Borgin styrkir Iceland Airwaves um níu milljónir Borgarstjóri og framkvæmdastjóri hátíðarinanr undirrituðu samning þess efnis í dag. Tónlist 26. maí 2015 15:38
Bieber tók Boyz II Men lag á jazzkvöldi Justin Bieber spókaði sig um í Beverly Hills á sunnudaginn og fór meðal annars í verslunarleiðangur með körfuboltastjörnunni Kevin Durantl. Tónlist 26. maí 2015 13:09
Herra Hnetusmjör ein af vonarstjörnum íslensks rapps Rapparinn Herra Hnetusmjör hefur fangað athygli margra. Reynsluboltarnir í rappinu eru þess fullvissir að þessi átján ára Kópavogsbúi geti náð langt í faginu. Tónlist 26. maí 2015 09:00
Garfunkel kallar Simon „fávita“ fyrir að hætta samstarfi þeirra á hátindi frægðarinnar Segist hafa vorkennt Simon vegna smæðar hans og sú góðvild hafi skapað skrímsli. Tónlist 25. maí 2015 20:52
Rokksveitin Mastodon mætir til Íslands Kemur fram á hátíðinni Rokkjötnar í Vodafonehöllinni í september. Tónlist 25. maí 2015 14:23
OMAM á tónleikum: Gatorade og ávextir baksviðs Vísir hitti tvo meðlimi Of Monsters and Men skömmu áður en sveitin tróð upp í Portland í Bandaríkjunum í vikunni. Hljómsveitin er farin aftur í tónleikaferðalag sem mun að minnsta kosti standa yfir fram í nóvember. Tónlist 23. maí 2015 09:30
Ný plata og útgáfutónleikar hjá Helga Val Notes From The Underground kom út í mánuðinum. Tónlist 22. maí 2015 14:53
Rúnar Þórisson rís upp í nýju lagi Rúnar Þórisson ætlar að senda frá sér lag í hverjum mánuði. Lagið fyrir maí er nýkomið út. Tónlist 22. maí 2015 13:39
Óskarshátíð í minningu djassgeggjara úr Eyjum Pálmi Gunnarsson ásamt fleiri tónlistarmönnum efnir til tónlistarveislu í minningu góðs vinar í kvöld. Tónlist 22. maí 2015 11:30
Frumsýnt á Vísi: Arnar Dan túlkar hálfnafnann Arnór Dan Agent Fresco gefur út aðra smáskífu af væntanlegri plötu sinni Destrier. Lagið heitir See Hell og leikarinn Arnar Dan túlkar Arnór Dan í myndbandi við nýja lagið. Tónlist 22. maí 2015 08:30
Lýsa eftir Nickelback fyrir glæpi gegn tónlist Lögreglan í Queensland í Ástralíu biður fólk um að halda sig frá tónleikum hljómsveitarinnar, því það gæti verið hættulegt heyrn fólks og orðspori þess. Tónlist 20. maí 2015 15:00
Átrúnaðargoðin segja lífið vera striga Ný íslensk rapphljómsveit sendir frá sér lag. Tónlist 20. maí 2015 13:19
Tyggjótattú fylgir hverri plötu Dj flugvél og geimskip sendir frá sér nýja plötu, Nótt á hafsbotni, í lok mánaðar. Tónlist 20. maí 2015 12:00
Quarashi kemur fram með Gísla Pálma 4. júní: „Gísli er að búa til framhaldslíf fyrir íslenskt hiphop“ "Gísli er að búa til framhaldslíf fyrir íslenskt hiphop,“ segir Sölvi Blöndal. Meðlimir Quarashi og Gísli Pálmi hafa tengst bræðraböndum lengi. Sveitin treður upp á útgáfutónleikum Gísla Pálma sem verða í Gamla bíói. Tónlist 20. maí 2015 08:00
