Njarðvík leikur í IceMar-höllinni Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur mun leika í IceMar-höllinni næstu þrjú árin. Frá þessu var greint á vefsíðu félagsins. Körfubolti 4. október 2024 23:31
Teitur í Ljónagryfjunni: „Eitthvað við húsið og söguna sem náði því besta úr mönnum“ Ljónagryfjan. Íþróttahúsið sem hefur reynst Njarðvíkingum svo vel. Hefur verið formlega kvatt með síðasta keppnisleiknum í húsinu. Körfuboltagoðsögnin Teitur Örlygsson er einn þeirra sem hefur alist upp í húsinu. Upplifað þar stórar gleðistundir. En einnig þung töp. Við fengum hann til þess að leiða okkur í gegnum Ljónagryfjuna og segja frá sögu hennar. Körfubolti 3. október 2024 09:29
„Þetta var ekki fallegt en við tökum tvö stigin“ Ólafur Jónas Sigurðsson, nýr þjálfari Stjörnunnar, gat sennilega ekki beðið um betri byrjun en að leggja Íslandsmeistara Keflavíkur í fyrsta leik haustsins en Stjarnan lagði Keflavík í kvöld 71-64. Körfubolti 2. október 2024 21:55
Aþena með tuttugu stiga sigur í nýliðaslagnum Nýliðar Bónus deildar kvenna, Aþena og Tindastóll, mættust í fyrstu umferð. Þar fór heimaliðið Aþena með öruggan tuttugu stiga sigur, 86-66. Körfubolti 2. október 2024 21:55
Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 71-64 | Baráttuglaðar Stjörnustúlkur lögðu Íslandsmeistarana Íslandsmeistarar Keflavíkur mættu i heimsókn í Garðabæinn í kvöld með nokkuð laskað lið, en Birna Benónýsdóttir, Sara Rún Hinriksdóttir og Emilia Ósk Gunnarsdóttir eru allar meiddar og munar þar heldur betur um minna. Körfubolti 2. október 2024 21:00
Ljónagryfjan kvödd: „Hérna var sagan skrifuð“ Komið er að tímamótum í sögu körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur. Ljónagryfjan sem hefur reynst gjöful í gegnum árin var formlega kvödd í gær og við tekur nýr kafli í nýju íþróttahúsi í Stapaskóla. Teitur Örlygsson, einn sigursælasti körfuboltamaður Íslands, hefur alist upp í Ljónagryfjunni. Upplifað þar stundir sem hann heldur nærri hjarta sínu. Körfubolti 2. október 2024 09:31
Haukar og Valur byrja Bónus deildina á sigrum Haukar og Valur unnu bæði sína leiki í 1. umferð Bónus deildar kvenna í körfubolta. Valur vann Þór Akureyri með fimm stiga mun, 82-77. Haukar lögðu Hamar/Þór með níu stiga mun, 93-84. Körfubolti 1. október 2024 22:31
„Okkur fannst það skylda að klára með sigri“ Njaðvík tóku á móti Grindavík í kveðjuleik Ljónagryfjunnar þegar 1. umferð Bónus deildar kvenna hóf göngu sína. Það var ekki mikið sem benti til þess framan af að þetta yrði spennu leikur en annað kom á daginn þegar Njarðvík sigraði Grindavík 60-54. Körfubolti 1. október 2024 21:57
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 60-54 | Kvöddu Ljónagryfjuna með sigri Njarðvíkingar kvöddu í kvöld heimavöll sinn til margra ára, Ljónagryfjuna, með stæl þegar Grindavík kom í heimsókn í 1. umferð Bónus deildar kvenna í körfubolta. Unnu heimakonur sex stiga sigur en Grindvíkingar hleyptu mikilli spennu í leikin í 4. leikhluta. Körfubolti 1. október 2024 21:05
Ljónagryfjan kvödd í kvöld Njarðvíkingar ætla að kveðja sinn fornfræga heimavöll, Ljónagryfjuna, í kvöld þegar keppni í Bónus-deild kvenna í körfubolta hefst. Körfubolti 1. október 2024 15:03
„Einhver náttúrulegasta þrenna sem ég hef séð“ Keflavík tók á móti Þór Akureyri í Blue höllinni í dag þar sem Meistari meistaranna í körfubolta kvenna fór fram. Það voru margir sem bjuggust fyrir fram við sigri Keflavíkur í dag en það voru Þór Akureyri sem komu öllum að óvörum og höfðu betur 82-86. Körfubolti 28. september 2024 18:32
Uppgjörið: Keflavík - Þór Ak. 82-86 | Þór skellti meisturunum Íslands- og bikarmeistarar Keflavíkur urðu að sætta sig við tap gegn Þór Akureyri, 86-82, í Meistarakeppni kvenna í körfubolta í dag. Þór spilaði leikinn eftir að hafa mætt Keflavík í úrslitaleik bikarkeppninnar á síðasta tímabili. Körfubolti 28. september 2024 15:45
Ísold eltir annan draum: „Erfiðasta ákvörðun sem ég hef þurft að taka í lífinu“ Hin sautján ára gamla Ísold Sævarsdóttir. Sem var einn besti leikmaður efstu deildar kvenna í körfubolta á síðasta tímabili. Hefur tekið þá erfiðu ákvörðun að taka sér hlé frá körfuboltaiðkuninni til þess að elta annan draum. Körfubolti 28. september 2024 09:00
