Veður

Veður


Fréttamynd

Ófært í Öskju

Ófært er í Öskju vegna snjóa, en þremur kílómetrum fyrir ofan Drekagil er 40 sentímetra djúpur snjór á vegi. Allhvasst og skafrenningur er á svæðinu og ekkert ferðaveður.

Innlent
Fréttamynd

Tjöld og kamrar fjúka á Rauðasandi

Leiðindaveður er nú á Rauðasandi þar sem fram fer tónleikahátíð og hafa björgunarsveitir frá Tálknafirði, Bíldudal og Patreksfirði verið kallaðar út til aðstoðar gestum.

Innlent
Fréttamynd

Færa hátíðina yfir á Patreksfjörð vegna veðurs

Aðstandendur hátíðarinnar Rauðasandur Festival í samráði við sveitarfélagið Vesturbyggð og lögregluembætti Vestfjarða hafa tekið þá ákvörðun í ljósi veðurfarslegra aðstæðna að færa hátíðina yfir á Patreksfjörð að svo stöddu.

Innlent
Fréttamynd

Leiðindi í veðurkortum

Búist er við norðvestan tíu til tuttugu metrum á skeúndu og talsverðri rigningu á norð-vestanverðu landinu í dag, einkum á fjallvegum, þar sem mun hvassara getur orðið í hviðum.

Innlent
Fréttamynd

17. júní aldrei eins vætusamur

Úrkomumet var slegið á höfuðborgarsvæðinu, en þessi dagur, 17. júní, hefur aldrei verið eins vætusamur á höfuðborgarsvæðinu í 26 ár, eða síðan árið 1988.

Innlent
Fréttamynd

Maí heldur áfram að boða sumar

Það hefur löngum verið þannig að maí hefur svikið landann og brugðið til beggja vona. En ekki eru miklar líkur á að sú verði raunin þetta árið.

Innlent
Fréttamynd

Sumarið ekki alveg komið

Mikil veðurblíða hefur verið víðast hvar á landinu síðustu daga. Bjart hefur verið í veðri og náði hitinn hæst 18,1 gráðu í Skaftafelli.

Innlent
Fréttamynd

Skíðasvæði víða opin

Skíðasvæðin í Oddsskarði, Tungudal og Stafdal opna klukkan 10 í dag og opna skíðasvæðin í Tindastóli og Seljalandsdal klukkan 11.

Innlent
Fréttamynd

Víða hálka

Hálka er á Hellisheiði en hálkublettir eru á Mosfellsheiði, líkt og víða í uppsveitum og á útvegum á Suðurlandi. Snjóþekja er á Lyngdalsheiði.

Innlent
Fréttamynd

Dregur smám saman úr vindi

Í kvöld og nótt kemur áfram til með að ganga á með dimmum éljum á fjallvegum um vestanvert landið, á Hellisheiði og Holtavörðuheiði, en smámsaman dregur þó úr vindi. Kólnar heldur í kvöld.

Innlent