Ráðinn listrænn stjórnandi hjá H:N Magnús Hreggviðsson hefur verið ráðinn til H:N Markaðssamskipta sem listrænn stjórnandi. Viðskipti innlent 3. maí 2021 13:30
Arkitektarnir sem selja íslenska ull um allan heim „Ég fór til föðurömmu minnar, Katrínar Gunnarsdóttur, á hverjum laugardegi í mörg ár frá því að ég var um það bil níu ára. Þá gekk ég frá Álfheimum í Efstastundið til hennar, sat hjá henni í litla eldhúsinu hennar og við prjónuðum saman með útvarps-gufuna í bakgrunninu. Amma eldaði saltfisk með hamsatólg í hádeginu, brauðsúpu með rúsínum eða rabbabaragraut í eftirmat og bakaði svo vöfflur klukkan þrjú,“ segir Kristín Brynja Gunnarsdóttir arkitekt og annar eigandi fyrirtækisins Einrúm um aðdragandann að því að Einrúmbandið varð til. Atvinnulíf 3. maí 2021 07:01
Skreytum hús: Barnaherbergi breytt í unglingaherbergi Jóhann Ingimarsson fékk draumaherbergið sitt í síðasta þætti af Skreytum hús. Jóhann er níu ára gamall og þráði ekkert heitar en að fá alvöru leikjastól og LED-ljósaborða í svefnherbergið sitt. Tíska og hönnun 2. maí 2021 12:00
Hægt að fá sítt hár á örfáum mínútum Það er allt í tísku í hárgreiðslum og háralitum núna fyrir útskriftir, veislur og vorið og það er líka hægt að verða síðhærður á fimm mínútum með því að nota hárlengingar. Tíska og hönnun 30. apríl 2021 14:31
Svona er aðstaðan í Sky lagoon baðlóninu á Kársnesi Á morgun opnar nýtt baðlón á höfuðborgarsvæðinu og Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari Vísis kíkti við þar í dag og myndaði aðstöðuna. Lífið 29. apríl 2021 19:17
Svona var klömbruhleðsla notuð til að gera aðstöðu baðlónsins í Kársnesi Baðlónið Sky Lagoon á Kársnesi verður opnað á föstudag en baðlónið á að skapa 110 ný störf. Tíska og hönnun 28. apríl 2021 12:31
Skreytum hús: „Ég hélt að ég myndi aldrei fá svona herbergi“ Í nýjasta þættinum af Skreytum hús fá áhorfendur að fylgjast með breytingu á strákaherbergi. Það er óhætt að fullyrða að hann Jóhann Ingimarsson, 9 ára, er dásamlegasti viðmælandi sem sést hefur í þessum þáttum. Lífið 28. apríl 2021 08:25
Mathöll í Pósthúsið: „Þetta verður veisla og nautn fyrir öll skynfærin“ „Við erum búnir að vera í viðræðum við húseigendur í yfir þrjú ár og núna loksins er þetta að verða að veruleika,“ segir athafnamaðurinn og hönnuðurinn Leifur Welding í viðtali við Vísi. Viðskipti innlent 27. apríl 2021 14:42
Hönnuðu töskur úr gömlum 66°Norður sjófatnaði Fimm stúlkur úr Verzlunarskóla Íslands hönnuðu töskur úr notuðum og gömlum 66°Norður sjófatnaði. Um var að ræða skólaverkefni en útkoman heppnaðist svo vel að töskurnar verða í sölu í verslunum 66°Norður. Tíska og hönnun 27. apríl 2021 08:00
„Yfirleitt gert ráð fyrir því að karlmaður standi á bak við þetta“ „Draumurinn er alltaf sá að stækka og gera meira. Pabbi minn, sem var svo mikil fyrirmynd fyrir mig í viðskiptum, sagði mér að svo lengi sem maður er að sprikla þá er maður að gera eitthvað rétt,“ segir Rakel Hlín Bergsdóttir í viðtali við Vísi. Viðskipti innlent 27. apríl 2021 06:00
Yeezy-skórnir hans Kanye seldust á 225 milljónir króna Par af Yeezy strigaskóm, sem hannaðir eru af rapparanum Kanye West og hann klæddist á Grammy verðlaunahátíðinni 2008, seldust á dögunum fyrir 1,8 milljónir Bandaríkjadala, eða um 225 milljónir króna. Strigaskór hafa aldrei áður selst á svo háu verði. Viðskipti erlent 26. apríl 2021 17:33
Stjörnurnar sem skinu skærast á rauða dreglinum Óskarsverðlaunin voru afhent í 93. skipti í gær. Það voru margar stjörnur sem vöktu mikla athygli á rauða dreglinum og fengum við Ingunni Sig og Heiði Ósk okkar í HI beauty til þess að taka saman það sem stóð upp úr að þeirra mati. Tíska og hönnun 26. apríl 2021 11:33
Tuttugu ár frá svanakjól Bjarkar á Óskarnum Tuttugu ár eru síðan Ísland var senuþjófur á Óskarsverðlaunahátíðinni. Í Los Angeles þann 25. mars árið 2001 átti okkar eigin Björk Guðmundsdóttir ógleymanlegt augnablik. Tíska og hönnun 24. apríl 2021 10:01
Skreytum hús: Tók andköf þegar hún sá dásamlega barnaherbergið „Leikföng eru að taka yfir heimilið og við þurfum að koma skipulagi á þetta,“ segir Soffía Dögg Garðarsdóttir um verkefnið sitt í nýjasta þættinum af Skreytum hús. Þar gerði hún skemmtilegar breytingar á barnaherbergi í Árbænum. Tíska og hönnun 21. apríl 2021 07:00