Gleðin við völd hjá Tónum og Trix Tónar og Trix hafa gefið út útgáfu sína af Hey Mambó en Bogomil Font syngur með hópnum í laginu. Tónlist 19. maí 2015 18:21
Nýtt lag frá Hákoni Guðna: Samið þegar veturinn var sem verstur Hákon Guðni Hjartarson er tvítugur tónlistarmaður frá Akureyri á leið í nám í London. Tónlist 19. maí 2015 14:59
Óskarsverðlaunahafi hitar upp Óskarsverðlaunahafinn Markéta Irglová hitar upp á tónleikum Damien Rice í kvöld. Tónlist 19. maí 2015 09:00
Óvenju hress smellur kominn út frá Moses Hljómsveitin Moses Hightower sendir frá sér fyrsta smáskífulagið í þrjú ár. Tónlist 19. maí 2015 08:00
Frumsýnt á Vísi: Drykkfeldi maðurinn heimsóttur á ný Tónlistarmyndband við lagið I Am You Are Me með Mosi Musik. Tónlist 18. maí 2015 15:03
Selena Gomez, Jessica Alba og Cindy Crawford í nýju myndbandi Taylor Swift Í myndbandi við Bad Blood eru stjörnur um allt. Tónlist 18. maí 2015 14:30
Tekur upp plötu með glænýjum lögum Tónlistarmaðurinn Helgi Björnsson tekur upp nýtt frumsamið efni. Ætlar að frumflytja efni á Secret Solstice. Tónlist 18. maí 2015 12:00
Trommari Radiohead fer fögrum orðum um Mammút „Þetta er kvintett sem heldur uppi merkjum frábærrar tónlistar frá Íslandi.“ Tónlist 18. maí 2015 11:14
Frumsýnt á Vísi: Andvekur með hinni færeysku Byrta Guðríður Hansdóttir og Janus Rasmussen skipta Byrtu. Tónlist 15. maí 2015 16:48
Frumsýnt á Vísi: Samkvæmisdansar Óla Geirs í nýju myndbandi DJ Óli Geir frumsýnir myndband við lag sitt Crank It Up á Vísi. Tónlist 15. maí 2015 16:21
Frumsýnt á Vísi: Fárveikur aðalleikari í Út úr þögninni Frumsýning á tónlistarmyndbandi við lag Valdimar, Út úr þögninni. Tónlist 15. maí 2015 15:15
Goðsagnir áfram á Innipúkanum Skipulagningin á tónlistarhátíðinni Innipúkinn 2015 er komin vel á veg. Tónlist 15. maí 2015 11:00
Ensími snýr aftur með nýja plötu Ein virtasta rokkhljómsveit þjóðarinnar, Ensími, leggur nú lokahönd á sína fimmtu breiðskífu. Platan ber nafnið Herðubreið og kemur hún út á næstu vikum. Hljómsveitin ætlar að fagna útgáfunni með heljarinnar útgáfutónleikum þann 13. júní í Gamla bíói. Tónlist 15. maí 2015 09:00
Leyndardómsfullur listamaður stígur fram Söngvarinn Sturla Atlas sendi frá sér sitt fyrsta myndband í gær. Hann hefur vakið athygli en er samt sveipaður dulúð. Stefnir á að gefa út plötu í sumar. Tónlist 15. maí 2015 08:00
Sturla Atlas vekur athygli: Nýtt lag og nýtt myndband Í myndbandinu má sjá Sigurbjart Sturlu Atlason, sem kallar sig Sturlu Atlas. Með honum er fjöldi manna, þar á meðal Logi Pedro Stefánsson úr Retro Stefson og Young Karin og rapparinn Emmsjé Gauti. Tónlist 14. maí 2015 15:40
Nýtt lag frá LOTV: „Þetta band er mikið líkara fjölskyldu en eitthvað annað“ Hljómsveitin Lilly of the Valley sendir frá sér lagið Wildflower. Tónlist 13. maí 2015 10:57