Andstaða sjálfstæðismanna í Reykjavík við borgarlínu er á skjön við stefnu flokksins í nágrannasveitarfélögum Áherslur Sjálfstæðismanna í nágrannasvitarfélögum borgarinnar í samgöngumálum almennt eru þó aðrar en hjá meirihlutanum í Reykjavík. 19.1.2018 19:39
Mynd að komast á framboðsmál flokkanna í Reykjavík Breytingar verða á skipan borgarstjórnar við kosningarnar hinn 26. maí. 19.1.2018 13:42
ASÍ ætlar að þvinga Primera Air að samningaborðinu Lögfræðingur Alþýðusambandsins segir engum vafa undirorpið að Primera Air starfi á íslenskum vinnumarkaði og farið verði í aðgerðir til að þvinga félagið til kjarasamninga við flugliða. 18.1.2018 18:41
Mögulega um saknæmt athæfi að ræða varðandi horfin sönnunargögn Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu segir alvarlegt að munir og sönnunargögn í tveimur sakamálum hafi glatast í vörslu lögreglunnar. 17.1.2018 19:26
Vegagerðin vaktar hættulegustu staði vegakerfisins Talsmaður Vegagerðarinnar segir meginmarkmið hennar að auka umferðaröryggi. 17.1.2018 13:05
Rútur festust þvert á veginum á Mosfellsheiði og Ísafjörður einangraður Vonskuveður skall á Mosfellsheiði og Hellisheiði síðdegis í dag og hefur báðum heiðunum verið lokað. 16.1.2018 20:38
Hjón ákærð fyrir pyndingar og illa meðferð á börnum sínum Hjón í Kaliforníu hafa verið ákærð fyrir pyndingar á þrettán börnum sínum en þau voru handtekin á sunnudag eftir að einni dóttur þeirra tókst að losna úr prísundinni og kalla til lögreglu. 16.1.2018 20:33
Stefna á nýja ríkisstjórn um páska Kristilegir demókratar og Sósíal demókratar náðu samkomulagi í nótt um að hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður í Þýskalandi. 12.1.2018 20:08
Xi Kínaforseti hefur áhuga á íslenskum jarðvarmaverkefnum Forseti Kína er persónulega vel að sér um jarðhitaverkefni Íslendinga í landinu og sýnir þeim mikinn áhuga að sögn forseta Alþingis sem er í heimsókn í Kína. 11.1.2018 19:30
Frambjóðendur um leiðtogasæti bjartsýnir á gengi Sjálfstæðisflokksins Ein kona og fjórir karlar sækjast eftir því að leiða lista flokksins. 10.1.2018 20:23