Meisturunum spáð sigri í Bónus deildunum Íslandsmeisturum Vals og Keflavíkur er spáð sigri í Bónus deildum karla og kvenna í körfubolta í árlegri spá þjálfara, fyrirliða og formanna liðanna í deildunum. Körfubolti 27. september 2024 12:42
Svona var kynningarfundurinn fyrir fyrir Bónus-deildirnar Kynningarfundur Bónus-deildanna fór fram í dag og á fundinum var birt hin árlega spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna um gengi liðanna í vetur. Körfubolti 27. september 2024 11:47
Helena verður á skjánum í vetur Sjónvarpsþættinum Bónus Körfuboltakvöldi hefur borist afar mikill liðsstyrkur fyrir nýtt tímabil sem hefst með upphitunarþætti á Stöð 2 Sport annað kvöld. Körfubolti 26. september 2024 16:02
Nóg að gera á skrifstofu Stjörnunnar Stjarnan hefur styrkt sig fyrir komandi átök í Bónus-deild kvenna í körfubolta. Liðsstyrkurinn kemur frá Búlgaríu. Körfubolti 24. september 2024 20:17
Morris spilar með Grindavík í vetur Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur fundið bandarískan leikmann fyrir kvennalið sitt fyrir komandi leiktíð í Bónus-deildinni. Körfubolti 23. ágúst 2024 11:26
Katarzyna Trzeciak til Grindavíkur Grindvíkingar hafa samið við hina pólsku Katarzyna Trzeciak um að leika með liðinu í Bónus-deildinni á komandi tímabili en Trzeciak kemur til Grindvíkinga frá Stjörnunni. Körfubolti 9. ágúst 2024 18:02
Íslandsmeistararnir fá til sín fyrrum WNBA leikmann Íslandsmeistarar Keflavíkur í kvennakörfunni hafa samið við bandarísku körfuboltakonuna Jasmine Dickey. Það er ljóst að þar fer öflugur leikmaður. Körfubolti 30. júlí 2024 08:15
„Hef aldrei komið til Íslands en ég veit að það er fallegt og kalt“ Nýliðar Tindastóls fá til sín mjög reynda og öfluga landsliðskonu fyrir næsta vetur og Stólarnir ætla augljóslega að setja mikið púður í kvennaliðið sitt. Körfubolti 24. júlí 2024 13:30
Leitaði til Kanada til að finna leikmann fyrir kvennalið Vals Valsmenn hafa samið við nýjan erlendan leikmann fyrir kvennakörfuboltalið félagsins. Leikmaðurinn er kanadíski-ítalski framherjinn Alyssa Cerino. Fótbolti 13. júlí 2024 14:01
Innlit í nýtt íþróttahús Njarðvíkinga: „Þetta er þvílíkt mannvirki“ Njarðvíkingar bíða spenntir eftir því að taka nýtt íþróttahús í notkun en framkvæmdir eru á lokametrunum suður með sjó. Körfubolti 12. júlí 2024 08:01
„Sannfærð um að þessi samningur lyfti körfuboltanum enn meira upp“ Mikil ánægja ríkir hjá Körfuknattleikssambandi Íslands með nýja samninginn við Bónus. Efstu deildir karla og kvenna munu bera nafn Bónus næstu þrjú árin hið minnsta. Körfubolti 10. júlí 2024 09:37
Subway deildin verður Bónus deildin Körfuknattleikssamband Ísland tilkynnti í dag að það verður nýr styrktaraðili fyrir úrvalsdeild karla og kvenna í körfubolta á næstu leiktíð. Körfubolti 10. júlí 2024 09:08
Grindvíkingar fá landsliðskonu frá Njarðvík Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur samið við íslensku landsliðskonuna Isabellu Ósk Sigurðardóttur um að leika með liðinu í Subway-deild kvenna næstu tvö árin. Körfubolti 8. júlí 2024 12:41
KKÍ gefst upp á GameDay kerfinu Körfuknattleikssamband Íslands hefur tekið þá ákvörðun að hætta með tölfræðiforritið GameDay sem gerði körfuboltáhugafólki lífið leitt síðasta vetur. Körfubolti 4. júlí 2024 15:00
Sara Rún áfram í Keflavík næstu tvö árin Landsliðskonan Sara Rún Hinriksdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við körfuknattleiksdeild Keflavíkur. Körfubolti 25. júní 2024 19:16
Maddie Sutton áfram í herbúðum Þórs Þórsarar hafa endurnýjað samning sinn við hina bandaríska framherjann Maddie Sutton en næsta tímabil verður hennar fjórða hér á Íslandi. Körfubolti 23. júní 2024 18:00
Skiptir um lið en ekki um heimavöll Kvennalið Grindavíkur í körfuboltanum hefur fengið góðan liðstyrk fyrir næsta tímabil en bakvörðurinn Sóllilja Bjarnadóttir hefur nú samið við félagið. Körfubolti 21. júní 2024 14:02