Prjónauppskriftir á mannamáli í nýrri bók Prjón er snilld er heiti nýrrar uppskriftabókar eftir Sjöfn Kristjánsdóttur. Sögur útgáfa gefa bókina út. Lífið samstarf 14. desember 2021 10:55
Svona lítur fataskápur Dóru Júlíu út Plötusnúðurinn Dóra Júlía er á leiðinni í loftið með nýja þætti á Stöð 2 sem heita Þetta reddast þar sem hún fær skemmtilegt fólk til að elda með sér á meðan hún spjallar við það um alls konar hluti. Lífið 13. desember 2021 10:30
Litað mannshár í nýrri skólínu KALDA og Shoplifter Íslenska skómerkið Kalda og listamaðurinn Shoplifter kynna nýja skólínu. Lífið 11. desember 2021 10:26
Flugvélar Play með besta nýja útlit ársins Útlit flugvéla flugfélagsins Play hlaut verðlaun TheDesignAir fyrir besta nýja útlit ársins í flugheiminum. Viðskipti innlent 9. desember 2021 19:04
Stefnir ekki á að fara líka út í fatahönnun en útilokar ekkert „Við bræður, ég og Gauti Reynisson, réðumst i þetta samstarf fyrir um þremur árum með skósmíðameistaranum Lárusi Gunnsteinssyni,“ segir Egill Fannar Reynisson einn eigenda Betra baks og einn þriggja hönnuða merkisins Kosy sem framleiðir inniskó og þar á meðal týpuna Stormur. Tíska og hönnun 9. desember 2021 15:31
Gróðurhúsið í Hveragerði formlega opnað Gróðurhúsið opnaði formlega í Hveragerði í dag og var haldið partý þar á laugardag til að halda upp á opnunina. Fjölbreytt starfsemi er í byggingunni sem á að höfða bæði til Íslendinga og erlendra ferðamanna en þar er að finna hótel, mathöll, bar, verslanir, kaffihús, matarmarkað og ísbúð. Tíska og hönnun 9. desember 2021 13:27
Glamúr og gull í nýrri skartgripalínu Hlínar Reykdal „Línan er fyrir alla sem fíla að bera skart, þó að línan heiti Young er hún ekki endilega bara fyrir yngri kynslóðina,“ segir listakonan Hlín Reykdal í samtali við Vísi. Tíska og hönnun 8. desember 2021 15:44
Dýrasta vara Góða hirðisins frá upphafi er slitinn stóll Danskur hönnunarstóll er orðin dýrasta vara sem Góði hirðirinn hefur sett á sölu frá upphafi. Gersemin barst nytjavörumarkaðnum óvænt í gám frá Sorpu og gerir rekstrarstjóri hennar ráð fyrir að eigandi stólsins hafi ekki áttað sig á hverju hann væri að henda. Innlent 7. desember 2021 22:41
Spennandi viðburðir í splunkunýrri hönnunarverslun Vínsmökkun og fróðleikur um mat og drykk verður meðal viðburða í nýrri lífsstílsverslun. Lífið samstarf 6. desember 2021 12:39
Ýrúrarí hannaði einstakar lambhúshettur Textílhönnuðurinn Ýr Jóhannsdóttir, eða Ýrúrar, hefur sett í sölu lambhúsettur sem hún vann í samstarfi við Ásgerði vinkonu sína. Húfurnar eru ólíkar öllum öðrum sem seldar eru hér á landi í augnablikinu. Tíska og hönnun 4. desember 2021 19:00
Hildur Yeoman afhjúpar jólagluggann og jólalínuna „Ég er mjög mikið jólabarn og á afmæli í desember, þetta er uppáhalds tíminn minn,“ segir fatahönnuðurinn Hildur Yeoman. Í dag afhjúpar hún jólaglugga verslunar sinnar en útstillingin vekur athygli í miðbænum á aðventunni á hverju ári. Tíska og hönnun 3. desember 2021 15:13
Litadýrð í opnunarpartý Snúrunnar í Smáralind Snúran opnaði nýja verslun í Smáralind á þriðjudag. Eigendur verslunarinnar eru Rakel Hlín Bergsdóttir athafnakona og sambýlismaður hennar, Andri Gunnarsson lögmaður. Tíska og hönnun 3. desember 2021 14:30
Fjögur íslensk verk verðlaunuð á alþjóðlegu ADCE verðlaununum Árlega verðlaunar Art Directors Club Europe það besta í grafískri hönnun. Íslendingar sendu inn þrettán verk í keppnina í ár en fjögur verkefni hlutu fimm verðlaun, tvö gullverðlaun, tvö silfurverðlaun og ein bronsverðlaun. Tíska og hönnun 3. desember 2021 11:30
Upplifunin enn notalegri þegar jólaborðið er fallega skreytt Borðbúnaðurinn eftir danska hönnuðinn Christian Bitz nýtur mikilla vinsælda fyrir mikinn karakter og fágað yfirbragð. Lífið samstarf 2. desember 2021 13:01
North West klæddist bol frá Virgil Abloh með stolinni mynd af Bryndísi Ingu „Mér finnst þetta mjög klikkað, mig langar bara í eintak af þessum bol. Þetta er ótrúlega skemmtilegt og skrítið," segir Bryndís Inga Reynis, en North West klæddist í gær bol með andlitinu hennar framan á. Tíska og hönnun 1. desember 2021 13:49
