“ Brynjar Karl Sigurðsson, þjálfari Aþenu, er meðvitaður um eigið ágæti en það kom vel í ljós í viðtali við hann eftir tap á móti toppliði Hauka í Bónus deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 17. desember 2024 22:17
Norðankonur áfram fullkomnar á heimavelli Þór Akureyri hélt sigurgöngu sinni áfram á heimavelli sínum í Bónus deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 17. desember 2024 20:59
Uppgjör og viðtöl: Aþena - Haukar 64-77 | Haukakonur á toppinn Haukakonur endurheimtu toppsæti Bónus deildar kvenna í körfubolta með þrettán stiga útisigri á Aþenu, 77-64, í Austurbergi í kvöld. Körfubolti 17. desember 2024 20:51
Tindastólsstelpur skoruðu þrjátíu stig í röð Kvennalið Tindastóls fer inn í jólafríið á miklu skriði en liðið vann sinn fjórða deildarsigur í röð í kvöld. Körfubolti 17. desember 2024 20:07
Ræddu mögulegan þjálfarakapal milli Bónusdeildanna Sérstakur jólaþáttur Körfuboltakvölds Extra verður á dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld. Körfubolti 17. desember 2024 15:47
Friðrik Ingi hættur með Keflavíkurkonur Friðrik Ingi Rúnarsson mun ekki klára tímabilið með Íslandsmeisturum Keflavíkur í Bónus deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 16. desember 2024 19:47
Blóðtaka fyrir Njarðvík Njarðvík, topplið Bónus deildar kvenna í körfubolta, hefur orðið fyrir blóðtöku. Næststigahæsti leikmaður liðsins er farin til náms erlendis. Körfubolti 16. desember 2024 13:26
Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 98-88 | Dinkins sökkti Keflvíkingum Njarðvík tók á móti Keflavík í Bónus deild kvenna í IceMar-höllinni í kvöld. Njarðvík spilaði fanta góðan körfubolta í kvöld og sóttu annan sigurinn á stuttum tíma gegn Keflavík og lögðu þær með tíu stiga mun 98-88. Körfubolti 15. desember 2024 20:46
Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Fyrsta bandaríska konan sem spilaði körfubolta á Íslandi, Penni Peppas, var meðal þeirra sem var til umfjöllunar í þriðja þætti Kanans. Hún kom hingað til lands haustið 1994 og vakti mikla athygli fyrir framgöngu sína inni á vellinum og fyrir það að læra íslensku á undraverðum hraða. Körfubolti 12. desember 2024 09:01
Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Keflavík vann nítján stiga sigur gegn Stjörnunni 105-86. Heimakonur voru yfir allan leikinn og unnu að lokum sannfærandi sigur. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Körfubolti 11. desember 2024 22:08
„Vinnum ekki leiki ef við spilum ekki vörn“ Stjarnan tapaði gegn Keflavík á útivelli 105-86. Keflvíkingar voru sterkari aðilinn nánast allan leikinn og Ólafi Jónasi Sigurðssyni, þjálfari Stjörnunnar, fannst niðurstaðan sanngjörn. Sport 11. desember 2024 22:00
Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Haukar komust aftur á sigurbraut í Bónus deild kvenna í körfubolta með stórsigri á nýliðum Hamars/Þórs í kvöld en leikurinn var spilaður í Þorlákshöfn í kvöld. Körfubolti 11. desember 2024 20:46
„Ég var alveg smeykur við þennan leik” „Þetta var naumur sigur en við gleðjumst yfir því,” sagði Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur, eftir að liðið hans fór með 66-60 sigur af hólmi gegn Grindavík í kvöld. Körfubolti 10. desember 2024 21:47
Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Norðanliðin Þór frá Akureyri og Tindastóll frá Sauðárkróki unnu bæði góða heimasigra í Bónus deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 10. desember 2024 21:23
Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Njarðvíkurkonur sóttu tvö stig til Grindvíkinga í Smáranum í kvöld eftir að hafa unnið sex stiga sigur, 66-60, í sveiflukenndum spennuleik. Körfubolti 10. desember 2024 21:10
Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Að öðrum leikmönnum ólöstuðum þá var Kolbrún María Ármannsdóttir maður leiksins í sigri Stjörnunnar á Grindavík í kvöld. Hún böðlaðist áfram á annarri löppinni í lok leiksins og dró liðið sitt til sigurs. Körfubolti 4. desember 2024 22:34
Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Eftir fjögur töp í röð vann Valur 23 stiga sigur á Hamri/Þór, 82-59, í 9. umferð Bónus deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 4. desember 2024 20:54
Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Stjarnan náði í sigur gegn Grindavík í mjög svo kaflaskiptum en æsispennandi leik. Sóknarleikur beggja liða var ekki upp á marga fiska en á móti var leikurinn jafn og spennandi fram á lokamínútuna. Lokatölur 63-65 í leik sem hefði getað dottið hvoru megin. Körfubolti 4. desember 2024 19:32
Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar Þórskonan Madison Sutton var með svakalega þrennu í frábærum sigri sigri norðanliðsins í Bónus deild kvenna í körfubolta í gær. Körfubolti 4. desember 2024 14:30
„Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Nýliðar Aþenu máttu sætta sig við nokkuð stórt tap í Keflavík í kvöld, 74-59. Leikurinn var nokkuð sveiflukenndur en eftir að Aþenu tókst að minnka muninn í tvö stig, 57-55, hrundi leikur liðsins algerlega. Körfubolti 3. desember 2024 21:27
Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Nýliðar Tindastóls unnu magnaðan sigur á toppliði Hauka á Sauðárkróki í kvöld, 90-86, í Bónus-deild kvenna í körfubolta. Á sama tíma skelltu Þórsarar liði Njarðvíkur á Akureyri, 106-85. Körfubolti 3. desember 2024 21:15
Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Íslandsmeistarar Keflavíkur tóku á móti nýliðum Aþenu í kvöld og fóru að lokum með sigur af hólmi í ansi kaflaskiptum leik, 74-59. Körfubolti 3. desember 2024 20:48
Aþena lagði Grindavík Aþena lagði Grindavík með átta stiga mun í Bónus-deild kvenna í körfubolta, lokatölur 75-67. Körfubolti 27. nóvember 2024 23:03
Haukar voru betri í dag Friðrik Ingi Rúnarsson var að vonum mjög ósáttur með sínar stelpur í Keflavík eftir ósigur gegn Haukum í Ólafssal þegar liðin mættust í Bónus-deild kvenna í körfubolta. Aðspurður um sín fyrstu viðbrögð var svarið mjög einfalt. Körfubolti 27. nóvember 2024 22:19