HAF hjónin völdu brass og marmara fyrir nýja verslun Laugar Spa Fyrsta verslun Laugar Spa Organic Skincare var opnuð fyrr í vikunni í Kringlunni. Tíska og hönnun 20. apríl 2021 15:31
Kláðamaurinn reyndist ofnæmi fyrir brúnkukremi Bassi Maraj og Patrekur Jamie voru gestir hjá Ingunni Sig og Heiði Ósk í HI beauty hlaðvarpinu á dögunum. Lífið 17. apríl 2021 19:00
„Henti glansmyndinni og sýndi húðina án filters og farða“ „Stundum þarf maður bara að gefa þessum blessuðu bólum miðjufingurinn, brosa fram í heiminn og fagna öllu öðru sem er gott í fari okkar. Við erum ekki bólurnar í andliti okkar og þær eiga ekki að skilgreina okkur,“ segir áhrifavaldurinn og fasteignasalinn Hrefna Dan í viðtali við Vísi. Lífið 14. apríl 2021 09:54
Skreytum hús: „Það er svolítið eins og það sé vatnshalli á rýminu“ Í nýjasta þættinum af Skreytum hús fékk Soffía Dögg það verkefni að taka í gegn sjónvarpsherbergi í Breiðholti sem „veit eiginlega ekki alveg hvernig það vill vera.“ Tíska og hönnun 14. apríl 2021 08:00
Allt sem þú þarft að vita um sápuaugabrúnir Hver einasti áratugur á sitt eigið augabrúna trend. Svokallaðar sápuaugabrúnir eða Soap brows hafa komið inn eins og stormur síðastliðið árið. Tíska og hönnun 12. apríl 2021 17:30
Spá þessum trendum mest áberandi árið 2021 Í nýjum þætti af hlaðvarpinu HI Beauty fóru þær Ingunn Sig og Heiður Ósk yfir trendin sem þær spá því að taki yfir förðunar- og snyrtivöruheiminn og fatatískuna í ár. Tíska og hönnun 10. apríl 2021 19:01
Hefur hafnað samstarfssamningum að andvirði 17 milljónum dala Ljóðskáldið Amanda Gorman segist hafa hafnað samstarfssamningnum fyrir um 17 milljónir Bandaríkjadala, þar sem umrædd fyrirtæki hafi ekki „talað til hennar“. Erlent 8. apríl 2021 08:23
Skreytum hús: Svefnherbergið nánast óþekkjanlegt eftir breytingarnar Í fyrsta þættinum af annarri þáttaröð af Skreytum hús, fá áhorfendur að fylgjast með breytingu á hjónaherbergi. Soffía Dögg Garðarsdóttir heimsækir Rut Jóhannsdóttir og Davíð Þorsteinn Olgeirsson, sem eru nýflutt ásamt börnum í nýbyggingu í Úlfarsárdal. Tíska og hönnun 7. apríl 2021 07:00
Will.i.am hannaði grímur með innbyggðum heyrnatólum Will.i.am setur eigin sóttvarnargrímur á markað á fimmtudag. Xupermask eru ekki þessar hefðbundnu andlitsgrímur, heldur innihalda þær heyrnatól og hljóðnema. Tíska og hönnun 6. apríl 2021 20:01
Páskaskrautið: Stærstu mistökin að ofhlaða „Ég er almennt frekar íhaldssöm þegar kemur að skreytingum fyrir hátíðardaga eins og páska og jól og fer alls ekki fram úr mér þegar kemur að skrauti,“ segir Elva Ágústsdóttir innanhússráðgjafi og útstillingahönnuður. Lífið 2. apríl 2021 15:00
Unga kynslóðin fór á kostum í dansi og hönnun um helgina Um helgina fóru fram tveir Samfés viðburðir sem einkenndust af miklum sköpunarkrafti og danshæfileikum ungs fólks á aldrinum tíu til átján ára af öllu landinu. Keppt var í Danskeppni Samfés og Stíl - Hönnunarkeppni unga fólksins. Lífið 22. mars 2021 15:11
Alætu-Júmbó hafði betur gegn fulltrúum grænkera Neytendastofa telur að ekki séu nógu mikil líkindi með merkjum Júmbó og Jömm annars vegar eða Júmbó og Oatly hins vegar til að skapa hættu á því að neytendur ruglist á þeim. Nokkur umræða skapaðist um málið í október 2019 þegar sumir höfðu orð á því að ný umbúðahönnun Júmbó líktist hönnun áðurnefndra vörumerkja. Viðskipti innlent 22. mars 2021 12:26
„Þetta er besta ákvörðun sem ég hef tekið“ „Ég var á mjög erfiðum stað í lífinu og hafði áhyggjur um hvað ég ætti að gera í framtíðinni, bóklegt nám var ekki að henta mér lengur.“ segir Ester Olga Mondragon um það af hverju hún ákvað að verða förðunarfræðingur. Lífið 20. mars 2021 12:01
Meðferðir fyrir þurran hársvörð Harklinikken er þekkt fyrir meðferðir á hárlosi kvenna og karla og hárheilbrigði. Lífið samstarf 18. mars 2021 13:40
Lentu í niðurskurðarhnífi Adidas og geta ekki boðið upp á Yeezy skó Rapparinn og fatahönnuðurinn Kanye West gaf á dögunum út nýja týpu af Yeezy skónum frægu. Skórnir seldust upp á innan við mínútu um heim allan. Lífið 9. mars 2021 07:01
Þessi fengu styrk frá Hönnunarsjóði Hönnunarsjóður úthlutaði á föstudaginn tuttugu styrkjum til ólíkra verkefna á sviði hönnunar og arkitektúrs og þrettán ferðastyrkjum til tíu verkefna. Tíska og hönnun 8. mars 2021 15:31