Skreytum hús: Umturnaði vinnurými fyrir fallegan málstað Þórunn og Fríða mynda saman Mía Magic sem starfar að málefnum langveikra barna. Soffía stóðst ekki mátið að aðstoða þessar hetjur í lokaþættinum af Skreytum hús. Lífið 1. desember 2021 07:01
Auðvelda fólki að koma íslenskri hönnun undir jólatréð „Nú er helsti tími verslunar fram undan og við viljum að fólk sé meðvitað um allt það fjölbreytta úrval íslenskrar hönnunar sem er á boðstólnum hér heima - fyrir heimilið, fataskápinn og undir tréð,“ segir Álfrún Pálsdóttir kynningarstjóri Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs- Tíska og hönnun 30. nóvember 2021 14:31
Ómetanleg menningarleg arfleifð Virgil Abloh Tískumógúllinn, listamaðurinn og hönnuðurinn Virgil Abloh féll frá í gær, sunnudaginn 28. nóvember, einungis 41 árs gamall. Tíska og hönnun 29. nóvember 2021 20:00
Virgil Abloh látinn 41 árs að aldri Fatahönnuðurinn Virgil Abloh er látinn eftir þriggja ára baráttu við krabbamein. Tíska og hönnun 28. nóvember 2021 19:40
Vilja 165 milljónir króna fyrir hönnunarhæð á Seltjarnarnesi Kári Knútsson, lýtalæknir og hluthafi í Klínikinni Ármúla, og Erla Ólafsdóttir, fyrrverandi bankastarfsmaður, hafa sett hæð sína að Unnarbraut 2, Seltjarnarnesi á sölu. Vongóðir kaupendur þurfa að reiða fram 165 milljónir króna, vilji þeir eignast hæðina. Lífið 27. nóvember 2021 23:09
Sigga Heimis selur á Nesinu Hönnuðurinn og listakonan Sigga Heimis hefur sett á sölu sex herbergja einbýlishús sitt á Seltjarnarnesi. Eignin er 227,9 fermetrar, ásett verð er 148.900.000 en húsið var byggt árið 1940. Lífið 25. nóvember 2021 16:20
Þrjár kynslóðir í Reykjafirði hafa fylgst með ískyggilegum breytingum Drangajökuls í 75 ár „Við erum sextíu metra frá punktinum sem ég tók í fyrra. Það er sem sagt hopið,“ segir Ragnar Þrastarson . Hann er að mæla jökulsporðinn á Drangajökli í Reykjarfirði með GPS-tæki. „Þetta er það mesta sem við pabbi höfum mælt.“ Lífið 25. nóvember 2021 11:33
Háklassa heimilisvörur í jólapakkann Falleg hönnun og gæði fara saman í gjafavörudeild Vogue fyrir heimilið. Lífið samstarf 24. nóvember 2021 13:46
Elín Edda uppgötvuð á Instagram og teiknaði fyrir Nike „Ég held að þau hafi fundið mig á Instagram,“ segir grafíski hönnuðurinn og höfundurinn Elín Edda Þorsteinsdóttir en hún tók þátt í hönnunarferlinu á nýrri línu frá Nike Sportswear. Tíska og hönnun 24. nóvember 2021 11:31
Skreytum hús: Lét draum unglingsstúlku rætast í Vesturbæ Fjölskylda Álfrúnar Þórhallsdóttur stendur í flutningum og hún átti að fá nýtt herbergi á neðri hæð hússins sem var þá nánast fokheld. Lífið 24. nóvember 2021 07:01
Yeezy-klædd Kim Kardashian leiðir nýja kærastann Síðustu vikur hafa allra augu verið á raunveruleikastjörnunni Kim Kardashian og grínistanum Pete Davidson sem eru sögð eiga í ástarsambandi. Birta Líf Ólafsdóttir fór yfir málið í Brennslutei vikunnar. Lífið 23. nóvember 2021 13:31
Selja góðgerðarboli í fimmta skipti: „Nú er það svart“ Konur eru konum bestar söfnunarátakið er farið af stað en árlega er safnað fyrir mikilvægu málefni tengdu konum. Tíska og hönnun 23. nóvember 2021 09:39
Framleiddu sýndarveruleika í réttarsal Vinkonurnar Hafdís Sæland, Helga Margrét Ólafsdóttir og Edit Ómarsdóttir stofnuðu fyrirtækið Statum sem framleiðir vöruna Virtice sem er gagnvirkur dómsalur í sýndarveruleika notaður sem undirbúningur fyrir réttarhöld. Tíska og hönnun 20. nóvember 2021 07:00
Gangverk kaupir Döðlur Hugbúnaðarhúsið Gangverk hefur gengið frá kaupum á hönnunarfyrirtækinu Döðlur Studio. Innherji 19. nóvember 2021 18:04
Handgerð flík úr íslenskri ull þolir vætu og kulda Íslensk hönnun úr íslenskri ull er að vekja athygli út fyrir landsteinana. Sæunn Þórðardóttir og Vala Melstað sáu um að uppfæra útlitið á hinni klassísku gæruúlpu sem 66°Norður framleiddi á fimmta áratugnum. Nýja línan kallast Sölvóll. Tíska og hönnun 19. nóvember 2021 16:30